Morgunblaðið - 27.07.1965, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.07.1965, Qupperneq 24
24 MORCUNBLAÐIÐ T>riðínða$rur 27. júlí 1965 CEORCETTE HEYER FRIDSPILLIRINN ✓ . þá getið þér verið viss um, að En hvað yrði um yður, frú? sagði þér farið beint í Steininn fyrir hann. — Ée bvst ekki við. að bað .. --- - Steininn fyrir einhverja aðra ákæru. Og auk þess er það, að jafnskjótt, sem það verður uppvíst, að þér hafið lánað ómyndugum fé, fáið þér ekki einn einasta eyri af því aft- ur. Svo að þér skuluð ekki láta mig heyra meira af svona kjaft- æði. Ég er sem sé ekkert hrædd við yður eða neitt, sem þér gætuð tekið uppá. — Þér eruð mjög hugrökk, sagði Goldhanger hóglega. — Og svo hafið þér líka almenna skyn- semi, eins og þér voruð, að segja mér. En það hef ég bara líka, frú mín góð. og ég held ekki að þér hafið komið hingað með vit- und, auk heldur viija foreldra yðar eða jafnvel Huberts Riven- hall. Kannski viljið þér kæra mig fyrir yfirvöldunum, en hleypti ofurlítið brúnum, — að kannski fáið þér bara ekkert tækifæri til þess. Nú vil ég ekki ganga hart að svona fallegri konu, svo að við ættum að fara bil beggja. Þér fáið mér þessi fyrst þegar ég kom hingað inn, • i__J___ J r-TTn -foll- i _ír..i _J. w hann. — Ég býst ekki við, að það yrði neitt mikið eða merkilegt, svaraði hún. — Og þér gætuð varla verið mjög spenntur fyrir því, þegar þér væruð dauður. Nú, en skyldi svo verða, þá skal ég segja yður, hvað ég mundi segja lögreglunni. Hr. Goldhanger gleymdi í svip- inn allri kurteisi og svaraði önug- lega, að sig langaði ekkert til að heyra það. 37 — Þér skiljið, sagði Soffía og fimm hundruð pund og svo fall- AAUIAAA o “ VCgna JJCOO, WA '■'O egu perlurnar, sem þér eruð með heldur mótfallinn öllum morð- í eyrunum, og þá afhendi ég yð- — — —- ~~ X cj1 a LAAivxiu, r'a “ LIIIl, Cil uu ac cg, au j-»v-a ur skuldabréf hr. Rivenhalls og mjög vondur maður, og mér _’ _—__-X. , V. í 1-_aaJ _________ __'Y „Un ly 1 við verðum bæði ánægð. — Soffía hló. — Ég býst nú við, að þér munduð verða heldur meira en ánægður. Ég skal gefa yður fimm hundruð pund fyrir skuldabréfið og hringinn, en ekki túskilding þar umfram. — En kannski mundu elsku foreldrar yður gefa mér miklu meira fyrir að heimta yður aftur heila á húfi? Hann stóð upp um leið og hann sagði þetta, en þessi erfiði gestur hans lét sér hvergi bregða, eins og hann þó hafði búizt við, held- ur dró höndina úr múffunni sinni og í ljós kom lítil en þó fullnýt skammbyssa. — Setjizt þér nið- ur, hr. Goldhanger, sagði hún. Hann settist niður. Hann trúði því ekki, að neinn kvenmaður mundi þola að heyra háan hvell, en það mikið var hann búinn að sjá og heyra til Soffíu, að hann langaði ekkert til að sannprófa þetta. Hann bað hana bara að taka ekki uppá neinum bjána- skap. — f>ér megið ekki halda, að ég kunni ekki að fara með skamm- byssu, sagði hún örugg. — Meira að segja er ég allgóð skytta. Ég ætti kannski að taka það fram, að ég hef átt heima alllengi á Spáni, þar sem mikið er af ógeðslegu fólki, eins og ræningj- ingjum og glæpamönnum. Faðir minn kenndi mér að skjóta. Ég er nú ekki eins góð skytta og hann, en ég treysti mér samt til að senda kúlu gegn um yður, hvar sem þér segið til. — Þér eruð að reyna að hræða mig, en ég er ekki hræddur við byssur í kvenmanns höndum og auk þess er byssan ekki hlaðin ð hún er hlaðin, svaraði Soffía. ivernig það bar að. ég get ekki að því gert, að mér finnst það mundu verða heilla- ráð að skjóta yður, hvort sem væri. Ég ætlaði mér það nú ekki vegna þess, að yfirleiít er ég um, en nú sé ég, að þér eruð þætti gaman að vita, hvort ekki verulega hugrakkur maður