Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 18. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 Sendisveiiin dskasl Vinnutími frá kl. 7:30 til 12 f.h. Bifreiðastjóri óskast VélsmiH|aii Kietliar lif. Hafnarfirði. Los Comuneros del Paruquay skemmta. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. LONDON DOMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. HELANCA s'iðbuxur HELANCA skiðabuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM — ---★--- LONDON, dömudeild Sýtúii Opið í kvöld Hljómsveit Hauks Morthens SHUtvarpiö Fimmtudagur 18. marz 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Fræösluþáttur bændaviikunnar: Frá tilraunastarfseminni í jarð- rækt. Framkvæmdastjórar til- m raunastöðvanna skýra frá niður stöðum. 14:15 „Við vinnuna*4: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum.' Margrót Bjarnason ræðir við Andreu Oddsteinsdóttur um klæðaburð, framkomu og snyrt- ingu. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fynr yngstu hlustendurna. Margrét Guðmundsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir sjá um tímann. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál. Óskar Halldórsson cand. mag. talar. 20:05 Með æskufjöri Gerður Guðmundsdóttir og Andrés Indriðason sjá um þátt- inn. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur 1 Háskólabíói. Stjórnandi: Igor BuketoÆf. Einleikari á píanó: Jörg Demus frá Austurriki. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Lestur Passíusálma. Séra Er- lendur Sigmundsson les tuttug- asta og áttunda s-álm. 22:25 Jaltaráðstefnan og skiþting heims ins. Ólafur Egilsson lögfræðing- ur les kafla úr bók eftir Arthur Corte (2). 22:46 Harmonikuþáttur Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23:10 Á hvítum reitum og svörtum. Ingi R. Jóhannsson fllytur skák- þátt. 23:50 Dagskrárlok. Þurrkuteinar og þurrkublöð Varahlutaverz 1 un Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. Asvallagötu 69. Sími 21515 - 21516. Kvöldsúm 33687. 3ja herb, ibúð við Hringbraut Höfum tll sölu 3 herb. góða íbúð við Hringbraut. Sér- herbergi í risi fylgir. Frá- bæir staður. JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM GENERAL eru stcerstu og ELECTRIC þekktustu raftœkjaverksmiðjur hei.ts KÆLISKÁPAR Stærðir: 8,7 og 10 cub. fet. Segullæsing — Fótopnun. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ELECTRIC HF. Túngötu 6. — Sími 15355. Gæðln tryggir GENERAL ELECTRIC 4. herb. íbúð í Hátúni Vegna slita á félagsbúi er til sölu 4ra herb. íbúð að Hátúni 8. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar gefur: SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON hæstaréttarlögmaður. Óðinsgötu 4. — Sími 21255. Ný Volkswagen bifreið, ókeyrð, til sölu. — Samkomulag um greiðslu ef samið er strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Kostakjör — 1928“. Haínarfjörður Okkur vantar stúlkur og- karlmenn til vinnu í fisk- iðjuverinu. Hafið samband við verkstjórann í sím um 50117 og eftir vinnu í síma 50678. — Bíll ekur fólkinu til og frá vinnustað. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Rafmagnsrör %” og IY4” fyrirliggjandi. G. Alarleinsson hf. Heildverzlun — Bankastræti 10. Símar 15896 og 41834.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.