Morgunblaðið - 15.04.1965, Qupperneq 27
Fimmtudagur 15. apríl 1Í3S3
M 0 R G U N 3 L A Ð 1Ð
27
UM kl. 8.30 í gærmargun lagð-
ist Kronprins Olav, arftaki
„Drottningarinnar" í íslands-
siglingum, að bryggju við
gamla Battaríagarðinn. Hópur
fólks hafði safnazt þar saman,
sumir fyrir forvitnis sakir en
aðrir til að taka á móti vinum
eða vandamönnum, er -komu
með „Kronprinsinum" í fyrstu
ferð hans hingað. Þá var og
mættur þarna Gunnar Sigurðs
son, umboðsmaður Sameinaða
gufuskipafélagsins hér á landi,
og hélt hann á stórum blóm-
Gunnar Sigurðsson, umboðsmaður Sameinaða gufuskipafélags-
ins hér á landi, afhendir Djörhuus, skipstjóra, blómvönd við
komuna hingað.
Konprins Olav kom í morgun
Mýtt íslandsfar tekur við af honum eftir tvö ár
vendi í hendinni sem hann af-
henti Djörhuus skipstjóra, þeg
ar landgöngubrúnni hafði ver-
ið komið fyrir. Djörhuus, skip
stjóri, er íslendingum annars
að góðu kunnur, því hann var
áður skipstjóri á „Drottning-
unni“. Blaðamaður Morgun-
blaðsins hitti Djörhuus að
máli skömmu eftir að skipið
laigðist að bryggju og ræddi
þá lítillega við hann.
— Hvernig stóð Kronprins
Olav sig í þessari fyrstu ferð
hans hingað?
— Alveg ágætlega. Við feng
um gott veður mest alla leið-
ina fyrir utan að við fengum
slæmt veður rétt áður en við
komum til Færeyja. En annars
reyndi lítið á skipið.
— Haldið þér að Kronprins
Olav muni rej'nast eins vel og
Drottningin í íslandssiglingun
um?
— Já, éig held það, en það
á þó eftir að koma betur í ljós
síðar, þegar alvarlega reynir á
skipið. f>að er upphaflega
óyggt fyrir farþegaflutning á
milli Oslóar og Kaupmanna-
hafnar og það reyndist mjög
vel á þeirri leið, svo það er trú
mín að það muni ekki reynast
ver hérna í siglingunum um
Norður-Atlantshaf. En það
sem aðallega háir skipinu, er
að það hefur sáralítið lestar-
rými, og mun minna en Drottn
ingin.
— Hvað voruð þið lengi^
leiðinni hingað?
— Við lögðum af stað frá
Kaupmannahöfn sl. fimmtu-
dag og komum til Færeyja á
laugardag. Þar vorum við í tvo
daga og þar fóru nokkrir far-
þegar af en nokkrir bættust
við í staðinn, en það var hóp-
ur sem ætlaði hingað til að
sjá land og þjóð. Frá Fær-
eyjum fórum við svo á mánu-
dagskvöldið og vorum komnir
hingað kl. sex í morgun.
— Er áhöfnin á Kronprins
Olav sú sama og var á Drottn-
ingunni?
— Nei, það eru aðeins örfáir
menn, hinir eru al’lir nýir.
Annars hefur áhöfnin á drottn
ingunni að mestu verið flutt á
önnur skip.
Seinna um daginn var blaða
mönnum boðið um borð í
Kronprins Olav og þeim sýnt
skipið. Mátti ljóslega sjá á far-
þegaklefunum að þeir eru ekki
sniðnir fyrir langferðir sem til
íslands, en þeir eru þó hinir
vistlegustu. Þá s'kýrði R. Geis-
er, sem hefur yfirumsjón með
skipum Sameinaða gufuskipa-
félaigsins, blaðamönnum frá
því, að Kronprins Olav myndi
ekki sjá um íslandssiglingarn-
ar í náinni framtíð, heldur
næstu tvö árin, því nú væri i
smíðum nýtt skip, er hæfði
betur þessari siglingaleið. Það
skip mun bera nafnið Kron-
prins Frederik og mun taka
um 340 farþega og hefði þar
að auki meira lestarrúm en
Kronprins Olav og væri hrað-
skreiðara. Þetta skip ætti vænt
anlega að vera tilbúið 1067.
