Morgunblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 íermingargjafii Vinsælar fcrmingargjafir Tjöld, margs konar. Vindsængur Svefnpokar Picnic-töskur Gassuðytæki Ferða-primusar Bakpokar. Aðeins úrvals vörur. Geysir hi. Vesturgötu L Vinnuföt! Vinnnlöt! alls konar, til hvers konar starfa, ávallt fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. Geysir hi. Fatadeildin. LÚÐ 1 nágrenni bæjarlns, niður við sjó, er til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð merkt: „A- kjósanleg 7011“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. TIL SÖLU Erum mcð kiupsndur á skrá að EINSTAKLINGStBÚÐUM . . TVEGGJA IIERB. ÍBUÐUM ÞRIGGJA IIERB. ÍBÚÐUM FJÖGURRA HERB. ÍBÚÐUM 5—6 HERBERGJA ÍBÚÐUM MIKL.AR ÚTBORGANIR: Hiifum kaupanda AÐ HEILU HÚSI MEÐ 2—4 ÍBÚÐUM, MIKIL ÚTB. llöfum kanpanda AÐ STÓRRI HÆ8 OG KJALLARA MEÐ BÍLSKÚR EÐA BÍLSKÚRSRÉTTIND- UM, MIKIL ÚTBORGUN. Höfum kaupendur AÐ ELDRI HUSUM I MIÐ- BORGINNI, AÐRIR STAÐIR KÆMU JAFNVEL TIL GREINA Höfum kaupendur AÐ SUMARBÚSTÖÐUM OG SUMARBÚSTAÐSLÖNDUM. Ath., að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 15385. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 iöndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. CorrespondenCe Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. Stórholti 1. Sími 21630. Fyrirliggjandi Perform hárlagningarvökvi, Pestex skordýraeitur, spray OKO skordýraeitur, spray. Tru-Gel hárkrem. Veet háreyðingarkrem. Tannburstar, ódýrir. Tannburstahylki, ódýr. Naglaburstar, 2 gerðir, ódýrir. Dömubindi - Lilju. Dömubindi - Silkesept. Dömubindi - Reni. Bómull í plastpokum 20 gr., 25 gr., 50 gr., 100 gr. og 200 gr. Plastlím í glösum. Air Flush lykteyðir. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Sími 30539. Til sýnis og sölu m. a.: 21. Einbýlishús og tvibýlisbús ýmist tilbúin eða í smíð- um við Sporðagrunn, Heiðargerði, Safamýri, Samtún, Birkihvamm, Háaleitisbraut, Hraun- tungu, Löngufit í Garða- hreppi, Grænukinn og Álfaskeið í Hafnarfirði. Kosfajörb í nágrenni Reykjavíkur fæst i skiptum fyrir íbúð eða hús í Reykjavík eða Kópavogi. Allar byggingar nýlegar og mjög vandaðar. Véltækt túri ca. 25 ha. og miklir ræktunarmöguleikar. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höí um í umboðssölu Sjón er sögu rjkari Kýjafasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 TIL SÖLU: Við Sunnubraut í Kópavogi stórglæsilegt nýtt 6 herb. einbýlishús (sjávarsíðuna). Húsið er 180 frm., allt á einni hæð. Bíl- skúr. Bátaskýli. Vönduð nýleg 5 herb. sér hæð, við Sólheima. Bílskúr. 4ra og 5 herb. hæðir, við Ljós heima, Hvassaleiti, Safa- mýri, Álfheima, Álftamýri. 3 herb. nýleg hæð, við Haga- mel. 3 herb. 1. hæð, við Hringbraut. 3 herb. íbúðir við Eskihlíð, Barmahlíð og Blönduhlíð. Efri hæð og ris með 3ja og 5 herb. íbúðum við Kirkju teig. Sanngjörn útb. Vanidað einbýlishús við Efsta sund, með 3ja herb. íbúð á 1. hæð og eins herb. íbúð með þvottahúsi og geymslum í kjallara. Bílskúr. Góður garður. 6 herb. glæsilegt fokhelt ein- býlishús við Hagaflöt, Garða hreppi. Bílskúr. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasími 35993. Sölumaður: Heimasimi 16132 Ibúb óskast Reglusamt kærustupar í fastri atvinnu, óskar að taka á leigu litla íbúð strax eða 14. maí. Húshjálp. Barnagæzla. