Morgunblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 29
I
Sunnudagur 21. marz 1965
MORCU N BLAÐIÐ
29
aiíltvarpiö
Sunnudagur 21. mara.
8:30 Létt morgunlög.
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagbl-aðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morguntónleikar.
11:00 Messa í hátíðarsal Sjómanna-
skólans
Prestur: Séra Arngrímur Jóns-
son.
Organleiikari: Gunnair Sigur-
geirsson.
12:15 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir — Veð
urfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:05 Fjölskyldu- og hjúskaparmál
Hannes Jónsson félagsfræðingur
flytur sjöunda erindið og hið
síðasta:
Hamingjan og hjónalifið.
14:00 MiðdegistóntLeikar.
a) Jussi Björling syngur í óperu
atriðum efitir Verdi og Puccini.
Með honum koma fram Licia
Albanese, Zinka Milanov, Ro-
berta Peters, Leonard Warren,
Robert Merrill o.fl.
b) Sinfónía nr. 1 í g-moll „Vetr
ardraumar4' op. 16 eftir Tjaiko-
vsky. Sinfóniuhljómsv. í Prag
leikur; Vaclav Smetáoek stj.
15:30 Kaffitíminn:
Hafliði Jónsson leikur á píanó.
16:00 Veðurfregnir.
Endurtekið efni eftir verðlauna-
þega Norðurlandaráðs:
a) Andrés Björnsson les kvæði
eftir William Heinesen, þýdd af
Hannesi Péturssyni, og Gísli
Halldórsson ljóð eftir Olof Lag-
ercrantz, í þýðingu Jóns úr Vör
(Áður útv. 20. fm.).
b) Thor Vilhjálmsson kynnir
óperuna ,,Aniara“ eftir Karl-
Birger Blomdahl, sem Werner
Janssen stjómar flutningi á
(Áður útvarpað 19. f.m.).
17:30 Barnatími: (Anna Snorradóttir).
a) „Segðu mér söguna aftur“:
Gömul ævintýri endursögð fyrir
yngstu hlustendurna.
b) Nýtt framhaldsleikrit:
„Dularfulli húsbruninn“ eftir
Enid Blyton. Anna Snorradóttir
bjó til flutnings 1 útvarp.
4. kafli: Leitað að Hórasi
Peeks.
Leikstjóri: Valdimar Lárusson.
c) Framhaldssagan „Kofi Tóm-
asar frænda** eftir Harriet
Beecher Stowe, þýdd af
Amheiði Sigurðardóttua: (19).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Frægir söngvarar:
Amelita Galli-Curci syngur.
19:05 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Hungurvikan 1902
Steinþór Þórðarson bóndi á
Hala í Suðunsvert segir Stefáni
Jónssyni frá voriiui sem Þór-
bergur Þórðarson fermdist.
20:30 Gestur í útvarpssal:
Gríska söngkonan Yannula
Papps
syngur grt.sk og spæsk lög við
undirleik Guðrúnar Kristinsdótt
ur.
a) Tvö lög efltir Manolis Kalom-
tltispeglar
í miklu úrvali.
Varahlutaverzhun
Já. Ólafsson & Co.
Braotarholti l
Sími 1-19-84.
iris: „Dæmisaga** og „Eg græt,
ef þú kvelur mig.‘
b) Tvö lög eftir Petro Fetridiis:
».Vögguljóð“ og „Geislinn*.
c) „Morgunsöngur frá Krít“
eftir Nikolas Xantopoulos.
d) Tvö lög eftir Joachin Rod-
rigo: „Hjarðsveinninn“ og
„Söngur skipsdrengsins.**
e) „Söngur við vöggu negra-
barns“ eftir Xavier Montsal-
vatge.
f) „Eins og spákona“ eftir
Jesus Gridi.
21:00 „Hvað er svo glatt?“
Kvöldstund með Tage Ammen-
drup.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 íþróttaspjall.
Sigurður Sigurðsson talar.
22:25 Danslög (valin af Heiðarl Ást-
valdssyni danskennara).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 22. marx.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Búnaðarþáttur: Frá Hollandi
Ásgeir L. Jónsson ráðunautur
flytur; fyrri hluti. ^
14:15 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14:40 „Við, sem heirna sitjum“:
Edda Kvaran les söguna „Davið
Noble“ eftir Frances Parkinson
Keyes, þýdda ai Dóru Skúla-
dóttur (7).
