Morgunblaðið - 02.06.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 02.06.1965, Síða 5
Miðvikudagur 2. júní 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 MÚSÍKFJÖLSKYLDA uKKUR bárust í hendur úr- klippur úr skozkum blöðum nýverið um allsérstæða fjöl- skyldu, sem er af íslenzku bergi brotin. Þetta er fjöl- skylda Ronalds Bennett, hsestaréttarlögmanns (Q.C.) sem er velmetinn lögtfræðing ur í Edinborg. Kona hans er alíslenzk, Margrét, dóttir Ingi bjargar Sigurðardóttur Björns sonar, fyrrum Brunamála- stjóra í Reykjavík og Sigur- steins Magnússonar, aðalræð- ismanns íslands í Skotlandi. Fjölskyldan tók þátt í tón- listarkeppni í Edinborg ný- lega, og var það í annað sinn, en í fyrra sinnið, tók hús- bóndinn ekki þátt í leiknum, en hafði í millitíðinni lagt það á sig að læra á kontrabassa, og fullyrti hann við Maðamenn, VISUKORN Hjá mér fæðist lítið ljóð læðist fram að vörum, eins og þegar fagurt fljóð færir sig úr spjörum. Skjöldur Stefánsson. LÆKNAK3 FJARVERANDI Björn L. Jónsson fjarverandi júni- m...iuð. Staðgengili: Geir H. Þorsteins •on. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs Bon, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima eími 19230. Viðtalstími 10—li miðviku- daga og fimmtudaga 5—6. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi til 10. júní. Staðgenglar: Pétur Trausta- eon augnlæknir. Þorgeir Jónsson heim . ilislæknir, Klapparstíg 25. Viðtalstími kl. 1:30—3 og laugardaga 10—11 sími 11228 'á lækningastofu, heimasími 12711. Björn Önundarson fjarverandi frá 24 um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Jónas Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn- ir í Keflavik fjarverandi júnímánuð. Staðgengili: Ólafur Ingihjörnsson. Jón Hannesson fjarverandi 31/5. — 7/6. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Skúli Thoroddsen fjarverandi júní mánuð. Staðgengill Guðmundur Bene- diktsson sem heimilislæknir og Pétur Traustason augnlæknir. Tómas Jónasson fjarverandi óákveð- ið olafur Ólafsson fjarverandi Stað- gengill: Jón Gunnlaugsson til 1. 4. og Þorgeir Jónsson frá 1. 4. Víkingur Arnórsson fjarv. óákveðið. Staðgengill Hinrik Linnet. að hann væri eini hæstaréttar- lögmaðurinn 1 Skotlandi sem léki á „tvöfaldan bassa“, en það er skozka nafnið á kontra- bassa. Hann hefur tekið tíma - vikulega í nærri ár á hljó’ðfær ið. Annars skiptir fjölskyldan þannig með sér verkum, að húsmóðirin, Margrét, leik- úr á píanó, og börnin, Ingi- björg, 12 ára á fiðlu, Vivian, 11 ára, á cello, Mark, 9 ára, á celló, Sigurður 7 ára á fiðlu og Magnús 4 ára á tambúrin. Einasti fjölskyldumeðlimur- inn, sem ekki var með, var Fleur, 2 ára gömul. En hún verður með næsta ár, sagði húsbóndinn, og spilar á „þrí- hyrning.u Hljómleikarnir umtöldu voru haldnir á vegum Edin- FRETTIR Frá BreiSfirðingafélaginu. Gróður- setningarferð í Heiðmörk frá Breið- firðingabúð kl. 8:30 miðvikudaginn 2. júní. Unglingadeild K.F.U.M. Þátt- takendur í ferðinni til Akureyr- ar um Hvítasunnuna hafi sam- band við skrifstofu félagsins í dag kl. 2—5 sími 17536. Er kominn heim. Séra Árelíus Níelsson. Kristileg samkoma verður f sam- komusalnum í Mjóuhlíð 16 miðviku- | Ungur danskur maður óskar eftir vinnu. Kann ensku. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32231. Hús til leigu 65 ferm. fyrir verkstæði eða geymslu. Uppl. í síma 20793 næstu kvöld. Skoda ’52 til sölu í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 51664 kl. 5—7 e.h. Trésmiður óskar eftir tveggja til fjögra herbergja íbúS í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Sími 12293. 