Morgunblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 21. marz 1965
íbúð óskast
Ungt raglusamt par óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Fyrirframgr. f. hendi,
ef óskað er. Uppl. í síma
94108 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ódýrt prjónagam Aígangsbirgðir af ágætu garni á sérstaklega lágu verði. Hof, Laugavegi 4.
RYA TEPPI Rya púðar, ósvikið pers- neskt garn. Ný sending. Hof, Laugavegi 4.
Trésmíðavélar til sölu De Walt bútsög, fræsari og hulsubor. Stórar og góðar vélar. Til sölu að Ein- holti 2. Uppl. í síma 16556 og 12463.
Glæsilegur Lowe Opta Stereofónn — Staersta gerð. í fallegum valhnotuskáp með inn- byggðri plötugeymslu. — Uppl. í síma 36892.
Gott píanó (Zimmermann) til sölu. Einnig 7 lampa útvarps- tæki (Teiefunken). Uppl. í síma 32599.
Keflavík — Suðurnes Lífstykki, korcelet, slank- belti, brjóstahöld í úrvali. Elsa, sími 2044.
Keflavík — Suðumes Hjartagarn, kvalitet 61, Comby Crepe, allir litir. Prjónauppskriftir. Elsa, Hafnargötu 28.
Ódýrar úrvalsvörur til tækifærisgjafa. Ásborg, Baldursg. 39.
Brezka sendiráðið óskar eftir bílstjóra. Uppl. í brezka sendiráðinu, Lauf- ásvegi 49.
Húseigendur Sel sand í sandkassa handa bornum. Sími 50210.
Keflavík Til sölu Rafha ísskápur. Upplýsingar í síma 1848.
Pylsupottur Lítill pylsupottur óskast til kaups. Uppl. í síma 40528.
Vil kaupa - 3—4% ferm. miðstöðvar- ketil og kynditæki. Þarf ekki að afhendast strax. Sími 37425.
Vil kaupa ' 8 mm kvikmyndavél með zoom linsu. Sími 54, Hvera- gerði eftir kl. 3.00.
Söfn
opin
*
a
síifimudögum
Ásgrímssafn er opið frá kl.
1:30—4.
Þjóðminjasafnið er opið frá
kl. 1:30—4.
Listasafn íslands er opið
frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2 er opið frá
kl. 2—4.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur. Útlánsdeild opin frá kl.
5—7. Lestrarsalur opinn kL
2—7.
Þrjú sverð frá söguöld í Þjóð-
minjasafni. í miðju er sverð
Bárðar Hallasonar.
Leiðrétting
Nína Sæmundsson: Svanir
Þau mistök udðu í umbroti
blaðsins í gær, að hin fallega
mynd af Svönunum eftir Nínu
Sæmundsson í frétt frá Mynd
listafélaginu snéri öfugt. Birt-
um við myndina aftur hér, og
biðjum alla hlutaðeigendur
velvirðingar á mistökunum.
75 ára er í dag Jónas Snæ-
björnsson, fyrrverandi mennta-
skólakennari og brúarsmi'ður.
Hann dvelur í dag hjá syni sín-
um að Laugarásvegi 61.
50 ára er í dag frú Marta
Eiríksdóttir, Miðtúni 1, Keflavík.
70 ára er í dag Sigurjón
Stefánsson, fyrrv. sjómaður,
Urðarstíg 14. Hann dvelst á
afmælisdagiinn að heimili
dóttur sinnar og tengdasonar,
Goðheimum 9.
Nýlega voru gefin saman í
hjónband í New Britain í U.S.A.
ungfrú Ingibjörg Ívarsdóttir
Reynimel 45 og cand. med.
Kjartan Bálsson frá Litla-Hrauni.
Heimili þeirra er Hartford Hos-
pital, Hartfiord 06115, Conn.
U.S.A
FRÉTTIR
Reykvíkingafélagið heiduT spila-
kvöld og happdrætti að H6tel Borg
kvöld og happdrætti að Hótel Borg
miðvökudaginn 24. marz fcl. 8:30. Fjöl-
mennið og takið gesti með. Stjórnin.
Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fund-
ur í Réttarholtsskóla mánudaginn 22.
marz kl. 8:30. Stjórnin.
Langholtssöfnuður: Síðasta kynn-
ingar- og spilakvöid vetrarinö verður
í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 21.
þm. kl. 8:30. Vetrarstarfsnefnd.
Guðspekistúka Hafnarfjarðar gengst
fyrir fræðslu- og kynnisfundi sunnu-
daginn 21/3 kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu.
Deildarforseti, Sigva-ldi Hjálmarsson
flytur erindi og sýnlr skuggamyndir
frá Indiandisför sinni. Kaffidrykkja.
Allir eru velkomnir.
Bessastaðasókn. AðaLsafnaðarfund-
ur í Bessaistaðakirkju þriðjudagskvöld
23/3 kl. 8. Sóknarnefnd.
Hringkonur, Hafnarfirði- AðaLfund-
ur Hringsins verður haldinn i Alþýðu
húsinu þriðjudaginn 23. marz kl. 8:30.
Venjuieg aðalfundarstörf. Kaffi-
d-rykkja og kvikmynd. Koruir fjöl-
mennið. Stjórnin.
