Morgunblaðið - 30.04.1965, Side 2

Morgunblaðið - 30.04.1965, Side 2
r 2 MOHSVNBLABIB Fostudagur 30. apríl 1965 Fœreyska lands- , ■ sfjérnin klofsn I Einkaskeyti til Mbl. — Thorshavn 29. apríl. IFÆRSYSKA lardsstjórnin, sem anynduð var 4. jairúar 1964 með ssamstöðu Fólkaflokksins, Þjóð- vetdisflokksins, Sjálfstjórnar- 'fftokksins og Framfaraflokksins, Jiefur farið út um ]>úfur. Af og ttit hefur verið um að ræúa óein ingu mitli stjórnarflokkana o» í dag hefur Hákun Hjurhuus, lög- jmaður, Fólkaflokknam, titkynnt að stjcrnin hafi ekki lengur þirtg meirihluta að baki sér. Orsök þess að upp úr stjórnar- samstarfinu slitnaði er sú,. að Alaska, IM o r ðurskauf ið Erlendur Patursson. landstýri- : maður, (ráðherra Þjóðveldis- flokksins) lagði nokkur frum- vörp fram í Lögþinginu í dag, sem Landsstjórnin í heild hefur ekki getað fallizt á. Hákun Djurhuus. lögmaður sagði í kvöld: „Þessi framkoma Erlends Paturssonar verður að | teljast samstarfsslit af hálfu Þjóð ' veldisflokksins“. Lögmaðurinn lýsti því yfir á fundi með stjórnarþingmönnum síðdegis í dag, að hann sjái ekki ! fram á að á bak við stjórnina , sé nauðsynlegur þingméirihluti. Engu að síður er talið að stjó'rn in muni sitja til hausts, er nýjar j kosningar fara . sennilega fram. | Þetta er þó komið undir. ákvörð ! un lögþingsins, og ekki endanlega ákveðið. — Arge. I og Arlis II í KVÖLD kl. 21.00 flytur dr. Max C. Brewer yfirmaður heims skautsrannsóknardeildar Alaska- háskóla fyrirlestur um Alaska, Norðurheimskautið og Arlis II. Fyrirlesturinn verður fluttur í ameríska bókasafninu, Bænda- höllinni, og að fyrirlestrinum loknum verður sýnd kvikmynd, sem heitir „Look North“, er fjallar um Alaskaháskóla og Arlis II. Fyrirlestur þessi er á vegum íslenzk- ameriska félagsins, en öllum er heimiil aðgangur meþ- an húsrúm leyfir. Jöklafélagið fer fvœr vorferðir á Vafnajökul — og reisir nýjan skála i Jökulheimum JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG íslands er nú að skipnleggja vor- leiðangra sina á Vatnajökul, en rannsóknir verða með umfangs- mesta móti í ár og fara tveir flokkar mælingamanna á jökul- inn ,auk þess sem þriðji hópur- inn verður í Tuivjnaárbotnum, til að reisa þar annan skála, sem nota á vegna veðurathugana og einnig fyrir vísindamenn, sem vilja dvelja við jökulinn og stunda þar rannsóknarstörf. En gamli skálinn félagsins verður í sumar upptekinn fyrir veðurat- hugunarmenn og ekki hægt að taka þar við ferðafólki. Leiðangrarnir verða farnir á svipuðum tíma. A uppstigningar- dag, 27. maí fara bygigingarmenn í Jökulheima og einnig fyrri jök- ulleiðangurinn undir forustu Sig- urðar Þórarinssonar. Fer hann með 10 manna flokk í tveimur snjóbílum að Grimsvötnum. í ferðunum í vor verða aðeins mælingamenn og vísindamenn, með Sigurði m.a. Guðmundur Sigvaldason, jarðefnafræðingur og Sigurður Steinþórsson, jarð- fræðingur. Svo hátt er nú í Grímsvötnunum að búast má við hlaupi á árinu og því mikilvæigt að hafa mælingar og athuganir þar nú. Laugardaginn fyrir hvítasunnu íer svo seinni flokkurinn undir forústu1 Sigurjóns Rist, sem m.ui> stunda mælingar á vöstanverðum Vatnajökli og reisa mælingamöst | ur í þeim tilgangi að átta sig á j hve mikið af ísmagni jökulsins skríður niður á Tungnárjökul cig hvað á SkeiðaYárjökul. Með Sig- urjóni fara m.a. verkfræðingarn- ir Magnús Hallgrímsson og Þor- bergur Þorbergsson. Segulmæl- ingum, sem Guðmundur Pálma- son, verkfræðingur, sér um á Vatnajökli seinkar eitthvað fram á sumarið vegna utanfarar. Hvor flokkur jöklafara verður sennilega á jöklinum í 7-10 daga Félagar Jöklafélags íslands á- kváðu á 70 ára aímæli Jóns Ey- þórssonar í vetúr að gera heldur myndarlegt átak í mælingum og rannsóknum á Vatnajökli í vor, formanni sínum til