2ja herberg'ja íbúð óskast til leigu, þrennt í heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. júní, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 7795“. burglh Musical (Competion) Festival Association í fyrra vann fjölskyldan fyrstu verð laun í keppni og í ár einnig, og með því urðu þau eina fjölskyldan, sem unnið hefur þessi verðlaun í tvö ár x röð. Húsbóndinn sagði við skozka Maðamenn að lokum: Ég vil að börn mín laéri áð meta klassiska músik. Ég hef leyft þeim að hlusta á Bítlana —, en þau sýndu engan á- huga. Samt sem áður býst ég við, að Magnús muni snúa sér að „pop“, og þýði nú, hver sem getur. MENN 06 = MALEFN!= dagskvöldið 2. júní kl. 8. Allt fólk ] hjartanlega velkomið. Frá Langholtssöfnuði. Samikoma verður í Safnaðarheimilinu föstudag- . inn 4. júní kl. 8:30. Fjölbreytt dag- skrá. Ávarp, organleikur, kirkjukór- inn syngur og margt fleira. Allir vel- komnir. Sumarstarfsnefnd. Kvennaskólinn í Reykjavík Náms- meyjar, sem sótt hafa um skólavist næsta vetur komi til viðtaLs í skól- ann kl. 8 á fimmtudag 3. júní og hafi með sér prófskírteini. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrkisnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu j 3 opin alla virka daga nema laugar- ' daga kl. 2 — 4.*Sími 14349. Dregið hefur verið hjá embætti Borgarfógeta í Happdrætti Kvenfélags Bústaðasóknar. Upp komu þessi núm- er: 1. Ritvél, Voss n.r 1448; 2. Hár- þurka, Flamingo nr. 984; 3. Brauðrist nr. 1326; 4. Vöflujárn nr. 1473; 5. Svefn poki nr. 417; 6. Hraðsuðuketill nr. 1822 7. Kaffistell 12 m. nr. 1025; 8. Kaffi- stell 12 m. nr. 96; 9. Teppahreinsari nr. ! 967; 10. Straujárn nr. 2105. Vinninga sé vitjað til frú Sigríðar Axelsdóttir, Ásgarði 137. s. 33941. Birt án ábyrgðar. , -S7gHú/öÍ ■ Heimavinna óskast Un,g hjón óska eftir heima- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt; „Heima- vinna — 686-8“. Eldri konu vantar herebrgi og eldunar pláss. Uppl. í síma 12391. Verzlunarhúsnæði óskast sem næst Miðbæn- um fýrir listmunaverzlun. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Listmunir — 6837“. Ráðskona óskast á fámennt heimili í grennd við kaupstað. Tilboð með uppl. sendist Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: „7799“. Til leigu 2—3 herb. góð ibúð til leigu nú þegar í 3—4 mán. með eða án húsgögnum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „íbúð — 7796“. Hárgreiðslustúlka Stúlka með sveinspróf ósk- - ast nú þegar á nýja hár- greiðslustofu. Uppl. í síma 33039 milli kl. 6—8 e.h. Fjölbreytt úrval gamalla landabréfa af ís- landi og öðrum löndum. Bókin hf Skólavörðustíg 6. Wiki buxur Stretchbuxur á telpur. Stærðir frá 3—14 ára. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28. Quasi-Anc Rafsuðuvír Mýkomið Jou! ég er búin að finna tappa í liitabrúsann okkar. mjög fjölbreytt úrval af QUASI-ARC rafsuðuvír. Einkaumboð fyrir: The British Oxygen Co Ltd. Bilston — England. Pi MMRfifilÍMISSIIN Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235. Ný myndabók H j A I M 4 R R. B A R D A R S O N M J A I M A R R. B A R D A R S O N ISLANDiISLAND ICI IANI) ISl ANf)I ICi i AND ISLANDI 208 blaðsíður, 241 ljósmynd, þar af 50 litmyndir. Alshirtingsband. Myndskýringar á 6 tungumálum: Islenzku, dönsku, ensku, frönsku, þýzku og spönsku. Vegleg lýsing lands og þjóðar í úrvals- ljósmyndum. Kostar aðeins kr. 494,50.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.