Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 •■s. éÉmSml •:; „ , , § tlÉ ? i ... .h8É83BSP?Í : 11 ..-;í^íS&? : ' Göimil mynd frá 1907 Langur tími er liðinn síðan þessi mynd var tekin. Hún er tekin árið 1907 í Laugardal. Er hún frá konungskomunni. Sjást þar rið- andi á hvítum fákum Friðrik konungur VIII og Hannes Hafstein. VBSUKORM Laus við amann, leik við taman lyndishaminn yljað fæ, því að .saman glens og gaman get ég lamið sí og æ. • Ingþór Sigurbjs. ^Kranesreröir með sérleyfisbílum Þ. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja yik alla virka dag« ki. 6. Frá Akra- nesl kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2 Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er í Rvík. Rrúarfo-ss fer frá NY 17. til Rvikur. Bettifoss fór frá Vest- mannaeyjum 15. til Gloucester, Cam- bridge og NY. Fjallfoss fór frá Norð- firði 14. til Lysekil, Gdynia og Vent- epils. GoðaÆoss fór frá Kaupmar.na- höfn 17. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá ísafirði 15. til Camibridge og NY. Mánafoss hefur væntanlega farið frá Gautaborg 16. til Rvíkur. SelÆoss fer frá Rotterdam 19, til Hamborgar ©g Hull. Tungufoss er í Antwerpen. Anni Núbel fer frá Antwerpen 19. til Leith og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum «ímsvara 2-14-66. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja er á Austfjarðarhöfnum é suðurleið. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Raufarhöfn. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Herðubreið er á aust- fjr ðarhöfnum á norðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f. — Katla hefur væntanlega farið í gær- kvöldi frá Granton áleiðis til Helsing- borgar og Gautaborgar. Askja er vænt anleg í kvöld til Reyðanfjarðar frá Spáni. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Ham- borg. Hofsjökull er í Charleston. Lang jökull fór frá Charleston 15. þ.m. til Le Havre. Vatnajökull fór frá Vest- mannaeyjum 15. þ.m. til Dublin, Liver- pool, Cork og London. ísborg fór frá London 16. þ.m. til Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá rór frá Hafnar- fi öi 15. þm. til Esbjerg. Rangá ex í Oautaborg. Selá er í HuiL, SÖFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við H rfisgötu. Lestrarsalur opinn alla vi ka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20— 22. nema laugardaga 10—12 og 13—19. Ú án alla virka daga kl. 13—15. .Vsgrímssafn er nú aftur opið á þ' íjudögum, fimmtudögum og sunnu- dö um frá kl. 1:30 — 4. Þ óðminjasafnið opið eftirtalda da a: Þriðjudaga — fimmtudag — la rrardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 tif 4 Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugadaga og aunnudaga kl. 1:30 — 4. Borgarbólcasafn Reykjavfkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7, sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kl. 10 — 10 alla virka daga nema laugar- öaga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. TJtibúið Hofsvallagötu 16 opið alla vírka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Bókasafn Seltjarnarness er opið: Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. fyrir fullorðna. Barnatimar 1 Kárs- MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúm 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. Tækníbókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alla virka daga. Almennur útlánstimi kl. 1—3. Bókasafn Kópavogs 1 FélagshelmJl- tnu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 E/öð og tímarit Sjómannablaðið VÍKINGUR 2. tbl. er komið út. Efni m..a.: Leys ir tæknistofnun vandan: Örn Steinsson. Halaveðrið mikla fyr- ir 40 árum: Frásagnir fjögurra togaraskipstjóra. Sumarnótt á veiðivatni: Gunnar frá Reynis- dal. Skipsnafnið Halkion: Gu'ð- jón Ármann Eyjólfsson. Skot í næturskjóli, saga: Jón Kr. ísfeld. Upphafsár vélvæðingar í Vest- mannaeyjum. Aflaverðmæti tog aranna 1964: Ósvald Gunnarsson Félag bryta 10 ára: Böðvar Stein þórsson. Úr fundargjörð Öldunn ar: Guðmundur Oddsson. Blaða- ma'ður segir fré: Þýtt. Hvernig verður tómstundum sjómannsins bezt varið í landlegum: Ingólfur Stefánsson. Með regnihlíf: Þor- móður Hjörvar. Frívaktin o.m.fl. Úrval ÚRVAL, marzheftið er komið út og mjög fjölbreytt að vanda. Síðari hluti hinnar merku bókar um Winston C'hurchill, Mann ald arinnar, en greinar eru um Land sekkjapípanna, um afa og Atlants hafið, Heimsókn Elisabetar Fry, um þefdýr, um dulinn lækningar mátt hugans sjálfs, Barn þitt býr kannske yfir hæfileikum, grein um Hawthorne, ameríska skáld- ið, saga um björninn, sem kom til kvöldvei'ðar, Steinigrímur Bald- vinsson skrifar um Konráð Vil- hjálmsson í þættinum um ógleym anlegan mann, grein um þang og þara, Hver er höfundur Shakespe areverkanna, Skemmdarvargarn- ir, og ýmsir fróðlegir og skemmti legir þættir eru í ritinu, og það er prýtt fjölda mynda. Forsíða þess er í litum. Kirkjuritið Kirkjuritið, er komið út, fjöl- breytt að efni og prýtt mörgum myndum. Af efni þess má geta m.a. myndir af prestum, sem áttu aldarafm.