Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 18. marz 1965 MORGUNBLAÐID 19 Talið er að Churchill hafi í fyrsta sinn beitt hinu heimsfræga V-merki sínu (V fyrir Victory, þ.e. sigur) er hann heinisotti Keykjavík eftir Atlantshafsfund sinn með Roosevelt forseta. Merkið gerði hann með því að glenna sundur visifingur og löngutöng hægri handar. Fór þetta sem eldur um sinu í hernumdu löndunum jafnt sem löndum bandamánna. Hér sézt Churchill bregða upp merkinu í Reykjavíkurhöfn, líklega í fyrsta sinn í styrjöldinni. í baksýn má kenna Eimskipafé- tagshúsið (t.v.) og Hafnarhúsið, fyrir miðju. Sýningar hefjast á merkri mynd um Winsfon Churchill — byggðri á endurminningum hans NÆSTKOMANDI föstudag hefj-, ast í Stjörnubíói sýningar á merkri heimildarkvikmynd | (documentary) um Sir Winston Churchill, byggðri að mestu leyti á hinu mikla ritverki Churchills csjálfs, Styrjaldarendurminning- unum, en fyrir það hlaut hann Stórholti 1. Sími 21630. Fyrirliggjandi Perform hárlagningarvökvi, Pestex skordýraeitur, spray OKO skordýraeitur, spray. Tru-Gel hárkrem. Veet háreyðingarkrem. Tannburstar, ódýrir. Tannburstahylki, ódýr. Naglaburstar, 2 gerðir, ódýrir. Dömubindi - Lilju. Dömubindi _ Silkesept. Dömubindi - Reni. Bómull í plastpokum 20 gr., 25 gr., 50 gr., 100 gr. og 200 gr. Plastlím í glösum. Air Flush lykteyðir. bókmenntaverðlaun Nóbels. Þungamiðja kvikmyndarinnar fjallar um hlutverk Churchills á árum siðari heimstyrjaldarinnar,' en ferill hans til þess tima er íj upphafi rakinn allítarlcga, o>g myndum brugðið upp af fæðing- arstað hans o.fl. Myndin, sem ber nafnið „The Finest Hours“ (á íslenzku hefur heitir hún „Hetja á örlagastund"), er framleidd af Bandaríkjamann- inum Jaok Le Vien, en hann var sjálfur foringi í liði Bandaríkja- anna í styrjöldinni, stjórnaði fréttaþjónustu og tók þátt í fjór- um innrásum í hernumin lönd. Við gerð myndarinnar um Churohill þótti Le Vien þörf á að nota myndir, sem nazistar tóku sjálfir á styrjaldarárunum og igeymdar hafa verið í myndasafni þýzka ríkisins. Var honum gefinn kostur á að fá myndir þaðan gegn hárri greiðslu. Þar sem þess er kostur, er það rödd sir Winstons sjálfs, sem heyrist 1 myndinni. Að öðru leyti er það leikarinn PJatrick Wymark, sem mælir fyrir munn hans, Þulur I myndinni er hinn kunni kvikmyndaleikari Orson Welles. Blaðamönnum gafst kostur á að sjá myndina í gær. Er hún í litum, þ.e. ýmis atriði hennar, en gamlar heimildarkvikmyndir í svarthvítu eru fléttaðar inn í. Bar öllum saman um að myndin væri sérlega vel úr garði gerð að öllu leyti, bæði frá tæknilegum og listrænum sjónarmiðum. Myndin hefur enda fengið mjög góða dóma hjá kvikmyndagagn- rýnendum um heim allan. í efniságripi að myndinni seg- ir m.a. svo: „Þetta er myndin um manninn, sem gnæfði öllum hærra í hafróti heimsstyrjaldarinnar síðari mann inn, sem öllum öðrum fremur klauf á sér stormana og boðaföll- in, manninn, sem í lifanda lífi varð þjóðsagnahetja á heimsmæli kvarða, manninn, sem á örlaga stundu skar úr og lýsti lífsvon og vilja allra frelsiselskandi manna og þjóða með þesum orð- um: „Vér gefumst aldrei upp.“ Þetta er mynd um Winston Chur- chill.