Morgunblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 19
^ Laugardagur 1. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ j 19 ermingar á moroun Stjömubíó sýnir um þessar mundir ítölsk-amerísku stórmynd ina „Barabbas“. Myndin er gertt eftir samnefndri sögu Per Lagerkvist, sem lesin var sem framihafdssaga í útvarpinu. Anthony Quinn leikur Barabbas, en Silvana Mangano fer með hlutverk Rakelar. Aðrir aðalleikarar eru: Arthur Kennedy, Vittorio Gassman, Jack Palance og Ernest Borgnine. Myndin er í litum og CinemaScope. Bústaðaprestakall. Ferming í Dómkirkjunni 2. maí kl. 10,30. Prestur séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Anna María Bjarnadóttir, Sogavegi 148. Ása Sigríður Þórðardóttir, Háagerði 11. Ásta Benný Hjaltadóttir, Grundar- gerði 14. Ástríður Sigvaldadóttir, Teigagerði 13. Erna Ósk Guðjónsdóttir, B-götu 26, Blesugróf. Friðsemd Helgadóttir, Grensásvegi 56. Guðrún Bjartmarz, Steinagerði 13. Guðrún Jónsdóttir, Ásenda 19. „Astæöulaust aö fresta ákvörð- Guðrún Steinsdóttir, Hólmgarði 39. Guðrún Marta Sigurðardóttir, Rauðagerði 16. Helga Jónasdóttir, Básenda 1. Ingibjörg Erla Jósefsdóttir, B-götu 7 við Breiðholtsveg. Jenný Unnur Wolfram, Grundar- gerði 17. Iúlja Jónasdóttir, Bakkagerði 3. Rósa Anna Guðmundsdóttir, Langa- gerði 6. Sigríður Dagmar Agnarsdóttir, Hrísateig 36. Sigríður Erla Sigurðardóttir, Soga- veg 52. Steinvör Birna Hreiðarsdóttir, . Snælandi, Blesugróf. Sólveig Leifsdóttir, Akurgerði 14. Valgerður Júlía Þórs Ingvadóttir, Sogaveg 172. DRENGIR: Ágúst Þórðarson, Skeiðarvogi 97. Anton Örn Guðmundsson, Sogavegi 20. Árni Ómar Sigurðsson, Skógargerði Ferming á Mosfcili suiinudaf- inn 2. maí kl. 11. DRENGIR: Jóel Kristinn Jóelsson, Reykja- hlíð. Kjartan Júlíus Jónsson, Hraða- stöðum. STÚLKUR: Signý Jóhannsdóttir, DalsgarðL Þórunn Bjarnadóttir, MosfellL Ferming á Lágafelli sunnudag- inn 2. maí kl. 14. DRENGIR: Brynjar Viggósson, Markholti T. Daníel Guðmundsson, Lykkju. Páll Árnason, Reykjalundi. Reynir Óskarsson, Hlíðartúni 5. Þorsteinn Guðmundsson, Þor- móðsdal. un um afhendingu handritanna" Hifsfjárnargrein „KrisfeSigt Oagblad^ um málið HÉR á eftir fer ritstjórnar- grein „Kristiligt Dagblad“ í Kaupmannahöfn 27. apríl s.l. og fjallar hún um handrita- málið. Úrslitastundin í handrita- málinu nálgast nú óðum. Á morgun kemur þingnefndin saman til fundar og ákveður hvort skila skuli álitsgerð eða draga málið enn á langinn. Sterk öfl berjast fyrir hinu síðarnefnda og segja, að fáist meiri tími, finnist betri ráð. Stuðningsmenn gjafafrum- varpsins sjá hins vegar enga ástæðu til að slá endanlegri afgreiðslu málsins á frest. Fylking andstæðinganna er ein sú forvitnilegasta, sem sézt hefur í konungsríkinu um langan tíma. Hana skipa m.a. lítill hópur vísindamanna og hugsjónamanna, sem verja rannsóknarefni sitt kröftug- lega, og hafa á tilfinningunni að Iþeir eigi það. Við hlið þeirra hefur skipað sér .hóp- ur stjórnmálamanna, sem af flóknari ástæðum, vísindaleg- um, lögfræðilegum, þjóðleg- um og jafnvel einnig flokks- legum, vilja koma í veg fyrir samþykkt frumvarpsins. Um þessa tvo hópa