Morgunblaðið - 06.03.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. marz 1963 H O T E L ÍVLEXA.ND R/A. Vetrarferð til KAUPMAltMVAHAFNAR Með gistingu á HÓTEL ALEXANDRA. ★ Staðsett skammt frá Ráðhústorginu. ★ Nýstandsett herbergi með öllum þægindum. ★ Skemmtilegrur veitingasalur, sem býður upp á ljúffenga matarrétti. Herbergispantanir hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI S Ö G U Símar 17-600 og 17-560. HOTEL ALEXANDRA H. C. Andersens Boulevard 8. Utgerðarmenn - Skipstjórar Höfum á boðstólum eina japanska sumar- síldarnót til afhendingar hér í maí. HriJjpn 0. OjLiaAoiz F Sími 20000. 30—40 ferm. verkstæðispláss óskast til leigu í 2—3 mánuði. — Þarf að vera upphitað. Félag íslenzkra iðnrekenda. Sími 2-4473. Múrarar — Verkamenn Okkur vantar múrara og verkamenn í bygginga- vinnu í Vesturbænum. ÓLAFUR PÁLSSON, sími 19208 og INDRIÐI NIELSSON, sími 17987. |jtgerðarmenn og sjómenn Við höfum ávallt til sölu mikið úrval af bátum og skipum, gömlum og nýjum, af öllum stærðum. — Talið því við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja bát eða skip. Skrifstofan er í Austurstræti 12,1. hæð. Austurstrætj 12. (Skipadeild). Simar 14120 og 20424. Linoleum Gólfdúknr Super-Parkett Super MARMOR * A. Einarsson & Funk hf. Höfðatúni 2. Samkeppni um merki Kaupmannasamtök íslands hafa ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um merki fyrir samtökin. Æskilegt er að merkið sé að einhverju leyti táknrænt fyrir samtökin og verzlun. Tillögur skulu vera ca 10 cm í þvermál og gengið frá þeim á karton 14x21 cm á stærð. Ennfremur er þess óskað, að með fylgi tillögur um notkun merkisins og félagsheitis á t.d. bréfsefni. Ráðgefandi dómnefnd skipa: Stefán Jónsson, arkitekt, Sigurður Magnússon, formaður K. í. Knútur Bruun, framkvæmdastjór i, K. f. Veitt verða ein verðlaun, að upphæð kr. 15.000,00, þó að því tilskyldu, að stjórn samtakanna ákveði að taka viðkomandi tillögu að merki til notkunar. Tillögurnar skulu merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu umslagi merktu á sama hátt. Tillögum sé skilað eigi siðar en 1. apríl nk. og sendist til skrifstofu Kaupmanna- samtaka íslands, Marargötu 2, Reykjavík. .yKlÖ ALLAH R.ykið allar 7 filtor t«our»dkTV»r og pir finnið að tumar eru of itarkar—aðrar ot littar. En Viceroy méB "detp weave' fiUer gefur bragðið, aem ir .ftlr yðar hnfl. pví gatið þér treyst. KING SIZE ein mest selda filter tegund Bandaríkjanna í dag:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.