“ Nýkomið! Danskur unglingabarnafatnaður Mikið af fallegum sængurgjöfum Barnafatabúðin Hafnarstræti 19. - Sími 17392. — Utan úr heimi Framh. af bls. 14 mikið að segja varðandi end- urskoðun hinnar nýju sænsku stjórnarskrár, sem nú er til endurskoðunar og umræðu, og væntanlega tekur gildi innan fárra ára. Hún mun breyta stjórnarfari í Svíþjóð úr þing- bundinni konungsstjórn í þinglýðræði, þannig að hlut- verk konungs verður ’þá lítið annað en að vera hálfgildinigs siðameistari ríkisins. Þetta eru undarleg örlög búin afkomendum eins af marskálkum Napóleons. Hin núverandi konungsfjölskylda í Svíþjóð er af Bernadottum komin. Forfaðir hennar var Bernadotte marskálkur, sem boðið var að setjast í hásæti Svía eftir að veðveikum kon- ungi hafði verið steypt af stóli. Á undan konungi þess- um höfðu rí'kt mikilhæfir kon- ungar af Vasa-ætt. Ættfaðir- inn, Gústaf-Vasa — sem líkt- ist Hinrik VIII Bretakonungi í útliti — lagði grundvöllinn að nútímaþjóðfélagi í Svíþjóð. Minning hans er þó í dag eink- um tengd skíðaíþróttinni, en hin mikla Vasa-skíðaganga í Svíþjóð er við hann kennd, og til hennar var upphaflega stofnað til að minnast liðlega 70 km. vetrarferðar Gústafs konungs fyrir 400 árum. Gústaf Adolf, studdur finnskum her, varð til þess að leggja þunigt lóð á metaskál- ar mótmælenda í 30 ára stríð- inu. Hann var mikilhæfur hershöfðingi, og leiddi hér sinn nær alla leið til Vínar- borgar, og féll í orustunni við Lútzen. Á hans dögum var Svíþjóð stórveldi, og réði löndum við Eystrasalt. Starf hans var að miklu leyti lagt í auðn áf Karli 12., sem var góður hershöfðingi og vann mangra sigra á Rússum, en var jafnframt lélegur stjórn málamaður. Ýmsir aðrir sænskir kon- ungar voru mikilmenni með gott stjórnmálaskyn og á und- an samtíð sinni. Þeir komu m.a. á fót fyrsta aðalbanka heimi. Hinsvegar er svo að sjá að Svíar gefi þessu lítinn gaum í dag, og að að því stefni að konungdómur þar í landi verði allur. Fráfall Louise drottningar er harmað sem persónulegur missir. Hún var systir Mount- batten lávarðar, oig vann sér almenna hylli með andúð sinni á öllu tízkutildri, ást sinni á stórum panamahöttum og starfi sínu fyrir Rauða Krossinn. Konungssinnar vona, að starf hennar og sú velvild, sem almenningur ber til konungsins, verði til þess að bjarga konungdómnum sænska — í a.m.k. eina eða tvær kynslóðir. (Observer — öll réttindi áskilin) — Útvarpið Framhald af bls. 6 snart við hendi. Jafnvel forpoks- aða munka gæðir hann því lífi, sem brýtur af sér allar siðferði- legar hömlur og drekkir sér 1 brennivíni og kvenfólki. — Þeir hefðu haft gott af að hlusta á Hannes félagsfræðing, piltarnir þeir. Sveinn Krstinsson. BUiLHllFli# Nýkomið! frá DOROTHY CRAY Satura Moisture Cream Secret of the Sea Texture Lotion Quick Cleanser Z Minute Magic Special Dry Skin Mixture Extra Rich Night Cream Salon Cold Cream Royal Aðalfundur Fjallumannu verður að Hótel Skjaldbreið nk. fimmtudag þana 25. marz kl. 8:30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. FJALLAMENN. mzmii wu'eiis mr VV£fGHT 4 02, m GR. Með heslihnetukremi og dökkri súkkulaðihúð. Fyrir 13 árum fluttist OP-súkku- laðikex fyrst til landsins. Náði það strax vinsældum um land allt, sem bezta súkkulaðikexið. Loksins fæst OP-súkkulaðikex hér aftur, en í nýjum búningL Betra en nokkru sinni fyrr, og betra en nokkurt annað súkku- laðikex. Með kremi og rjómasúkkulaðihúð. Einkainnflytjendur n íslandi: V. SigurSsson & Snæbjörnson hf. Sími 13425

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.