Barnaverndarféiag Reykjavíkur held
ur aðalfund mánudagskvö-ldið 22. marz
kl. 8:30 í Tjarnarbúð uppi. Félagar
hvattir til að fjöLinenna og taka með
sér gesti. Stjórnin.
Breiðfirðingaféiagið heldur félagsvist
og dans í Breiðfirðingabúð miðvikudag
inn 24. marz kl. 8:30. Góð verðlaun.
Allir veLkomnir. Stjórnin.
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Sam-
í dag er sunnudagur 21. marz og er
það 80. dagur ársins 1965. Eftir lifa
285 dagur. Benediktsmessa. 3. sunnu-
dagur í föstu.
Árdegisháflæði kl. 7:45.
vakrir í henni og þakkið (Kol. 4. 2).
Síðdegisháflæði kl. 20:14.
Bilanatílkynninyar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan 3ólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heiisuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sól*r-
hringinn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—\ e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 20. 3. til 27. 3.
Kopavogsapotek er opið alla
>úrka daga kl. 9:15-3 ’augardaga
frá kl. 9.15-4.. helgidaga fra nl.
1 — 4,
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í marz 1965.
Helgidagavarzla laugardag til
mánudagsmorguns 20.—22. þm.
Jósef Ólafsson, 23. Kristján Jó-
hannesson, 24. Ólafur Einarsson,
25. Eiríkur Björnsson, 26. Guð-
mundur Guðmundsson, 27. Jósef
Ólafsson.
Holtsapótek, Garðsapótek.
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík frá 20.
3. til 21. 3. er Kjartan Ólafsson
sími 1700 og frá 22. 3. til 23. 3.
er Arinbjörn Ólafsson sími 1840.
Orð lífsins svara i síma 10000.
I.O.O.F. 3 = 1463228 = 8% — t.
□ EDDA 59653237 — 1
□ HAMAR í Hf. 59653238 — 1
IOOF 10 == 146322 8*4 —
Fundur á mánudag
St.‘. St.*. 59653226 — VIII — St:. Hátf.
og Há.\ & V/. St:.
Almansor konungssoa
vt\\
u
Baraaleikritið ALMANSOR KONUNGSSON eftir Ólöfu Árnadótt-
ur, sem Leikfélagið synir ura þessar mundir í Tjarnarbæ, nýtur
mikilla vinsælda. Sýningar eru alltaf á sunnudögum kl. 3.
Á meðfylgjandi mynd, sem Halldór Pétursson teiknaði ern
Almansor og hundurinn hans Sófas. Boðskapur leikritsins er: „Verið
góð við dýrin“, og það skilja hinir ungu leikhúsgestir vel.
koma feUur niður á sunnudag&kvöld.
Kveniélag Laugarneasókn-ar. Félags-
konurl Munið sarrLfundinn í kirkju-
salnum mánudaginn 22. þm. kl. 9.
Stjórnin.
KVENFÉLAG FRÍKIRKJU-
SAFNAÐARINS í Reykjavík
býður öldruðu fólki i söfnuðin-
um í síðdegiskaffi í Sigtúni (Sjálf
stæðishúsið) kl. 3 — 5 sunnu-
daginn 21. marz.
Kvenfélag Laugarnessóknar: Sauma
fundur mánudaginn 22. marz kl. 8:30.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heid
ur spilakvöld mánudagskvoldið 22.
marz kl. 8:30 í ALþýðuhúsinu. Konur
taki með sér gesti.
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ-
LAGIÐ VORBOÐINN I Hafnar-
firði heldur bazar í Sjálfstæðis-
húsinu næstkomandi þriðjudag,
og hefst hann kl. 8:30.
EyfirSingafélagiS í Reykjavík held-
ur afmælisfagnaS fyrir félaga sína og
gesti þeirra, í Sigtúni fimmtudaginn
25. þ.m., og hefist 3kiemm»tunin kl. 8:30
eii. Féiagsstjórnin.
VÍSLKORM
Brim við gjaliar björgin há,
bólstra hallir vinda.
Breiðist mjallar blæja á
bláa fjallatinda.
I. S.
Spakmœli dagsins
Reiðin byrjar af heimsku og
endar á tárum.
Pyþagoras. (582—500 f. Kr.)
Grískur heimspekingur .
1 Æskulýðsvika
í Laugarneskirkju
KFUM
Síðasti dagur Æskulýðsvlku
KF.C.M. og K. í Laugarnes-
kirkju er í dag. Kl. 2 er messa.
Séra Garðar Svavarsson. Alt-
arisganga. Kl. 8:30 hefst loka-
samkoma. Bjarni Eyjólfsson
ritstjóri taiar um efnið:
Minnstu Jesú Krists. Blandað
ur kór og einsöngur. Allir eru
velkomnir.
mmm
sá KÆST bezti
Gamall bóndi í Bo-rgarfirði kvaddi vin sinn, sem var að fara til
Reykjavíkur, með þessom orðum: „Þú ættir að líta inn til hans
Jóns gamla. Hann er orðihn steiniblindur, karlauminginn, og hefur
gaman aí að sjá kunningja sína.“