Morgunblaðið - 27.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADID ÞrtfljiifJojnvr 27. jótí 1965 KBISXINN ÁRNASON bifreiðarstjóri lézt 24. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudagmn 29. júlí nk. kl. 10:30 f.h. Ámi Kristinsson, Halldóra Árnadóttir. Maðurinn minn og faðir okk-ar, KRISTINN INGVARSSON organleikari, andaðist laugardaginn 24. júlí sL — Jarðarförin aug- lýst síðar. Guðrnn Sigurðardóttir og dætor. Méðir okkar eg tengdamöðir, HÓLMfRÍÐUR IMSLANÐ SeJvogsgrunni 26, andaðist i< Dandsspítalanum 26. þessa rnánaðar. A'lbert og Ásta Imsland, Itoa og Bgrge Riidsge — Hansen, Svava og Haraldur Jóhannsson. Kristján Steingrímsson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, SAMÚEL KRISTJÁNSSON lézt í gær, 26. júlí. Margrét Hannesdóttir, börn og tengdabörn. Kveðjuathöfn móður okkar, GUÐRÚNAR GUOBRANDSDÓTTUR frá Hoitsmúla, sem lézt 20. þ.m. fer fram frá Hallgrimskirkju 29. júlí kl. 9,30 f.h. — Jarðsett verðUr að Skarði í Landssveit sama dag kl. 2,39 e.h. — Bílfar verður frá Hallgríms- kirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðríður Þorsteinsdóttir, Marel Þorsteinsson. Móðir okkar, ÐÓMHILDUR ÁSTRÍÐUR GÍSLADÓTTIR lézt að heimili sínu 23. júlí. — Jarðarförin fer fram frá Bómkirkjunni föstudaginn 30. júlí kl. 14.00. María Ragnarsdóttir, Þór Símon Ragnarsson. Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir, ÞÓRÐUR EIRÍKSSON skipasmiður frá Vattarnesi, verður jarðsunginn miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á Blindravinafélagið. — Athöfn- inni verður útvarpað. Sigrún Finnsdóttir, Drekavogi 18. Innilegar þakkir færum við öllum, sem auðsýndu sam úð og hluttekningu við fráfall og útför eiginmanns míns, TRYGGVA JÓNSSONAR afgreiðslumanns, Akureyri. Sérstaklega þökkum við Kaupfélagi Eyfirðinga, sem heiðraði minningu hans við útförina og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir frábæra um- önnun í veikindum hans. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Hallgríma Árnadóttir. Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, er með einu eða öðru móti auðsýndu hluttekningu og vinsemd við fráfall og útför mannsins míns, Sr. JAKOBS KRISTINSSONAR fyrrverandi fræðslumálastjóra. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Tryggvadóttir. Ðkkar innilegustu þakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát og jarðarför hjartkærs föður okkar, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR skipasmiðs Stella Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Friðbjörg Guðmundsdóttir, Þóra Guðmundsdóttir. — Frétiapístill Framhald af bls. 17 kvæmdir eru á Sauðárkróki miili 10 og 20 í’búðarhús eru í smíðum 2 verzlunarhús, bókasafnsbygg- ing o.fl. Fiman gistibús Mikill ferðamannastraumur er um Skagafjörð, enda eru fimm gististaðir starfandi í sumax hér í sýsiu, 2 á Sauðárkrók-i 1 í Varmahlíð, Sumargistihús á Hól- um og nú síðast að Löngumýri. Tvær dömur úr Reykjavík, húsmæðraskóiakennarar — hugð ust dvelja að Löngumýri í sín,u sumarieyfi, en svo fannst þeim eitthvað lítið að starfa svo þær brugðu sér í að setja þarna á stofn gisti- og veitingaþjónustu. Er bér um að ræða gistingu, morgunverð og kvöldkaffi og heitur matur verður á boðstólum fyjúr hópferðir. Þeir s,em þess óska, geta einn- ig notað sína svefnpok-a. Er hér um skemmtilega tilraun að ræðá til að nýta hið mikla húsnæði einnig þann tíma sem skólinn ekki starfar, og veita ferðafólki þægilega og sem ódýr- asta þjónustu. Kennararnir, sem að þessu standa, eru þær Jónína Bjama- dóttir og Sigurlaug EggertsdóUir. Kappreiðar Hinar árlegu kappreiðar hesta- mannaíélagsins „Stigandi“ fóru fram að Vallabök-kum sl. sunnu- dag. Mifcið fjölmenni vaj þar samankomið að vanda. — Jón. Bezt oð auglýsa í Moigunblaðiim Hugheilar þakk-ir til ættingja og vina, sem glöddu mig á 85 ára afnuæli minu, þann 15. júli sl. með gjöfum. heimsóknum ©g hlýjum kveðjuro. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Benediktsdóttir, Staðarbakka, V-Hún. Ég þak-ka innilega öllum þeim, sem glöddu roig á sjötugsafmæli mínu 17. júlí sl. Eysteinn Björnsson, Guðrúnarstöðum. Innilega þakka ég skyldum og vandalausum, sem glöddu mig með verðmætum gjöfum, blómum og skeyt- um á sjötugs afmælinu, 2. júlí sl. Guð blessi ykkur. Ásgeir Pálsson, Framnesi. Tilboð óskast í Volkswagen 1963 í því ástandi, sem bifreiðin er nú í eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis við Bílasprautun h.f.. Bústaðabletti 12, Reykjavík, þriðjudaginn 27. júli milli kl. 9—18. — Til- boð, merkt: „Volkswagen 1963“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 17 miðvikudaginn 28. júlí 1965. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróðir okkar, EINAR OLGEIRS SON stýrimaður, andaðist i Lyttelton á Nýja-Sjálandi 14. þ.m. Systkini hins látna. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR Hörpugötu 41, sem lézt 21. þ. m. verður jarðsungin frá Neskirkju þriðju daginn 27. þ. m. kl. 1,30 e.h. — Blóm afbeðin, en þeim sem vildu mínnast hinnar látnu er bent á S. V. F. í. Guðjón Eyjólfsson, Emil Rúnar Guðjónsson, Inga Guðmundsdóttir, Birgir Berndsen, og barnabörn. Maðurinn minn, ÓLAFUR GEIRSSON læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvifeudaginn 28. þ. m. kl. 2 e.h. — Óskað er eftir að ekki verði send blóm eða kransar. Erla Egilson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, . GUÐRUNAR STYRKÁRSDÓTTUR Miklubraut 76. Unnur Sigfúsdóttir, Styrkár Guðjónsson, systkini og venzlafólk. Hópfer&abilar allar stærðir Síml 32716 og 34307. Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. - Símj 10223. RAGNAR JÓNSSON bæstaréttarUögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. JLögfræðistörf Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiburhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. <Orfá skref frá Laugavegi). í ferðakpð STRIGASKÖR lágir og uppreimaðir KVENSANDALAR KARLMANNASANDALAR BARNASANDALAR Skóverzlunin Framnesveg 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.