heiðurs, og verður Jón Eyþórsson með í þessari rannsóknarstarfsemi. É»ryk.sat0 Handritamálið enn: el Larsz • e Sli:n:irJirssr G 5 cðF rZTir. EINS og frá var skýrt í blaðinu í gær hafa að undanförnu verið framdar stórfelidar skemmdir á mannlausu húsi á Fossvogsbletti 20. Hafa allir gluggar í húsinu verið brotnir með grjótkasti og vatni hleypt á gólf, vaskar fyllt- ir með aur og grjóti og húsgögn skemmd. Einnig var bifreið, sem við húsið’stóð stórlega skemmd. Hús þetta er byggt sem sumar - bústaður, en að undanförnu hefir það verið notað til íbúðar allt árið. Nýlega var bústaðurinn yfirgefinn sökum veikinda hús- móður og eftir það voru fyrr- greind spjöll ffamin á honui... úsjnn og bílnnm 23 Þessar myndir sýna skemmd- irnar i stofunni og á bílnum. Kaupmannahöfn, 29. apríl. Einkaskeyti til Mbl. AKSEL Laffsen, leiðtogi Social- istisk Folkeparti, var að því spurður í viðtali í útvarpinu í dag, hver væri afstaða hans tit handritafrumvarps dönsku stjórn arinnar. Hann sagði að ef frum- varpið yrði lagt fram þegar að loknum fundi handritanefndar- innar á þriojudag og í þeim bún- ingi, sem það heíði verið til þessa, myndi hann greiða því atkvæði. Larsen lýsti því yfir, að íslend- ingar væru þeir einu, sem hefðu rétt til handiitanna, og þeir heföu átt að vera búnir að fá þau fyrir löngu. Hánn hefði aðeins stungið upp á því, að nýr háttur yrði á hafður með því að skipa undirnefnd í málið til að semja 'við danska vísindamenn, og ef nauðsyn krefði, einnig við íslendinga, til þess að hægt verði að komast að jafn agnúalausu samkomulagi og Ársfundur Seðla!bank- ans I gær ÁRSFUNDUR Seðlabankans var haldinn í gær, og af því tilefni bauð stjórn bankans til hádegisverðar í Þjóðleik- húskjallaranum. Dr. Jóhannes Nordal, formaður bankastjórn ar, skýrði þar frá ársskýrslu bankans, sem lögð ,var fram .í gær. Er þar að finna margvís- legar töiulegar upplýsingar um.starfsemi Seðlaþankans og um þá þætti efnahagsþróun- arinnar, svo sem peninga- og gjaldeyrismál, er varða hann sérstaklega. Ræða dr. Jóhann- esar verðúr birt í heild í blað- inu á morgun. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta málaráðherra, færði bankan- um þakkir fyrir hin þýðingar- miklu störf hans í þágu þjóð- arheildarinnar. Einnig fór hann lofsorðum um dr. Jó- hannes Nordal, sem flutti nú í fyrsta sinn skýrslu bank- ans sem formaður stjórnar' hans. Bankastjórnina skipuðu á síðasta ári auk Jóhannesar Nordals, Jón G. Maríasson og Vilhjálmur Þór, sem lét af störfum 31. okt. sl. Bankaráð Seðlabankans skip: uðu: Birgir Kjaran, hagfræð- ingur, formaður, Emil Jóns- son, ráðherra, varaformaður, Ingi R. Helgason, hrl., Ólafur Björnsson prófessor og Ólaf- ur Jóhannesson, prófessor. auðið væri. Ef til nýrra samn- inga kæmi myndi hann ekki styðja þá löggjöf, sem myndi verða til þess að íslendingar bæru færri handrit úr býtum en gert er ráð fyrir í frumvrapi því, sem nú stendur fyrir dyr- um. — Rytgaard. Ifl Cruka ekki lengnr makalaus SÁGT var frá því í Morgun- blaðinu í gær, að dauðui; örn hefði fundizt í Nauteyrar- hreppi við ísafjarðardjúp sl. þriðjudag. Var þetta gamall kvenörn, en eftir lifði ungur maki hans. Sigurður Þórðar- son, bóndi að Laugabóli, sem fann dauða örninn og sendi til Reykjavíkur, sagði í viðtali, sem fylgdi fréttinni í gær, að hann vonaði að örninn ungi fyndi sér fljótlega annan maka, enda hefði hinn gamli ekki verpt í fyrra. Sigurði varð að ósk sinni, því hann hringdi til Mbl. í gær og skýrði frá því, að á miðvikudag hefði Ágúst Guð- mundsson, bóndi að Múla, og sonur hans, Ástþór, sem voru við smalamennsku, séð tvo unga erni á flugi. Hefði þar áreiðanlega verið á ferðinni örninn, sem eftir lifði og nýr maki hans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.