Morgunblaðið - 03.02.1965, Page 20
20
MCRCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. febrúar 1965
Övenjulegt tækifæri
fyrir umboðsmenn
— há umboðslaun í boði — hjá vel skipulögðu og ört
vaxandi fyrirtæki, sem selur heimsþekkt GOODYEAR
þakþéttiefni, sem sett er á kalt, og ýms viðgerðarefni,
sem framleidd eru í USA. Hér er um mikla sölumögu-
leika að ræða, og án samkeppni. Ýms fríðindi t.d. ókeyp-
is líftrygging. Engin fjárfesting. Nauðsynlegt að umboðs
maður hafi umráð yfir bifreið. Skrifið á ensku til:
Consolidated Paint and Varnish Corp.,
East Ohio Building, Cleveland, Ohio 44114, U S A. —
— Látið meðmæli og aðrar upplýsingar fylgja —
skemmtilegt
Skrifstofustarf
Stúlka með góða tungumálakunnáttu og æfingu í
skrifstofustörfum óskast til starfa I hinni nýju skrif
stofu okkar, nú þegar eða með vorinu.
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN
Austurstræti 17.
Sumarbústaður
Sumarbústaður óskast til leigu á komandi sumri.
Tímabilið frá og með 1. júní til og með 30. sept. —
Einnig koma til greina kaup á sumarbústað, eða
kaup á landi undir sumarbústað. Tilboðum skal skil-
að á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Sumarbú-
staður — 6689“.
Jörð til sölu
Völlur II, Hvolshreppi, Rangárvallasýslu er til sölu.
Jörðin er 120 ha. þar af 22 ha. tún. Landið tilbúið
til ræktunar án framræslu. — Húsakostur góður.
Nýlegt fjós fyrir 30 kýr. Viðbyggð hlaða með súg-
þurrkun og 10 metra votheysturn. Sogsrafmagn.
Silungsveiði. — Mjög góð áhvílandi lán. — Gripir
og vélar gætu fylgt með í kaupunum. Uppl. gefur:
Hilmar B. Jónsson, Bankastræti 6. Sími 21350.
Óska eftir
að komast í kynni við fésterkan mann, sem vill ger
ast meðeigandi í gömlu, arðvænlegu og traustu heild
sölufyrirtæki. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál —
9635“.
Höfum kaupanda
að fokheldri íbúð á góðum stað. Mætti vera 3—5
herbergi. — Mikil útborgun.
Skip & fasteignir
Austurstræti 12. — Sími 21735.
Eftir lokun, sími 36329.
Jörð á Snæfellsnesi
Góð bújörð á Snæfellsnesi til sölu, 20 ha. tún.
Míkið og gott land til ræktunar, gott fjallaland
til beitar.
Skip & fasteignir
Austuistræti 12 — Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
A KID
SJÁLF
nyjum bIl
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstig 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut 106. — Síml 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Síml 1170.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hreinir bilar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
Slmi 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
TTTTT
bifreiðoleigan
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
Simi 14970
ER ELZTA
REYNDAST A
OG ÓDÝRASTA
bilaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
BÍLALEIGAN BÍLLINN
|| RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3 J
BÍLALEIGAN BÍLlÍnn'
Kj RENT-AN - ICECAR'
SÍMI 188 3 3 j
BILALEIGAN BILLINN'
Kæ RENT-AN-ICECAR
1883 3 j
CONSUL
CORTINA
. bílaleiga
magnúsar
skiphoH*SJ
sími 21 l'Í&O
Hópferðabilar
allar stærðir
Sími 32716 og 34307.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstig 2 A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
FASTEIGNIN Laufósvegur 3
er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. í húsinu eru 2
íbúðir, 3 og 4 herb., skrifstofuhúsnæði og geymslu-
húsnæði í kjallara. Eignarlóð. Uppl. veita:
SVEINBJÖRN JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Garðastræti 40 II. hæð, sími 11535, og
JÓN BJARNASON
hæstaréttarlögmaður.
Skólavörðustíg 3A, sími 11344.
Laus staða
Staða talsímakonu við Talsambandið við útlönd er
laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að geta skrifað og
talað ensku og dönsku. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins. — Umsóknir sendist póst- og síma
málastjórninni fyrir 15. febrúar 1965 á umsóknareyðu-
blöðum stofnunarinnar.
Póst- og símamálastjómin,
Reykjavík, 2. febrúar 1965.
TilkynnSng
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að
samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins í
15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1965, fer fyrsta
úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið
1965 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru
í 1. kafla auglýsingarinnar, fram í febrúar 1965.
Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands-
banka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 15.
febrúar nk.
Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis
fimmtudaginn 4. þ.m. kl. 1—4 á Reykjavíkurflug-
velli á svæðinu fyrir austan skrifstofu Loftleiða:
Ford með palli og 10 manna húsi árg. 1942
Ford með palli og 4 manna húsi — 1949
Willys jeppabifreið — 1954
Skoda sendiferðabifreið — 1958
Skoda sendiferðabifreið — 1959
Skoda sendiferðabifreið — 1959
Skoda sendiferðabifreið — 1959
Skoda sendiferðabifreið — 1959
Willys jeppi, frambyggður — 1958
Willys sendiferðabifreið — 1955
Chevrolet pic up — 1952
Opel Caravan — 1961
Diamond vörubifreið — 1941
Taunus Transit pick up — 1961
Chevrolet station — 1955
Ford sendiferðabifreið — 1960
Dodge sendiferðabifreið — 1955
Trabant station — 1964
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri Ránargötu 18,
laugardaginn 6. febrúar nk. kl. 10 f.h. að viðstöddum
bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum,
sem ekki teljast viðunandi.
Innkaupastofnun ríkisins.
■NNIST
ÍMÖRKU
ÓskiS þér —
meiri dugnaðar og sjólfstæðis aí dóttur
yðar mc9 |)VÍ a8 láta hana kynnast jafn-
óldrum sinum i heilbrigðu andrúmslofti, jafnt
í vinnu sem fríi þar sem hún mótast og lærlr a»
umgangast annað fúllc.
Leyfjð hennl aS reyna 5 eSa 10 mánaða vist &
1
I
0LGOD
NámskeiS hyrja |
. 3. 5. og 5. 11. |
InrttökusklIyrSI mlSskðla- *8a gagnfræSapróf |
SkrifiS eða hringið eftir nánarl uppl. |
VRUSTED-HANSEN Telelon (052-4 «2 11) 50 ■