Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLADID
Fimmtudagur 18. marz 1965
Vil kaupa
4,5 ferm. miðstöðvarketil,
nýlegan með spiral. Uppl. í
síma 84772.
Höfum verið beðin um
að selja Islands kortlægn-
ing. Verð kr. 4.500,00.
Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti,
Rýmingarsala
á legubekkjum. — Vegna
Iþrengsla hef ég rýmingar-
sölu á mínum alþekktu
svefnbekkjum og lystadún
legubekkjum, til helgar.
Laugavegi 68, um sundið.
Ný og falleg kápa
á unglingsstúlku til sýnis
og sölu að Hagamel 27,
1. hæð. Uppl. í síma 15569
kl. 10—12 í dag.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu þvottapottur, sem
nýr, einnig 3 kjólar og 1
kápa. Uppl. í síma 2298.
Gróðurmold
mokað á bíla við Sæviðar-
sund á föstudag. Uppl. í
síma 22592.
____
Fjölritun — Vélritun
Bjöm Briem. Sími 32660.
Sveitaheimili
vantar unglingsstúlku 14
bil 16 ára til hjálpar við
innanhússstörf. Uppl. í
síma 19200.
Verzlunarinnrétting
vel smíðuð til sölu. Uppl. í
súna 16827 og í Hátúni 6,
kjallaranum (bakdyr).
Keflavík — Suðumes
Til sölu einbýlishús á bezta
stað í Keflavík.
Húsa- og bátasalan
Smáratúni 29. - Sími 2101.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu einbýlishús á Berg
inu, 100 ferm.
Húsa- og bátasalan
Smáratúni 29. - Simi 2101.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu 3, 4 og 5 herb.
íbúðir í Keflavik og Njarð-
vík. Fokheldar íbúðir á
beztu stöðum í Keflavík.
UB[esn|Kq 3o -Bsnjj
Smáratúni 29. - Sími 2101.
Keflavík
Volvo diesel vörubifreið
5Ve tonn, árg 1955, til sýnis
og sölu að Smáratúni 29.
Sími 2101.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu eftir kl.
6 á kvöldin. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma
36074 eftir kl. 7.
Hoover þvottavél
með rafmagnsvindu óskast.
Sími 40304.
GAIVIALI OG G9TI
STAFARÍM
89. f. Kr. fann Sergius Orata upp
aðferð til að hita upp hús með lofti;
var það mikið notað f Róm. TJpp-
hitað loft streymdi inn gegnum.
ræsl, sem komið er fyrir undir
gólíinu.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afhent Mbl.: GrS 50; HS 50; NN 100:
SM 100; F 50; NN 200; SÓ 500; NN
13»; Þóra 100; Ásgeir 100; GG 50;
RB 50; SVS 100; FÞ 250; kona í
Skenfjafirði 1000; HAÞ 2000; E.l 50;
Þorsteinn 300; GG HF 100; NK 500.
Uppfinningar
FRÉTTIR
Æskulýðsfélag Langholtsprestakalls.
Fundur í piltadeild kl. 8:30 á fimmtu
dag. Stjórnin.
Grensásprestakall
Æskulýðskvöld í Breiðagerðisskóla
fimmtudaginn 18. marz kl. 8. Séra
Felix Ólafsson.
200—212 f. Kr. skrifaði Archimedes
frá Syrakúsu, sem álitinn er snjall-
asti stærðfræðingur og eðlisfræð-
ingur fornaldarinnar, hin framúr-
skarandi rit sín um stærðfræði óg
eðlisfræði (fljótandi hlutir léttast
og ryðja frá sér vatni, þungamiðju
hluta og vagastangaraíl).
Kvenfélagið Hrönn, hledur fund
fimmtudaginn 18. þm. kl. 8:30 að
Bárugötu 11. Spilað verður „Smá“
Bingó.
KVENFÉLAG FRÍKIRKJU-
SAFNAÐARINS í Reykjavík
býður öldruðu fólki í söfnuðin-
um í síðdegiskaffi í Sigtúni (Sjálf
stæðishúsið) kl. 3 — 5 sunnu-
daginn 21. marz.
Berklavörn Hafnarfirði. Ba®arinn er
í kvö-ld kl. 8:30 í Góðtemplarahúsinu.
Kvenfélag Laugarnessóknar: Sauma
fundur mánudaginn 22. marz kl. 8:30.
KVENSTÚHENTAFÉLAGúÐ
Fyriúhugaðri kaffisölu 21. marz
verður af óhjákvæmilegum ástæð
um frestað um vi'ku, til 28. marz.
150 f. Kr. gerðl grfski víslndamað-
urinn Ktesibios merkilega vélfræði-
lega uppfinningu, sem varð mikil-
væg við smíði vatnsklukkna. Hann
notaðl tannhjólið til að stilla hrað-
ann. Ennfremur fann hann upp
þrýstidæluna og slökkvidæluna.
Hans vald er eilíft vald, sem ekki
skal undir lok líða og ríki hans skal
aldrei á grunn ganga (Dan. 7, 14).
í dag er fimmtudagur 18. marz og
er það 77. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 288 dagar. Árdegisháflæði ki.
6:03. Síðdegisháflæði kl. 18:22.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Valrt allan 3ólarbringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan solir-
hringinn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 13/3—20/3.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-3 ’augardaga
frá kl. 9.15-4.. helgidaga fra &i.
