Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLADIÐ
Fimmtudagur 18. marz 1965
Sundunát ER:
Einvígi ÍR
Ármanns \ kvöld
— og allt bezta sunciMlkíð með
í KVÖLD er haldið í Sundhöll
Reykjavíkur sundmót ÍR. Verð-
ur >ar keppt í 11 g-reinum karla
kvenna og unglinga en vega-
lengdirnar eru af lengri taginu,
þannig að enginn mun fara með
sigur úr býtum nema sem sund-
maður er.
þá beztu hér ó landi, Hörð Finns-
son og Guðmund Gíslason en
með þeim eru tveir ungir og
óreyndir sem telja verður lakari |
en meðaitalið er hjá Ármanni. !
Baráttan verður án efa hörð — j
og skemmtileg.
Islenzka kvennalandsliðið sem vann NorðurlandameistaratitiL
Yfirfburðarsigurvegarar verða
án efa í nokkrum greinum en
barótta í öðrum. Einkum mó
ætla að þeir Davíð Valgarðsson
og Guðmundur Gíslason bítist í
100 m. flugsundi karla. Davíð á
Hrafnihildur
— keppir í 3 greinum.
metið en Guðmundur ótti það
íyrir 2 árum. Davíð er sigur-
stranglegri en keppnin vexður
ón efa hörð.
Hrafnhildur tekur þátt í þrem
ur greinum kvenna og verður að
teljast líklegust til sigurs, þó a'ð
þær yngri eins og t.d. Matthild-
ur Guðmundsdóttir höggvi æ
nærri afrekum „drottningarinn-
ar“ en slík hefur Hrafnhildur
verið ó sundmótum mörg s.l. ár.
Tvísýnust verður án efa keppn
in í 4x50 m. bringusundi og þá
milli ÍR og Ármanns. ÍR á tvo
MOLAR
SÆNSKA 1. deildar knatt-1
spyrnuliðið Örgryte lék „vin-
áttuleik“ við skozka liðið
Morton í Greenock í gær
(þriðjudag). Skotarnir (og
- Danirnir í skozka liðinu)
i unnu með 8—1.
SKOZKA knattspyrnusam-
bandiö hefur samþykkt að
landslið Skota mæti úrvalsliði
Evrópu á næsta keppnistíma-
bili. Ágóði leiksins rennur í
minningarsjóð Winstons Chur
chills.
GÓÐKUNNINGI frjálsíþrótta
manna, Norðmaðurinn Joh.
Evandt sigraði bæði í lang-
stökki og hástökki án atr. á
norska meistaramótinu. Hann
stökk 3,58 í langstökki án atr.
og 1,70 í hástökki án atr. Ann
ar í langstökki var Egil Hant
veit 3,38 og 3. Tellefsen 3,30.
í hástökki varð annar H.
Hereid 1,69.
HeimsmeÉstarakeppni a handknattleik kvenna:
Islenzka landsliðið þarf að sigra
milljónaþjóðir til að komast í úrslif
Bandaríkin, Japan og ísland
saman í undanriðli
ÍSLENZKA landsliðið í hand-
knattleik kvenna er frægasta
landslið okkar eftir sigurinn á
Norðurlandamótinu á sl. ári.
Handknattleikssambandið tók þá
ákvörðun að senda tilkynningu
um þátttöku kvennalandsilðsins í
heimsmeistaramótið sem lýkur í
Þýzkalandi í sumar. Hefur nú
komið í Ijós að þátttaka í mótinu
er meiri en „þeir bjartsýnustu
þorðu að vona“, og kann það að
orsaka að ísl. liðið verði að taka
þátt í undankeppni sem önnur
lið í keppninni — og er þá senni-
legast að íslenzka liðið verði að
leggja landslið tveggja af stærstu
þjóðum heims að velli ef íslenzku
stúlkunum á að auðnast að kom-
ast í lokabaráttuna um heims-
meistaratitil — en slíkt væri
þeim vel sæmandi sem Norður-
landameisturum í greininni.
