Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 28
$> JÆ/V£7MjE % SAUMAVÉLAR Jfekla LA'JGAVEGI 65. tbl. — Fimmtudagur 18. marz 1965 Fuflllmðr eigenda og vátryggjenda flíomiir til Eyja — áhöfnin fer utan TOGAJSIINN Donwood frá Aber- deen er nú fullur af sjó og botn- inn er talinn margrifinn. Er talið vonlaust að hann náist á flot aftur. í fyrrakvöld komu til Reykja- vikur Wood, sonur John Wood, eiganda togarans, Elder, fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins Veiddu600| lestir af rækju ísafirði, 17. marz. RÆKJUVEIÐI í ísafjarðar- djúpi lauk sl. mánudag og vinnslu rækjunnar í dag. Var þá búið að veiða þær 600 lestir, sem leyfðar höfðu verið, og er það allmiklu meira magn en undanfarin ár. 16 bátar stunduðu veiðarn- ar og lögðu upp á ísafirði, Hnifsdal, Bolungarvík og á Eangeyri í Álftafirði og var mikil vinna við frystingu og niðursuðu rækjunnar. Síðustu dagana veiddist ákaflega falleg og góð rækja og dagskammturinn, sem var 650 kg á bát, fékkst nokkuð fljótt. — H. T. Burwood Fishing Co., og þeir Edon og Cook, sem eru fulltrúar vátryggjenda. Edon er sá maður, sem gefur út öll vottorð um tapa á brezkum fiskiskipum. Bretarnir fóru þegar í fyrra- kvöld til Eyja til að kynna sér ástand togarans og taka ákvörð- un um, hvað gera skuli. Enginn innlendur aðili a.m.k. mun telja fært að ná honum á flot. í gærkvöldi komu til Reykja- víkur 5 menn af áhöfn togarans, þar á meðal Lesiie Grant, skip- stjóri. Einn vélstjóri af Don- wood verður eftir í Eyjum um sinn. í gærmorgun fóru flugleiðis til Glasgow 7 af áhöfn togarans. — Skipstjórinn og hinir 4 fara flug- leiðis til London á morgun, föstu- dag, og samdægurs þaðan til Aberdeen. Samningar náðust eftir 52 stunda sáttafund Verkfalli yfirmanna á kaup- skipum aflýst — stóð tæpa tvo sólarhringa Sáttafundur í Iðjudeilunni Akureyri, 17. marz. SÁTTAFUNDUR í deilu Iðju og nokkurra iðnfyrirtækja á Akur- eyri hófst klukkan 4 í dag undir íorsæti Steindórs Steindórssonar, héraðssáttasemjara. Fundur stóð enn er blaðið fór í prentun og þá var ekki vitað, hvort sáttafundurinn bæri árang Sv. P. WT. SjÁ myndir Á bls. 27. □--------------------------□ VERKFALLINU á kaupskipa- flotanum er lokið, en það stóð tæpa tvo sólarhringa. Voru samn ingar undirritaðir milli klukkan 7 og 9 í gærkvöldi milli félaga skipstjóra, stýrimanna, vélstjóra, bryta og loftskeytamanna og skipafélaganna eftir sáttafund, sem staðið hafði samfellt í 52 klukkustundir. Helztu atriði hinna nýju samn inga er 6.6% kauphækkun og nokkur hækkun á orlofi, auk smá vægilegra breytinga annars eðlis. Gildir samkomulagið til 5. júní n.k., en það var byggt á hinu svonefnda júnísamkomulagi frá sl. sumri. Framlengjast samning- arnir um einn mánuð í senn hafi þeim ekki verið sagt upp. Aðilar að samkomulaginu eru Farmanna- og fiskimannasam- band íslands, ásamt meðlimafé- lögum sínum, stýrimannafélag- inu, vélstjórafélaginu, brytafélag inu og loftskeytamannafélaginu, svo og Skipstjórafélag íslands, Vinnuveitendasamband íslands, Vinnumálasamband Samvinnu- félaganna og skipafélögin. FVRSTA og eina skip Eim- skipafélags íslands, sem stöðv aiðst í Reykjavík sökum verk falls yfirmanna, var m.s. Bakkafoss, sem nú getur siglt úr höfn hvenær sem er, þar sem verkfallið er leyst. Myndina tók ÓI. K. M. í gærdag við höfnina úr and- dyri vörugeymslu E. í. á Aust- urbakka. Sumir aðilar höfðu fullt um- boð til samningsgerðarinnar, en aðrir þurftu að leggja samkomu- lagið fyrir fundi stjórna og trún- aðarmannaráða og var það þeg- ar gert í gærkvöldi. Hefur verkfallinu nú verið af- lýst, en það stóð svo skamman tíma, að litlar sem engar tafir urðu á skipaferðum vegna þeirra. Samstarf Fl og B jörns Pálssonar? MORGUNBLADIÐ hefur fregn- að, að samningaviðræður hafi Grimsbytogari 