1 — 4,
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í marz-
mánuði 1965. Helgidagavarzla
laugardag til mánudagsmorguna
13. — 15. Kristján Jóhannesson
s. 50056. Aðfaranótt 16. Jóset
Ólafsson s. 51320. Aðfaranótt 17.
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Aðfaranótt 18. Ólafur Einarsson
s. 50952. Aðfaranótt 19. Eiríkur
Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 20.
Guðmundur Guðmundsson s.
50370.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík frá
17/3—18/3 er Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840.
Næturlæknir í Keflavík 19/3
er Guðjón Klemensson sími 1567.
Helgarvarzla 13/3—15/3. Bragi
Guðmundsson. Sími 50523.
Orð lífsins svara i síma 10000.
□ MÍMIR 59653187 = 5
(3 HELGAFELL 59653197 IV/V. 3
IOOF 5 = 1463188^ = 9 I — IL
IOOF. 11 = 1463188^2 =Sp.
só N/EST bezti
í>að var dag einn, nokkram árum áðup en ég gerðist nemandi
á Núpi, að hópur nemenda stóð á hlaðinu — framan við skóla-
dyrnar. Séra Sigtryggur kom út og svipaðist um. Sá hann þá,
að einn af skólapiitunum kom út úr skemmu þeirri, sem í voru
geymd koffort nemenda, meðan minnstur var húsakostur. Pilt-
urinn var'ð lítiðeitt flóttalegur, þegar hann sá séra Sigtrygg, og
leit um öxl. Séra Sigtryggur beið á hlaðinu, en þá er piltinn bar
að, vék hann sér að horium og mælti:
„Hvað voruð þér að gera þarna núna, vinur minn?<4
Pilturinn ók ser, hvarflaði augunum og sagði síðan og reyndi
að vera sem kotrosknas-tur í máli:
„Ég var bara áð fara í koffortið mitt“.
í þessum svifum kom fönguleg stúlka út úr skemmunni, og
lá orð á, að hún og pilturian litu hvort öðru hýru auga. Séra
Sigtryggur vatt sér að piltinum, studdi hendinni á öxl honum,
brosti lítið eitt vírætt og sagði ljúfum rómi:
»Og kemux svo koffortið þaraa gangandi?*4
N vil ég kaupa af þér H,
S líka, sem vakurt C, -
Q þrifna og þar með Á,
Þ-hringju mér láttu í T,
Lamaði iþróttamaðurinn afhent
Mbl.: M.E 500.
Blindu börnin á Akureyri afh. Mbl.:
A.Þ. 500.
Styrktarfélag vangefinna: hafia bor-
úst eftirtaklar gjafir og áheút á tima-
bilinu 3/10 1064 til 10/3 1905:
Áheit frá: Siigmari 150: — órbefnd-
um 500: — ÞG 500; ónefjvlum 1000;
ónefndum 500; Jóni Jónssyni, Öxl 100;
NN 200; KS 5000; Ingigerði 50; NN
1000; VM 1000; NN 300; NN 25; NN
100; Þórhikii Bjarnadóttur 560; KG
200; Gjaíir frá NN 500; NN 1000; Kven
fólagi Neskirkju 1000; IK 1000; NN
1000; Grétari 3243; NN 26; FP 500;
M.E 200; NN 300; Skátaifélaginu Ás-
búair 2300; NN 1000; StapaÆaLLi h.f. 500;
Guðimundi 490; NN 100.
Srtjóm Styrkitarfélags vangefin,na
flytur geteiuium innilegar þailekir
fyrir þann ómetanLega stuðninig, er
þeir veita stanfoemi félaigisins með
gjófum sínum og áheitum.
Pm 200 flytzt baðmnllln, með lelð-
'angri Alexanders frá Indlandi tll
Hellas. Ca. 1300 flytzt baðmullar-
iðnaðurinn með Aröbum til Bpánar.
Spakmœli dagsins
Séra Arngrímur Jónsson.
Gjafa-
hluta-
bréf
Hallgrímskirkju
fást hjá prestum
landsins v> og I
Reykjavík bjá:
Bókaverziun Sigf. Eymundsson-
ar Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Samvinnubankanum, Banka-
stræti Húsvörðum KFUM og K
og hjá Kirkjuverði og kirkju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJTJ
á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj
unnar tná' draga frá tekjum við
framböl til skatts.
Heinvskingjar læra aldrei neitt
af spekingum. Hins vegar nema
vitrir menn margt af fíflum.
Lavater (1741 — 1801) Sviss-
neskur guðfræðingur.
Munið
Skálholtssöfnunina
Æskulýðsvika
í Laugarneskirkju
Æs'kulýðsvika KFUM og K
í Laugarneskirkju. Samkonv
ur á hverju kvöldi. Samkom-
an í kvöld hefst kl. 8:30. Séra
Arngrímur Jóhsson talar um
efnið: Bókin, sem varðar þig.
Mikill söngur og hljóðfæra-
siáttur. Allir velkomnir.
Alit til reiðu f Hlíðarf jalli
i— nema að snjóinn vantar
Norðurlandsmót um helgina verður einskonar „lol
Akmeyrincar trn tHbúnlr »8 | • Nor8nrl«rvtenó418 !▼»"*"
' n» trr ' "*ind Skítalinds- . Hernvma skýrði o? frá þrí UTJ*
k? pOKtcj ~
/’•.* 8!.(* „ ÍLXoi *
•* , 11 j
t * m' ''' •«2,
h"v:,\u'J"'prt,/"
1 * » k *'
• * i//.. W
M ((/
r ^
Mi W
'w
* J J" „
(C'