í’á skýrði Geisler frá því að nú
ætti Sameinaða gufuskipafé-
lagið um 70 skip en önnur 25
væru í smíðum og myndu 15
þeirra verða afhent á næstu
tveim árum.
Kosningar í Irlandi:
St^órnarflokkurinn hlaut
hreinan meirihluta
Dublin, 9. apríl (NTB)
Á MIÐVIKUDAGINN fóru fram
þingkosningar í írlandi og í tíag
var ljóst, að flokki forsætisráð-
herra landsins, Sean Lemass,
hafði tekizt að tryggja sér meiri-
hluta á þingi. Þegar talningu var
lokið í 142 kjördæmum af 143,
Skíðavikan
á ísafirði
ísafirði, 14. apríl.
BÚIST er við miklum fjölda
gesta á skíðavikuna á Isafirði,
sem nú er haldin í 30. sinn. —
Þrjár flugvélar frá Flugfélagi Is-
lands komu hingað í dag hlaðnar
farþegum og á morgun mun F.í.
flytja hingað 70 til 80 manns. í
kvöld fer Esja frá Reykjavík og
mun mikill fjöldi vera með henni
hingað vestur.
Undanfarna daga hefur snjóað
talsvert og er snjór nægur og
skíðafæri gott.
Á skíðavikunni verður mjög
fjölbreytileg dagskrá, keppni í
svigi, skíðaferðir um Seljalands-
dal, skíðakennsla og kvöldvökur
í Skíðheimum, þar sem margt
verður til skemmtunar. Einnig
verða dansleikir. Jón B. Gunn-
laugsson mun skemmta bæði'á
kvöldvökunum og dansleikjun-
um. Páskamessur verða í ísa-
fjarðarkirkju á skírdag, föstudag
inn langa og páskadag. Lúðra-
sveit ísafjarðar mun leika á Silf-
urtorgi á skirdag og páskadag.
Skákþing Vestfjarða verður
haldið á Isafirði um páskana og
verður keppt í meistaraflokki og
1. flokki. Keppendur verða alls
um 20 frá 6 kauptúnum og Isa-
firði. Jafnframt verður stofnað
Skáksamband Vestfjarða.
Þá verður í fyrsta skipti hald-
ið Vestfjarðamót í bridge á ísa-
firði um páskana og taka þátt í
því 8 sveitir frá 4 kauptúnum
auk ísafjarðar. Er einnig ætlunin
að stofna Bridgesamband Vest-
fjarða.
H. T.
hafói flokkur Lemass hlotið 72
þingmenn. S.l. ár hefur mimiai-
hlutastjárn undir fc-rystu Lemass
veríð við völd í írlandi. Mafði
stjórnarflokkurinn 70 þingsætl,
en naut oftast stuðnings ein-
hverra af 7 óháðum þingmönn-
um.
Er Uemass rauf þing fyrir
þremur vikum, kvaðst hann gera
það í þeirri von, að flokkur sinn
hlyti meirihluta á þingi, þar sem
ótryggt væi< að treysta á stuðn-
ing óháðu þingmannanua. (>; nú
er ljóst, að honum hefur tekizt
það sem hann ætlaði sér.
- L.A.
Framhald af bls. 28
stjórnað 3 sýningum fyrir leife-
félag M.A.
Aðrir leikendur en þeir, sem
áður er getið og með aðalhlut-
verk fara, eru Jóhann Daníets-
son, Eiríkur Eiríksson, og Jóhann
Ögmundsson, en alls eru leik-
endur 19. Söngstjóri er Guð-
mundur Kr. Jóhannsson, sem ann
ast líka undirleik á pianó, en dr.