15:00 Miðdegisútvarp.
16:00
17:00
17:05
18:00
18:20
18:30
18:50
19:30
20:00
20:40
21:30
22:00
22:10
22:15
22:25
23:30
Fréttir — Tilkynningar — Is-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músrk.
Fréttir.
Tórdist á atómöld
Þorkelil Sigurbjörnsson kynnir.
Saga ungra hlustenda:
„Systkin uppgötva ævintýra-
heima“ eftir C. S. Lewis; (13)
Þórir Guðbergsson kennari
þýðir og les.
Veðurfregnir.
Þingfréttir — Tónleikar.
Tilkynningar.
Fréttir.
Um daginn or veglnn
Njörður P. Njarðvík cand. mag
talar.
„Jóreyk sé ég víða vega'*:
Gömlu lögin sungin og Leikin.
Tveggja manna tal:
Matthías Johannessen ræðir við
séra Bjarna Jónsson vígislubisk-
up.
Útvarpssagan: „Hrafn-hetta**
eftir Guðmund DaníeLsson.
Höfundur les (20).
Fréttir og veðurfregnir
Daglegt mál
Óskar Halldórsson cand. mag,
talar.
Lestur Passíusálma
Séra Erlendur Sigmundsson les
þrítugasta og fyrsta sálm.
Hlj ómplötusaf nið
í umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
Dagskrárlok.
LU8BURINN
Hljómsveit
Karls Lilliendahl
Söngkona:
HJÖRDÍS GEIRS.
Aage Lorange leikur í hléum.
Borðpantanir í sima 35355 eftir kl. 4.
Árshátíð Harðar
verður haldin í Hlégarði laugardaginn 27. marz
kl. 9. — Miðar fást hjá Kristjáni Vigfússyni og
undirrituðum.
Skemmtinefndin.
Bolvtkingafélagið í Rvík
Skemmtun í Sigtúni í kvöld kl. 20:30.
STJÓRNIN.
Saumastofa —
Meðstjórnandi
Traust fyrirtæki vill ráða karl eða konu til þess
að annast meðstjórn á nýtízku saumastofu. — Um-
sækjandi þarf að geta aðstoðað við skipulagningu
framleiðslunnar og útfært nauðsynleg snið. Vinnu-
tími eftir samkomulagi. — Þetta er gott tækifæri
fyrir réttan mann. — Tilboð, merkt: „Meðstjórn-
andi“ sendist í pósthólf 604 fyrir laugardag 27.
marz næstkomandi.
JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM
HEIMILISTÆKI S.F.I
HAfNARSTR/CT I - SfMI: 20455 ■■■!
BIIMGÓ
BIMGO
Bingó í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. — Aðalvinningur eftir
vali. 12 umferðir. — Borðpantanir í síma 13355 eftir kl. 7:30.
Góðtemplarahúsið.
Opið frá kl. 8—11,30
A T H . : BREYTTAN TÍMA.
Skemmtun skólanna
í Háskólabíói í dag kl. 2 e.h. — Á efnis-
skránni er úrval frá árshátíðum skólanna.
Þar verður:
Leikþáttur:
(Sálin hans Denna)
Hljómsveitir
(Tempó, Fjarkar, Orion).
Kvartettar syngja
Þjóðdansar
Ballett o. m. fl.
Fjölbreyttasta skemmtun ársins.
Aðgöngumiðar fást við innganginn.
Bandalag Æskulýðsfélaga Reykjavíkur.
Félagsvist og dans
verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn
24. marz kl. 8,30 — Góð verðlaun.
Allir velkomnir.
Breiðfirðingafélagið.
*
Arshátið Glímufélagsims
*
Armanns
verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn
26. þ.m. og hefst kl. 8:30 e.h.
Góðir skemmtikraftar.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum Lárusar Blöndal
í Vesturveri og við Sicólavörðustíg. Verð aðgöngu-
miða er kr. 160,00, innifalið er kaffi eða gosdrykkir
og snittur.
Þeir sem óska eftir kvöldverði áður en aðalskemmt
unin hefst, láti vita um það um leið og miðar eru
keyptir.
Skemmtinefnd.
Sendisveinn óskast
Vinnutími frá kl. 7:30 til 12 f.h.