æli 1964 og 1965. Nýárspredikun biskupsins, sagt er frá 4. kirkjuþingi, séra Þor- steinn L. Jónsson minnist séra Halldórs Kolbeins, séra Gunnar Árnason skrifar Pistla, séra Benjamín Kristjánsson skrifar brot úr ættarsögu: Sæmd Möðruvellinga, Kristján Eldjárn skrifar um Björn Jóhannesson og Krísuvíkurkirkju, séra Bjarni Sigurðsson skrifar um útvarps- messur, erindi eftir Björn Jakobs son: Ljóðfð í glugganum, séra Sigurður Kristjánsson á viðtal við Bjarna Sigursson í Vigur, Ólafur Ólafsson kristniboði skrif ar um Útvarpstækni þjónustu kirkjunnar, séra Gísli Brynjólfs- son á viðtal við Jón Sverrisson Jósefína Helgadóttir skrifar á- varp til Hallgrímskirkju, þá er kafli um bækur, séra Kristján Búason skrifar erlendar kirkju- fréttir, sagt er frá Prestafélagi fslands, þá eru erlendar og inn- lendar fréttir og margt fleira smálegt. Þetta er 30. ángangur Kirkjuritsins. _ Ritstjóri þess er séra Gunnar Árnason. Fimmtudagsskrítlan Tvígift kona sagði eitt sinn við seinni mann sinn: „Mikið getur þú verið matvand ur. Það er munur á þér og fyrra manni mínum. Aldrei fann hann að mat hjá mér.“ „Já, en hann dó nú líka“, sag'ði þá maðurinn. >f Gengið >f Reykjavík 22. janúar 1965 Kaup Sala 100 Danskar krónur .. 620,65 622,25 1 Kanadadollar .... 40,00 40,11 1 Bandar. dollar ... 42,95 43,06 1 Enskt pund ...... 119,85 120,15 100 Norskar krónur.— 600.53 602.07 100 Sænskar kr............ 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Belg. frankar .. 86,47 86,69 100 Svissn. frankar . 993.00 995.55 100 Gillini ..... 1,195,54 1,198,60 100 Tékkn krónur .. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk ... 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 100 Austurr. sch.......... 166,46 166,88 100 Lírur ........... 6.88 6,90 Smóvarningur Fjöldi stjarnanna í vetrarbraut inni, sem hægt er að ljósm.ynda með stærstu stjörnukíkjum, er u.þ.b. 1 miljarður, en menn álíta að raunveruleg tala þeirra sé 100 sinnum stærri. Keflavík Rösk stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Nonni og Bubbi Keflavík. Keflavík Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 1792. Ryðbætum bíla með plástefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bíla og sendum án auka- kostnaðar. — Sólplast h.f., Lágafelli, Mosfellssv. Sími um Brúarland 22060. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp . bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Hitablásarar Til leigu hitablásarar. Hent ugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. Tapazt hefur lítið tvíhjól, rautt og blátt frá Bólstaðahlíð 60. — Sími 40304. Ketill Lítið notaður, 10—12 ferm. stál-miðstöðvarketill fyrir olíukyndingu, með eða án kynditækja, óskast keypt- ur. Tilboð merkt: „9980“ óskast sent afgr. Mbl. Vil kaupa 4—5 herbergja íbúðarhæð á góðum stað í bænum með bílskúr eða bílskúrsréttindum, nýleg. Milliliðalaust. Mikil útb. . Tilb. merkt: „9981“ sendist Mbl. fyrir 20. marz. Keflavík Ung hjón með 1 bai'n vant- ar 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 1887 frá kl. 1—3. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Atvinna Kona óskast til að þvo flöskur og ræsta gólf. Vinnutími frá kl. 1 e.h. — Upplýsingar milli kl. 10—12 fyrir hádegi. -fREYKJAVlK, Bolvíkíngafélagið í Reykjavík Skemmtun í Sigtúni sunnudaginn 21. marz nk. kl. 20:30. — Aðgöngumiðar í Pandóru. STJORNIN. Glæsiíeg íbúð til sölu Ný, 5 herbergja íbúð í fallegri blokk, sem verið er að fullgera við Háaleitisbraut þessa dagana, er til sölu. Kaupandinn getur flutt inn í íbúðina full- gerða strax í næsta mánuði. — Sameign fullfrá- gengin. — Ibúðin er mjög vönduð og samkvæmt nýjustu tízku. M.a. er eldhúsinnrétting öll klædd með tekki og harðpiasti. SÍMI 20025 löggiltur fasteignasalí ■ immaa Lindarbraut 10 Seltjarnarnesi Sér hitaveitukerfi fyrir ibúð ina. — Réttur til að byggja fuilkominn bílskúr fylgir. Engin íbúð í kjallara. TU sölu mjög vönduð og skemmtiieg ný 4ra herbergja ibúð á götuhæð (ekkert niðurgrafin) efst við Hamra- hlíð. Geta verið 3 svefnherbergi, auk stofu, skála, eldhúss og baðs. Sérinngangur, sérhiti, hitaveita, malbikuð gata. Allir veðréttir lausir. íbúðin verður til sýnis í dag og næstu daga. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu minni. JÓN INGIMARSSON, lögmaður Hafnarstræti 4, sími 20555. oorumaður: Sigurgeir Magnússon, kvöldsími 34940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.