Maria Bayer leikur á fiðlu. Bún-
ingar eru sumpart fengin frá
Þjóðleikhúsiríu, en sumpart saum
aðir hér af frú Karólínu Jóhann-
esdóttur. Þeir eru afar skraut-
legir. Leiktjöld eru viðhafnarmik
il. Formaður taldi, að þetta væri
kostnaðarmesta leiksýning, sem
L.A. hefði ráðizt í til þessa, og
því yrði að hækka verð aðgöngu-
miða nokkuð frá því sem verið
hefur.
Sv.P.
Verkfall útvarps-
og sjónvarps-
manna í Bcl«íti
Brússel, 14. apríl, AP.
Starfsmenn útvarps og sjón-
varps í Belgíu lögðu niður vinnu
í dag og hefur eingöngu verið
útvarpað tónlist af plötum og
fréttum. Krefja,st starfsmennirn-
ir hærri launa.
— Minnisblað
Framhald af bls. 28.
Ferðir Strætisvagma Reykjavík
ur um páskana:
SAÍRDAGUR:
Á öllum leiðum nema Lækjar-
b: tnum, leið 12, (sjá um þá leið
hér aftar):
kl. 07.00—09.00 og kl. 24.00—
01.00.
FUSTUDAGURINN LANGI:
Á öllum leiðum nema Lækjar-
b. ium, leið 12:
kl. 14.00—24.00.
Á þeim leiðum, sem ekið er á
á unnudagsmorgun og eftir mið-
n. tti á virkum dögum:
kl. 11.00—14.00 og kl. 24.00—
0i 00
L.‘ UGARDAGUR:
Á öllum leiðum nema Lækjar-
b num, leið 12:
•d. 07.00—01.00.
P SKADAGUR:
Á öllum leiðum nema Lækjar-
bc.num, leið 12:
kl. 14.00—01.00.
Á þcim leiðum, sem eklð er á
á sunnudagsmorgnum og eftir
miðnætti á virkum dögum:
kl. 11.00—14.00.
A"NAR í PÁSKUM:
Á öllum leiðum nema leið 12,
Lækjarbotnum:
kl. 09.00—24.00.
Á þeim leiðum, sem ekið er á
á sunnudagsmorgnum og eftir
miðnætti á virkum dögum:
kl. 07.00—09.00 og kl. 24.00—
01 00.
LÆK.TARBOTNAR, LEIÐ 12:
SKÍRDAGUR:
Fyrsta ferð ki. 9.15 og síðan
eins og á virkum dögum.
FÖSTUDAGURTNN LANGI:
Fvrsta ferð kT. 14.90 og siðan
eins og á virkum dögtna.
Enn um verkfall flug-
stjóra hjá Loftieiðum
OFT VELTIR lítil þúfa þungu
hlassi hugsaði ég þegar ég las
grein frú Bjarnveigár Bjarna-
dóttur í Morgunblaðinu í dag út
af stuttum pistli mínum í dálk-
um Velvakanda um daginn.
Fleirum en mér mun þykja
vandlifað orðið á íslandi, ef ekki
má tala skýrum og skörpum orð-
um um það, sem aflaga fer í þjóð-
félaginu. Og andmælendur, eins
og frú- Bjarnveig, ættu að fara
rétt með tilvitnanir, því að það
er mikill munur á „skussa“ og
LAUGARDAGUR:
Eins og venjulega á laugardög-
um.
PÁSKADAGUR:
Fyrsta ferð kl. 14.00 og síðan
eins og venjulega á sunnudögum.
ANNAR í PÁSKUM:
Fyrsta ferð ki. 9.15 og síðan
eins og á virkum dögum.
Hafnarfjörður — Reykjavík:
Á skírdaig er ekið frá kl. 10 til
0.30, föstudaginn langa frá klr 14
til 0.30, laugardag eins og venju-
lega, páskadag frá kl. 14 til 0.30
og annan páskadag frá kl. 10 til
0.30. Á skírdag og annan páska-
dag er aukaferð, eins o« venju-
lega á sunnudögum, kl. 8 frá
Reykjavík ag 8.30 frá Hafnar-
firðL
„meðalskussa". Þó tekur fyrst í
hnúkana, þegar safnað er sam-
an tilvitnunum úr mörgum grein-
um en aðeins einn höfundur
nefndur.