safnast svo þeir meðal almennings, sem eru andstæðingar afhendinga handritanna. Andstaða þeirra byggist fyrst og fremst á ó- þægilega ruddalegri þjóðernis kennd, sem samanstendur af óvilja í garð íslendinga og vasaútgáfu af heimsvalda- stefnu. Hinn einkennilegi þríhyrn- ingur, sem myndaðist skyndi- lega á síðasta fundi í þing- nefndinni, sýnir hve ólík öfl skipa raðir andstæðinganna, jafnvel í Christiansborg. — Sósíalistinn Aksel Larsen lýsti því yfir, að efna yrði til nýrra viðræðna við ís- lenzka stjórnmálamenn um handritamálið, og hlaut þegar stuðning íhaldsmannsins Poul Möllers, og Vinstrimannsins Ibs Thyregods. Það er sjald- gæft að sjá Vinstrimann, íhaldsmann og kommúnista skipa sér undir sama merki í norrænu máli. íslendingar brugðust eins við þessu og vænta mátti. Þeir sjá enga ástæðu til nýrra við- ræðna. Og hvað á að ræða? Árið .1961 komst danska stjórn in að samkomulagi um mála- miðlun við íslenzka stjórn- málamenn og fræðimenn. — Þessi málamiðlun var síðan staðfest í þinginu, með mikl- um meirihluta, um þveran þingsalinn. 110 voru með, að- eins 39 á móti. Ef áðurnefndar viðræður ættu að hafa tilgang, yrði eitt hvað nýtt að hafa komið fram í málinu, sem gæti valdið straum’hvörfum, en ekkert slíkt hefur gerzt. Þess vegna hefur þingið gilda ástæðu til að halda fast við frumvarpið, sem þegar hefur verið sam- þykkt. Andstæðingarnir halda því fram, að þingmennirnír 61, sem ullu frestun málsins, hafi unnið fyrir gýg, verði frumvarpinu ekki breytt, en þeir byggja á misskilningL Það er auðvitað gamla frum- varpið, sem nýtt þing á að fja'lla um. Einnig er ómögulegt að taka alvarlega fullyrðinigar um, að þingið glati nokkru af virð- ingu sinni, ef frumvarpið verði samþykkt óbreytt. Hins vegar getur virðing þingsins beðið mikinn hnekkL ef það breytir skyndilega um stefnu og segir við aðra norræna þjóð, að gjöfin, sem ákveðið hafi verið að gefa henni verði annað hvort ekki afhent eða minnkuð um helming. Það er mikið talað um vís- indalegar otg lagalegar hliðar handritamálsins. En málið er fyrst og fremst stjórnmála- legs eðlis, og þess vegna er þingið í alla staði fært um að fjalla um það. Sundrung ríkir meðal vísindamanna, og Jón Helgason, prófessor, sem hefur óumdeilanlega mesta þekk- ingu á málinu, hefur fyrir skömmu lýst sig andvígan af- stöðu meirihluta Árnasafns- nefndar. Meðal lögfræðinga ríkir einniig sundrung, og á syo háu stigi, að lágadeild Árósarháskóla treysti sér ekki til að gefa út álitsgerð um málið. Vegna þessa verða fulltrúar þjóðarinnar nú, eins og oft áð- ur, að taka sjélfir ákvörðun- ina eftir að hafa leitað ráða hjá sérfræðingunum. Og frá sjónarmiði þingmannanna get- ur það ekki haft úrslitaáhrif hvort rannsóknarmöguleikar verði meiri eða minni við flutning handritanna úr stað. Þeir þurfa fyrst og fremst að velta fyrir sér spurningunni um „sögulcigt réttlæti.