Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Höfum fengið nýja sendingu af mjög fallegum Sokkum Einlitum og köflóttum. Stærðir: 32—40. Tízkuverzlunin í (juörun Rauðarárstíg 1 Sími 15077. Vor og sumartískan Nýkomnir enskir kjólar. Hollenzkar terylene regnkápur. Apaskinnskápur 7/8 sídd. Nælonúlpur í öllum stærðum og mörgum litum. Klapparstíg 44. (JTBOD Tilboð óskast í að byggja skólahús við Hvassaleiti, hér í borg. — Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 3.000 króna skilatrygg- ingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 1. apríl nk. kl. 11:00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Stýrimann og Vélstjóra vantar á bát, sem er að hefja róðra frá Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 50865. 5 herb.íbúð óskast llöfum verið beðnir að útvega góða 4ra—5 herb. hæð í tvíbýlishúsi, með sér hita og sér inngangi. Einungis góð og vönduð íbúð kemur til greina. — Staðgreiðsla á öllu kaupverðinu. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750. Ahafdasmiður Staða áhaldasmiðs í áhaldadeild Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. — Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. — Nánari upplýsingar í áhalda deiid Veðurstofunnar, Sjómannaskólanum, Reykja- vík. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Samgöngumálaráðu- neytinu fyrir 10. apríl nk. Veðurstofa fslands. AKIÐ SJÁLF NVJUM BlL /Vlmcnna bifrcíðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776 KEFLAVIK Ilringbraut 108. — Sími 1513. A AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA bifreiðnleigan Ingóltsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 r-----’fJfLAJLf/SLAM ER ELZTA REYNDAST A OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sín ií m m ö BÍLALEIGAN BÍLLINN* | RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 8 3 3 j Ö BÍLALEIGAN BÍLLINn' | RENT-AN - ICECAR SÍMI 18833 ^ Ö BÍLALEIGAN BÍLLINN* f RENT-AN-ICECAR SÍMI 18 8 3 3 J m bilaleiga m'agnúsar skipholti 2’ CONSUL simi 211 90 CORTINA SÍM I 24113 Sendibílastöðin Borgartúnj 21 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkúuu pustror o. fL varahiutir margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJ6ÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. \ 1 k nttnnj að auglýsing i utbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. TIL SÖLU 3ja herb. kjallaraíbúð 90 ferm. við Karíavog 2 herbergi, 1 stofa. íbúðin er út af fyrir sig og er í bezta standi. — Selst á sanngjörnu verði. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Efstasund. Tvær íbúðir í húsinu. Eignarhluti 2/3. Falleg og frágengin lóð, bíl- skúrsréttur. 3ja herb. íbúð við Álfheima vönduð og björt. 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Safamýri. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Njörvasund, bílskúrsrétt ur. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Þvottahús á hæðinni. 5 herb. íbúð í nýju sambýlis- húsi við Skipholt. 1 herb. í kjallara. 5 herb. íbúð við Karfavog, nýstandsett. Falleg lóð, stór bílskúr. 5 herb. íbúð í smíðum í sam- býlishúsi við Fellsmúla. Ver ið er að mála íbúðina. Búið er að ganga frá fallegu harð viðareldhúsi. íbúðin gæti orðið til afhendingar nú þegar eða fullbúin eftir mán uð. 5 herb. fokheld hæð víð fíolta gerði ásamt uppsteyptum bilskúr. 5 herb. einbölishús í smáíbúða hverfi. 