Þó að sagt sé, að hver meðal-
skussi geti lærf að fljúga, úti-
lokar það ekki að til geti verið
afburðamenn í stétt flugliða. Af
því, sem sagt var ætti hverjum
heilvita manni að vera ljóst, að
flugnámi getur hver heilbrigður
maður lokið, og að til þess þurfi
hvorki andlega né líkamlega yf-
irburði.
Ég hirði ekki að skattyrðast
við frú Bjarnveigu eða aðra um
aukaatriði jafn mikils og hættu-
legs máls sem þessa. Hinvegar
er nauðsyn' að vekja athygli á
eftirfarandi staðreyndum:
Starf flugmanna er orðið
áhættuminna en t. d. sjómanna
eða bifreiðastjóra svo að nokkuð
sé nefnt. Flugvélin er nú talin
hættuminnsta samgöngutækið.
Starfsævi lækna mun nú vera
styttri en flugliða. Þeir hefja oft
ekki ævistarf sitt fyrr en um
og yfir þrítugt. Þeir verða að
kosta nám sitt sjálfir. Skyldi sá
héraðslæknir vera til á Islandi
eða jafnvel aðrir læknar, sem
hafa flugstjóralaun? Ég efast um
að nokkur íslenzkur læknir hafi
það.
Því héfur ékki véríð á móti
mælt, að laun flugstjóra í hæsta
flokki hafi verið yfir hálf millj-
ón króna á ári. Flugmenn okkar
eru í dag betur launaðir en nokk
ur önnur stétt þjóðfélagsins. Þeir
eru ágætlega tryggðir og njóta
margskonar for- og sérréttinda.
Allir eru sammála um að gera
vel við þá, svo sem unnt er.
En þegar þeir miða kröfur sínar
við launakjör erlendra manna,
þá er ekki lengur sanngirni í
óskum þeirra og kröfum. Saman
burður við þá flugmenn, sem
starfa hér um stundarstakir, er
óraunhæfur. Þeir búa í öðru og
miklu dýrseldara þjóðfélagi. í
því sambandi má nefna læknis-
hjálp og tryggingar, og þó að
skattar þyki háir hér munu þeir
snöggt um hærri þar.
Hver heilvita maður sér í
hendi sér, að afleiðingar af hækk
un launa til hæstlaunuðu manna
þjóðfélagsins mun hleypa af
stað stórri skriðu, sem eyðilegg
ur hvern þann varnarvegg, sem
verið er að reisa til að tryggja
fjárhag þjóðarinnar. Ennfremur
ætti bæði flugstjórum og öllum
almenningi að vera ljóst, að
enda þótt Loftleiðum hafi vegnað
vel og þeir hafi grætt mikið
fé, þá má ekki mikið út af bera
til að öil þessi starfsemi farí úr
reipunum, og hvar erUtn við þá
settir með samgöngur í lofti
Framtíð Loftleiða verður ekki
tryggð á annan hátt en að þeir
geti safnað að sér verðmætum
til þess að auka flugflotann, og
til þess duga ekki smáskildingar.
Verkföll hafa verið vopn lægst
launuðu þegna þjóðfélagsins til
þess að ná mannsæmandi lífs-
kjörum, og hefur oft komið að
litlu haldi þá, að því hafi verið
beitt. Hæst launuðu menn þjóð-
félagsins reyna nú að beita sama
vopni. Skyldu ekki eggjar þess
deyfast við slíka misnotkun?
Margt fleira mætti til telja, en
þetta er nóg í bili.
Hákon Bjarnason.
Húseigendafélag Reykjavíknr
Skrifstofa á Grundarstíg 2 A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga. nema laugardaga.