“ Einu sinni áður, er til úr- slita dró um málið, skrifaði prófessor Hans Brix grein um það í „Berlingske Tidende" og lagði að líku mikilvægi hand- ritanna fyrir íslendinga og suðurjótskunnar fyrir Dani fyrir 1920. Sagði Brix m.a.: „Ef við minnumst píslanna, sem við urðum að þola, er við máttum okkar einskis and- spænis stórveldinu í suðri, og setjum okkur í spor stórveld- isins en íslendinga í okkar, getum við skilið, að við verð- um aðeins einu sinni stórveld- ið í suðri, sem lítil þjóð í norðri leitar til í bæn um skilning á máli, sem henni er mjög mikilvægt. Hin dýrmætu handrit eru ekki aðeins lesmál, það er unnt að rannsaka af ljósmynd um. Þau eru lifandi vitni um iglæsileg andans afrek í for- tíðinni, unnin af fátækri þjóð við útjaðar Evrópu, en varð- veitt í dönskum söfnum. Og nú eru bornar fram brenn- andi óskir um að þjóðinni í norðri verði afhent þau á ný........“ Jó, þannig eru málavextir og þess vegna ætti úrslitaá- kvörðunin ekki að vera erfið. Fermingarskeyti ritsímans í Reykjavík eru afgreidd í símanúmeri 06 5. Ásmundur Magnússon, Bústaðaveg 83. Birgir Óskarsson, Réttarholtsveg 51. Einar Bjarnason, Suðurgötu 66, Hafnarfirði. Gísli Benediktsson, Grundargerði 19. Guðni Gunnarsson. Akurgerði 19. Gunnar Gíslason, Ásgarði 67. Gunnar Halldór Þorsteinsson, Teigagerði 3. Gylfi Ómar Héðinsson, Ásgarði 123. Hörður Ásgeirsson, Bústaðavegi 97. Hörður Héðinsson, Ásgarði 123. Ingvi Theodór Agnarsson, Hrísa- teig 36. Kristinn Ómar Sigurðsson, Hæðar- garði 50. Kristján Jóhann Tryggvason, Akurgerði 48. Ragnar Þorsteinn Ragnarsson, Hæðargarði 52 . Símon Johnsen Þórðarson, Hæðar- garði 52. Sverrir Brynjólfsson, Grundargerði 6. Theodór Magnússon, Akurgerði 12. Tryggvi Baldursson, Sogavegi 53. Þórhallur Jón Jónasson, Akurgerði 34. Þórarinn Sæmundsson, Langagerði 30. Örn Sigurðsson, Langagerði 66. Ferming í Hallgrímskirkju kl. 2 e.h. sunnudaginn 2. maí 1965. — Séra Jakob Jónsson. DRENGIR: Ari Kristján Sæmundsen, Guðrúnargötu 9. Friðrik Ásmundsson Brekkan, Bugðulæk 1. Guðjón Steingrímur Guðjónsson, Eiríksgötu 25. Halldór Valdimarsson, Skólavörðu- stíg 9. Ingibergur' Ágústsson, Laugaveg 68. •Jóhann Arngrímur Kristjánsson, Álftamýri 52. Magnús Loftsson, A-götu 4, Blesu- gróf. Sigurður Sigurðsson, Miklubraut 13. STÚLKUR: Jóhanna Margrét Jónsdóttir, Lindargötu 56. Anna Jóna Halldórsdóttir, Eskihlíð 6 A. Ragnheiður Stefánsdóttir, Ásgarði 15, . STÚLKUR: Bryndís Erla Egigertsdót.tir, Ála- fossi. Eygló Ebba Hreinsdóttir, Mark- holti 6. Guðbjörg Þórðardóttir, Reykja- borg. Guðrún Lára Aradóttir, Reykja- seli. Helga Haraldsdóttir, LágafellL Helga Marta Hauksdóttir, Helga- felli. Hrafnhildur Steingrímsdóttir, Selási 23a, Reykjavik. Kolbrún Gestsdóttir, Úlfarsá. María Eyvör Halldórsdóttir, KollafirðL Valgerður Hermannsdóttir, Heiga stöðum. FERMINGAR SKEYTI SUMAR STARFSINS Styrkið sumarbúðir barna og unglinga með því að kaupa hin smekklegu fermingar- skeyti sumarstarfsins. Við önnumst áritun og útsend- ingu fyrir yður. Móttaka laugardag kl. 1—5c KFUM, Amtmannsstíg. Móttaka sunnudag 10—12 og 1—5: KFUM, Amtmannsstíg, og Breiðagerðisskóla. Vatnaskógur - Vindáshlíð Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Blaðburðarfólk óshast í ettirtalin hverfi Hraunteigur Bífrónsstígur Lambastaða- hverfi á Seltjarnarnesi wðpifttMaMfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.