Morgunblaðið - 06.03.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.03.1965, Blaðsíða 17
r Laugardagur 6. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 Ragnar Björnsson við orgelið. á fimimtiudagskvöld, 11. marz. í>á leikur Ragnar „Exsultate" (fögnuður) op. 43 eftir Erik Bergman og „Fæðing frelsar- ans“ eftir Oliver Messiaen. Eins og efnisskráin ber með sér, eru allir þessir tónleikar fremur stuttir. Taka þeir um 1 klst hver. Aðgönguimiðar kosta 100 kr., og gilda þeir á alla tónleikana. Eru miðarnir seldir í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymiundssonar og hjá Lárusi Blöndal í Vesturveri. KEIMIMARATAL A ÍSLAIMDI er nú allt komið út, alls 6 hefti í tveim bindum. Kennarar og aðrir, sem áhuga hafa á að eignast Kennaratalið, hafi samband við okkur hið allra fyrsta. Nokkur komplett eintök í Rex.n-bandi og Skinn-bandi eru fáanleg hjá okkur. Sölubörn Seljið merki æskulýðsdagsins á morgun. Merkin afgreidd í barnaskólunum. — Sölulaun. Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar. Bezt aD aug!ýsa í DlorgunblaDinu Ragnai Bjðrnsson heldni þienna orgeltónleiha í Dómkirkjunni KEN N ARAT AL Á ÍSLANDI er eitt allra merkasta ættfræðirit, sem gefið hefur verið út á íslandi, og er sérstætt bókmenntaafrek. f NÆSTU viku heldur Ragn- ar 3jörnsson þrenna orgeltón- leika í Dórriikirkj unni, Efnisskrá- in er mismunandi fyrir hverja tónleiika, og gilda sömu aðgönigu- *niðar að þeim öllum. Fyrstu tónleikarnir verða mánudaginn 8. marz kl. 9 síð- degis. Þá verða leiknar fjórar toccötur eftir J.S. Bach, Tocc- ata í F-dúr, Toccata í d-moll (Doriska), Toccata adagio og fuga í C-dúr og Toccata og fuga í d-moll. Aðrir tónleikar Ragnars Björnssonar verða þriðjudags- kvöldið 9. marz. Þá verða leik- in eftirfarandi verk: Max Reger: Op. 59, César Frank: Choral í a-moll, Henry Mulet: Toccata. Síðustu tónleikarnir verða svo KAPLR KAPLR Við bjóðum yður fjölbreytt úrval af allskonar kápum. Síminn er: 2-17-55 Stúlkur vantar til frystihúsavinnu. Frost hf. Hafnarfirði. — Sími 50165. Karlmaður óskast til starfa í verksmiðjunnL IVIálning hf. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 133., 135. og 137. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni Sólvangi við Sléttuveg, hér í borg, þingL eign Jónasar Sig. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Inga Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. marz 1965, kl. 2:30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. í því birtast æviágrip 4184 kennara og myndir eru þar af alls 4105 körlum og konum úr kennarastétt. KENNARATAL A ISLAIMDI Prentsmiðian ODDI hf. Grettisgötu 16—18. — Sími 20280. CORTINA VflR VALIWW BÍLL ÁRSIWS 1964 AF SVISSNESKA TÍMARITIWU AUTO UmVERSUM, ENPA SICURVEGARI1 Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ AKSTURSKEPPNUM KOMIÐ OG REYWSLUAKIÐ CORTINA ÁÐUR EN ÞÉR ÁKVEÐID KAUPIN SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.