5,5 rnílur fyrir Skipstjórinn viðurkenndi brotið — Landhelgisgæzlan notar ný tæki við töku togara tekinn innan ísafirði, 17. marz. VARHSKIPIÐ Óðinn, skipherra Þórarinn Björnsson, tók í dag brezka togarann Bradman G Y- 161 a* ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmarkanna út af Stigahlið. Varðskipið sá togarann í ratsjá UHi kl. 16 í dag og var hann þá 5.5 sjómílur fyrir innan mörkin, þegar íyrsta staðarákvörðunin var gerð. Togarinn stanzaði þegar og skipstjórinn, Geoffrey James Peterson, viðurkenndi þegar brot ið. KvaSst hann hafa verið sof- andi, en hafa verið búinn að gefa fyrirmæii um að beygja út fyrir þegar kæmi að ísnum á þessum slóðum, en þeirri skipun hefði ekki verið hlýtt heldur verið beygt inn. Þórarinn Björnsson, skipherra, tjáði fréttamanni Mbi. að togar- inn hefði verið rétt innan við ísinn út af Stiga. Sagði hann, að ís hefði verið landfastur við Straumnes í morgun, en rekið að Rit í dag og þaðan í vest-suð- vestur. Togarinn hafði verið 2—3 daga á veiðum og var þetta fyrsta skipstjórnarferð Petersons skip- stjóra. Réttarhöld í málinu munu hefjast væntanlega í fyrramálið, fimmtudag, í sakadómi ísafjarð- ar. Við töku brezka togarans í dag var í fyrsta skipti tekið í notkun nýtt tæki, sem lokið var að setja niður í Óðni í Reykjavík í gær. Er þetta útbúnaður til að ljós- mynda allt sem kemur fram í sjónskífu ratsjártækisins og nefnist þetta photoplot. Eru teknar myndir af skífunni og koma fram á filmunni öll kennileit, skip, staðsetning þeirra, dagsetning og tímasetn- ing og hægt er að sjá stefnu og fjarlægð og mæia hraða skips sem koma fram á filmunni. Er því hægt að leggja slíkar filmur fram sem sönnunargögn í rétti og gera fullkomnar mælingar eftir þeim i réttinum. Óðinn er eina skipið, sem búið er siikum tækjum hér á landi og sagði Þórarinn Björnsson, að það ylli byitingu á sinu sviði. -— H.T. farið fram að undanförnu milli Flugfélags íslands og Björns Páls sonar um að Flugfélagið eignist hlut í fyrirtæki hins síðarnefnda og hann annist flug milli ýmissa staða og áætlunarflug í samstarfi við Flugfélagið. Ekki mun þó endanlega hafa verið gengið frá samningum þessum. Fiugþjónusta Björns Pálssonar á nú 4 flugvélar, sem samtals geta flutt 34 farþega. TF-LOA af gerðinni Prestwick Twin Pioneer, sem flytur 16 farþega, TF-BPD, De Havilland Dove, sem tekur 9, TF-VOR, Beehcraft Twin Bonanza, sem flytur 6, og TF-HIS, Cessna 180, sem tekur 3 farþega. Björn hefur undan- farin 2 ár stundað áætlunarflug til Hellissands, Stykkishólms, Reykhóla, Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Önundarfjarðar, Reykja- I5nre!keiidur ræða skýrslu sftjórnar og nefndarálift NEFNDIR á ársþingi Félags ísl. iðnrekenda störfuðu i gær, en í dag ki. 3 hefjast þingfundir að nýju í Iðnaðarbankahúsinu. Þá verður tekin til umræðu skýrsla stjórnarinnar og neíndir skiia áiitum sínum. ness við ísafjarðardjúp, Gjögurs, Hólmavíkur og Vopnafjarðar, auks hverskonar annarar fiug- þjónustu, sem hann hefur stund- að meira en 15 ár. Morgunblaðið hafði í gær sam band við Björn Pálsson og spurði hann um þessa samninga við Flugfélagið, en hann varðist allra frétta og kvaðst ekkert geia sagt á þessu stigi málsins. Ekkert tilbot^ í Akurey Akranesi, 17. marz. TOGARINN Akurey, eitt af beztu skipum togaraflotans, liggur ný- klassaður í Reykjavikurhöfn. — Akurey var keypt hingað til landsins af Oddi Helgasyni & Co. og mjög vel vandað til skipsins. Er Akurnesingar keyptu Ak- urey bundu þeir miklar vonir við hana. Nú hefur svo skipazt að bæjarstjóri auglýsti Akurey til sölu, en ekkert viðunandl kauptilboð hefur ennþá borizt, ságði bæjarstjórinn ér ég taiaði við bann í kvöid. — Oddur. Botn Donwoods talinn margrifinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.