5 herb. einbýlishús á einum albezta stað í Kópavogi, selst tilbúið undir tréverk með tvöföldu verksmiðju- gleri í gluggum. í kjallara bifreiðageymsla, vinnuher. bergi, geymsluherbergi, — þvottaherbergi. 5—6 herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Áifheima. Laus 14. maí. Tvíbýlishús í Kópavogi ,150 ferm. 6 herb. efri hæð. 6 herbergja neðri hæð, ásamt bifreiðageymslum á jarð- hæð. Selst tilbúið undir tréverk með tvöföldu verk- smiðjugleri í gluggum. Til afhendingar eftir mánuð. Hús með tveim íbúðum 2ja og 5 herb. í Smáíbúðahverfi. Einbýlishús 6—7 og 8 herb. í Smúíbúðahverfi. Tvíbýlishús í Miðtúni. í kjall- ara 2ja herb. íbúð. Á hæð 3ja herb. íbúð. Samþykkt teikning fyrir ofaná bygg- ingu. Einbýlishús í úrvali víðsvegar um borgina, Kópavogi, Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit. Raðhús í smíðum og fullfrá- gengin í borginni og Kópa_ vogi. Jljá okkur liggja beiðnir um kaup á stórum og smáum íbúðum víðsvegar um borg- ina og í Kópavogi. I sumum tilfellum gæti komið til greina að greiða kaupverðið allt út. Athugið að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. 7/7 sölu Ól afup Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifii Austurstræti 14, Sími 21785 Hópferðab'ilar allar stærðir 2ja herb. íbúðir viðsvegar I borginni. 3ja herb. ný íbúð við Ásbraut. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúðarhrsð ásamt 2 herb. í kjallara við Njáls- götu. Góð eignarlóð. 3ja herb. íbúðarhæð, fjórða herb. í kjallara, við Lang- holtsveg. 50 ferm. bílskúr. Sérgarður. 3ja herb. íbúð í kjallara í Laugarneshverfi. 4. herb. vinnuherb. eða búr. íbúðin er nýuppgerð og laus til íbúðar. 4ra herb. íbúð í kjallara við Barmahlíð, 125 ferm. Íbúð- in er nánast á jarðhæð. Fallegur garður. 4ra hrb. risíbúð í SörlaskjólL Góð eignarlóð. 3ja herb. hæð og fjórða herb. 1 risi, við Skipasund. 6 herb. íbúðarhæð, 160 ferm. við Rauðalæk. Tvöfallt gler. Tvöfalldar svalahurðir. Bíl- skúr. 6 herb. íbúðarhæð við Bugðu- læk. Sérinngangur. Bílskúrs réttur. Tveggja íbúða hús, hæð og ris, við Garðsenda. Kjallari óinnréttaður, en þar er pláss fyrir 2ja hrb. íbúð. Bílskúrs- réttur. Garður girtur og gró- inn. I smlðum 3ja herb. hæð, 140 ferm., með innbyggðum bílskúr við Þinghólsbraut, Kópavogi. — Fokhelt. Einbýlishús, tvibýlishús, og hæðir af ýmsum stærðum á eftirsóttum stöðum í Kópa- vogi. FASTEIGNASALAN m & ur BANKASTRÆTI b Símar 16637 og 40863. 7/7 sölu C II filM/iB Simi 32716 og 34307. 2ja herb. íbúð við Laugames- veg, ný. 2ja herb. ibúð við Kaplaskjóls veg. 2ja herb. íbúð við Stóragerði. 3ja herb. ódýrar íbúðir innan við bæinn. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. 3ja herb. ódýr kjallaraíbúð við Mosgerði. 4ra herb. ódýr risíbúð við Ing- ólfsstræti. 4ra herb. góð risibúð við Kirkjuteig. 4ra herb. íbúðir við Njálsgötu. 4ra herb. ný og vönduð ibúð við Safamýri. 5 herb. íbúð við Barmahlíð, bílskúr. 5 herb. ný og glæsileg íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. vönduð íbúð við Sól- heima, allt sér. 6 herb. glæsileg íbúð við Goð- heima. Hæð og ris í Hlíðunum, bil' skúrsréttur. Úrval af eignum í öllum stærð um víðsvegar um borgina og nágrenni. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskiptl Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750 íltan skrifstofutima, 35455 og 33267. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima ' síma 1-47-72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.