Lokaúrslitakeppni mótsins er á
kveðin í miðjum nóvember og
þó allt s'é enn laust í reipunum
með fyrirkomulag mótsins hefur
þegar risið upp vandamál með
þátttökutilkynningar frá þrem
ur þjóðum — en þær eiga það
sammerkt einar sér — að þær
hafa yfir heimshöf að sækja til
keppninnar og því er erfitt að
raða þeim í riðla í undankeppni
fyrir mótið.
Jafnframt yrði það óréttlátt og
erfitt að þessar þrjár þjóðir kæm
ust í lokaúrslitin án nokkurrar
undankeppni. •
Nýlega framlöigð tillaga til
lausnar þessum vanda hefur vak-
ið mikla athyigli en hún er sú að
þessar þrjár „handan-hafs-þjóð-
ir“ mæti í Þýzkalandi rétt fyrir
/Jb róttaannáll 1964
birlur í íþrotlahlaðinu
f fébrúar 1963 hóf ÍSÍ að nýju
útgáfu íþróttaíblaðsins, eftir hlé,
sem verið hafði á útgáfu þess frá
árinu 1959.
Síðan hefur blaðið komið út
10 sinnum á ári (ekki komið út
í janúar og júlí).
Strax í upphafi var gert rá'ð
fyrir að fyrsta blað íþróttablaðs-
ins hvert ár yrði annáll fyrirfar-
andi árs eða framhald Árbóka
íþróttamanna.
Fyrsta slíka blaðið kom út í
febrúar 1964, og nú er annað
slíkt blað komið út. 1. ttol. íþrótta
blaðsins 1065. Er þáð 60 blað-
síður og er í því meira efni en
var í hinum gömlu árbókum
íþróttamanna.
blaðinu eru yfirlitsgreinar ár-
ið 1964 um: Frjiálsar íþróttir, höf
undur Örn Eiðsson. Knattspyrnu,
höfundur Hallur Símonarson.
Glímu, höfundur Kjartan Berg-
mann Guðjónsson. Skíðaíþrótt-
ina, höfundur Stefán Kristjáns-
son. Golf, höfundur Hallur Sím,-
onarson. Handknattleik, höfund-
ur Alfreð Þorsteinsson. Badmin-
ton, höfundur Hallur Simonar-
son. Judo, höfundur Sigurður
Jóihannsson. Körfuknattleik, höf-
undur Bogi Þorsteinsson. Sund,
höfundur Sólon Sigurðsson. Þá
skrifar Þorsteinn Einarsson um
annál ársins 1964, og yfirlit er
yfir. starf íþróttasambands ís-
lands.
íþróttablaði'ð hefur boðskap að
flytja til þeirra sem að íþrótta-
málum vinna, samtímis því sem
það flytur fréttir um ílþrótta-
menn og málefni.
Þess vegna hefur verið lögð
mikil áherzla á útbreiðslu blaðs-
ins og eru nú áskrifendur blaðs-
ins um 1000 talsins.
Til þess að blaðið nái þeim til-
gangi sínum, nái til alls lands-
ins, hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ
óskáð þess, að sérhvert héraðs-
samband feli einhverjum ein-
stakling á félagssvæði sínu, að
senda blaðinu fréttir úr byggða
lagi sínu og vera fulltrúi íþrótta-
blaðsins í héraðinu.
Vænta útgefendur fiþróttablaðs
ins góðs af slíku skipulagi, og
vona að það verði til þess m.a.
að auka áhrif og gildi blaðsins.
lokaúrslitin og heyi undankeppni
í sérriðli og sigurvegarinn verði
með í úrslitunum.
Þessar þrjar „handan-hafs-þjóð
ir“ sem tilkynnt hafa þátttöku
eru Bandaríkin, Japan og ísland.