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er, — Uppl. í síma 32175. íbúð til sölu 5—6 herb. 140 ferm. efri hæð í sérstæðu húsi við Hamra- hlið. Tvennar svalir. Sér- hitaveita. Bílskúrsréttur. — Laus nú þegar. Uppl. í síma 34507. GUSTAF A. SVEIIn : hæstaréttarlögn Þórshamri við Te- Sími 1-’ N und íbúðir til sölu 7—8 herb. gott einbýlishús á fallegum stað í Smáíbúða- hverfi. 4—5 herb. íbúðir í Heimunum. 3ja herb. íbúðir í úrvali í Vest ur- og Austurbæ. 2ja herb. kji'illaraíbðir í Vest urbænum og Kópavogi. Nær 200 eignir á skrá. — Komið og skoðið. fasleignasulun Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. 2ja herb. ný, mjög góð íbúð við Kársnesbraut. 2ja herb. teppalögð íbúð við Austurbrún. 2ja herb. lítil kjallaraíbúð við Miðtún. 3ja herb. glæsileg jarðhæð við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúðarhæð við Skipa sund. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Hjallaveg. 3ja herb. risíbúð í Lambastaða túni. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Nökkvavog. 3ja hreb. mjög góð, endurbætt jarðhæð við Ljósvallagötu. 3ja herb. góð íbúð á hæð við Vesturgötu. 4ra herb. 133 ferm. glæsileg íbúðarhæð, ásamt óinnrétt- uðu risi og stórum bílskúr í Hlíðunum. 4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Laugateig. 4ra herb. mjög góð íbúð við Ljósheima. Sérþvottahús. 4ra herb. fokheld 91 ferm. íbúð við Vallarbraut. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Bárugötu. 5 herb. góð endaíbúð við Álf- heima. Tvær svalir. Tvær geymslur. Teppi. 5 herb. mjög góð teppalögð íbúð við Álfheima. 4— 6 herb. fokheldar íbúðir á fallegum, sólríkum stöðum við Þinghólsbraut. 5 herb. góð íbúð á fallegum stað við Nýbýlaveg, að mestu frágengin. Bílskúrs- réttur. 5— 6 herb. fokheld hæð við Vallarbraut. Bílskúr. Lúsuxíbúð yfir 200 ferm. við Miðborgina. Raðhús við Otrateig, samtals um 200 ferm. 2ja herb. íbúð í kjallara. Bílskúrsréttur. Einbýlishús á rólegum og góð um stað við Steinagerði. Bilskúr. Fokhelt keðjuhús við Hraun- tungu. Bílskúr. Einbýlishús við Þinghólsbraut 125 ferm. Bílskrsréttur. Einbýlishús við Hraunbraut, 148 ferm. Bílskúrsréttur. Fokhelt 188 ferm. glæsilegt fokhelt hús við Holtagerði. Bílskúr. Uppbyggður skáli. Arinn. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar. — Áherzla lögð á góða þjónustu. □ FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,síml 1945C TIL SOLU milliliðalaust Tveggja herb. íbúð við Rauð- arárstíg. Uppl. í síma 23207. Nýtt - Nýtt Ný prjónamynstur fyrir heklaðar tízkuhúfur, prjónaða kjóla, mynstraða sportsokka, alullar prjónagarn í tegunda- og litaúrvali Prjónar og heklunálar Hringver Búðargerði 10. - Austurstr. 4, Laugavgi 27. — Sími 15135 NY SENDING Blússur Fcrmingarkápur Ey glo Laugavegi 116. Lærið ensku í Englandi Get útvegað nokkrum stúlkum vistir í London og nágrenni yfir sumarmánuðina. Upplýs- ingar gefur Guðrún Ólafs í síma 33906 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sveita-og búðarstörf Kvenmaður óskast á sveita- býli austur í Árnessýslu til að hugsa um tvo karlmenn um mánaðartíma eða lengur. — Afgreiðslustörf í smáverzlun á sama stað kemur til greina eftir þann tíma. Uppl. í síma 19398, eftir kl. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.