Morgunblaðið - 22.05.1965, Side 16

Morgunblaðið - 22.05.1965, Side 16
16 MORGU N BLAÐIÐ 1 Laugardagur 22. maí 1965 Tilkynniisg frá Strætisvögnum Képavngs Frá og með 21. maí hækka fargjöld með vögnunum um 10% að meðáltali. Nánar auglýst 1 vögnunum. Strætisvagnar Kópavogs. H úsgagnasmiðir óskast. Möguleikar á ákvæðisvinnu. Langvarandi vinna. Húsgagnaverksmiðja JÓNS PÉTURSSONAR Skeifan 7 v/Suðurlandsbraut — Sími 31113. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 24. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Berklavorn — Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 24. maí n.k. kl. 20,30 að Bræðraborgarstíg 9 (hús S.Í.B.S.) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Stálsmiðjan hf. Sími 24400. ALLAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI. SÍMI 20000. Samhoraor Fíladelfía Á morgun safnaðarsamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8,30. Kristín Sæmunds og Arni Eiríksson tala. Skrifstofustúlka Viljum ráða vélritunarstúlku nú þegar. Umsóknir sendist Mbl., merkt: „7668‘. AfmeiiiU kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, sunnud. 23. maí kl. 4. Ræðu- maður Pétur Pétursson. Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 a Almenn samkoma á morg- un kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Félagslíf Víkingar! Unnið í félagsheimilinu frá kl. 2 á sunnudag og frá kl. 8 á mánudagskvöld. ___ Stjórnin. Allar stærðir RAFGEYMA fyrir vélbáta. Orðsending til bifreiöaeigenda Gjaldfrestur iðgjalda ábyrglf srtryggijga blfreiða rann út 15. mai s.f. Er því alvarlega skorað á þá, sem e”g i iðgjöld sín ógreidd, að gera full skil nú þegar. Almennar Tryggingar hf. Samvinnutryggingar Sjóvátryggingaíélag íslands hi Trygging hf. Tryggingafélagið Heimir hi Vátryggingafélagið hi Verzlanatryggingar hf. - BUXUR í SVEITINA - BUXUR í VINNUNA - BUXUR í FERÐALAGIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.