Tillögumenn segja að það hafi
borið við að milljónaþjóðirnar
tilkynni þátttöku en hætti svo við
hana g síðustu stundu. En verði
áðurgreindur háttur á hafður, sé
það víst að íslendingar dragi sig
ekki til baka og því sé víst að
lið komi' úr þessum undanúrslita-
riðli í lokakeppnina. En mæti lið
allra þjóðanna þriggja komi í
Ijós hvert sé sterkast og hvert lið
anna eigi rétt á sæti í úrslitunum.
Á síðasta heimsmeistaramóti
kvenna sigraði landslið Rúmeníu,
Danmörk varð í 2. sæti og síðan
Tékkóslóvakía, Júgóslavía, Rúss-
Keppni Víkings
og Akraness í
handknattleik
AKRANESI, 8. marz. — Hand-
knattleikskeppni var háð hér í
íþróttahúsi bæjarins við Laugar-
braut sl. sunnudag kl. 3 e.h. milli
Víkings úr Reykjavík og hand-
knattleiksflokka bæjarins. Karla-
flokkar kepptu fyrst, en síðan
flokkar kvdnna. Akranes vann í
1 fl. karla og í 3. fiokk A. Jafn-
tefli varð í 3. fl. B. Fjórði flokk-
ur Akraness tapaði fyrir Víking.
í kvenna flokkunum vann Akra-
nes annan leikinn en tapaði hin-
um. Á eftir var gestunum fagnað
með ræðum otg söng og ágætum
veitingum í Hótel Akranesi.
Dansað var á eftir. — Oddur.
land, Ungverjaland og Pólland.
Auk þessara þjóða taka nú þátt
A-Þýzkaland, Noregur, Svíþjóð
og Holland — auk Bandaríkj-
anna, Japans og íslands, sem áð-
ur eru nefnd.
Undankeppnin á meginlandinu
lítur þannig út, þó ekki sé ákveð
hvað gera eigi við Bandaríkin,
Japan og ísland: Danmörk-Hol-
land; Tékkóslóvakía-Noregur; A-
Þýzkaland-Svíþjóð; Rússland-
Ungverjaland; Júgóslavía-Pól-
land.
Sundkeppni
í Reykholti
AKRANESI, 8. marz. — Sund-
keppni var háð í Reykholti sl.
laugardag milli pilta og stúlkna
úr gagnfræðaskólanum hér og
nemenda úr Reyholtsskóla.
Akurnesingar sigruðu með tíu
stiga mun. Eftir keppni buðu
Dalbúar gestunum að sjá leikrit-
ið „Svört á brún og brá“.
BANDARÍKIN og Mexíco
skildu jöfn 2—2 í fyrri leik
sínum í knattspyrnu í undan-
rásum heimsmeistarakennn-
innar. í hálfleik stóð 1—9 fyr
ir Mexico, en síðan komust
Bandarikjamenn í 2—1. Mexi
co jafnaði rétt fyrir leikslok.
Síðari leikur liðanna verður í
Mexico á fimmtudag — sá
fyrri fór fram í Los Angeles.
Vz mill{. kr. ágóði cd
IcCEndshappdrætti ÍSZ
LANDSHAPPDRÆTTI það sem
ÍSÍ gekkst fyrir í nóv. og des
s.l. gekk mjög vel og varð yfir
hálfrar milljón kr. hagnaður —
og rann hann allur til þeirra fé-
laga er staðið höfðu að sölu mið-
anna. Höfðu því þeir aðilar, sem
duglegir voru við sölu miðanna,
verulegar tekjur í félagssjóði
sína.
Nú er í ráði að koma af stað
samskonar fyrirtæki á þessu ári
og er nú leitað með fyrirspurnir
til sambandsaðila fsí um hent-
ugasta tíma og leitað eftir öðrum
þeim göllum er reyndust á fram-
kvæmd síðast. En stjóm ÍSÍ lét
svo ummælt á blaðamannafundi
að annað landshappdrætti yrði
á komandi sumri og það nú sem
áður, rekið fyrst og fremst til
hagsbóta fyrir héraðssamböndin
og íþrótta- og ungmennaíélög.