mundi skjóta yður og losa þann- ig heiminn við einn vondan mann. — Leggið þér þennan byssu- skratta til hliðar og svo skulum við tala saman í alvöru. — Það .er ekkert meira um að tala, og mér líður miklu betur með byssuna í hendinni. Ætlið þér að fá mér þetta, sem ég kom að sækja eða á ég að fara til yfirvaldanna og tilkynna þeim, að þér hafið ætlað að ræna mér? — Frú mín! sagði Goldhanger, — ég er ekki annað en fátækur maður. Þér .... — Þér verðið ekki nærri eins fátækur þegar ég er búin að i borga yður fimm hundruð pund- in, sagði Soffía. Það lifnaði eins og yfir hon- um, því að um nokkra stund hafði hann verið orðinn vonlítill um að fá einu sinni þá upphæð. — Gott og vel ég vil nú ekki hafa neina óánægju út af þessu, svo að ég ætla að fá yður skuldabréf- ! ið. En hringinn getið þér ekki fengið því að honum var stolið frá mér. Ef svo er, sagði Soffía, — fer ég auðvitað til yfirvaldanna, j því að ég er viss um, að þau j verða ekki trúuð á þá sögu yðar, ' fremur en ég er. Ef þér hafið hann ekki, hljótið þér að hafa selt hann, og það þýðir sama sem kæru á yður. Ég spurði einmitt í morgun ábyrgan gimsteinasala, hvað lægi við því að selja veð- setta muni. — Þessi ókvenlega lagakunn- átta gekk alveg fram af hr. Gold- hanger, og hann leit á hana með Ci Doan cnai ---------- -- Jæja, ef þér hreyfið yður úr við'bjóði og sagði: — Ég hef ekki ólnum, komizt þér að raun um, selt hann. — Nei, og heldur ekki látið IlUIl Ci Iliauiii, ovaiav/i ^^aaa«. *'—> ”<=> -------- - , - Að minnsta kosti verðið þér stela honum frá yður! Eg byst iauður, en vonandi vitið þér þá við, að hann sé í einhverri skúf unni hérna í borðinu, ásamt með Hr. Goldhanger hló órólega. — skuldabréfinu, því að ég get ekki skilið, að þér hafið keypt svona fallegan grip til annars en að geyma verðmæti í honum. Og það getur líka hugsazt, að þér geym- ið skammbyssu í borðinu, svo að því er víst rétt að segja yður, að ég skildi eftir bréf til .... for- eldra .... minna, hvert ég hefði farið og í hvaða erindum. — Ef ég ætti svona dóttur, mundi ég skammast mín fyrir að eiga hana, svaraði hr. Goldhang- er og af raunverulegri tilfinn- ingu. — Slúður! Þér munduð áreið- anlega verða stoltur af mér, og hefðuð áreiðanlega kennt mér vasaþjófnað. Og ef þér ættuð svona dóttur, mundi hún áreið- anlega þvo gólfin hjá yður, og svo skyrtuna yðar, og þér mund- uð þá verða betur settur en þér eruð nú. En nú skuluð þér ekki tefja mig lengur, því að ég er orðin þreytt af að tala við yður, og sannast að segja, hefur mér fundizt þér hundleiðinlegur frá fyrstu byrjun. Hr. Goldhanger hafði oft verið kallaður fantur, blóðsuga, svik- ari, djöfull, mannæta og fjöl- mörgum öðrum gælunöfnum, en enn hafði engin sagt honum, að hann væri hundleiðinlegur og aldrei hafði nokkur viðskipta- maður horft á hann með svona brosandi fyrirlitningu. Hann hefði gjarna viljað læsa horuðum krumlunum um hálsinn á Soffíu, og kreista úr henni líftóruna, smátt og smátt. En Soffía hélt á byssu, svo að hann tók heldur þann kostinn að opna skúffu í borðinu sínu og leita þar með skjálfandi hendi að einhverju. Hann ýtti svo hring og pappírs- blaði yfir borðið og sagði: — Peningana! Fáið mér peninganá! Soffía tók upp skuldabréfið og las það, síðan stakk hún því, ásamt með hringnum í múffuna sína og dró fram úr sama geymslu stað seðlahrúgu, sem hún lagði á borðið. — Hérna eru aurarnir, sagði hún. Eins og ósjálfrátt fór hann að telja seðlana. Soffía stóð upp. — Ef þér vilduð nú gera svo vel að snúa stólnum yðar frá dyrunum, væruð þér vænn. Goldhanger næstum hvæsti að henni, en gerði sem hún bað og sagði yfir öxl sér: — Þér þurfið ekki að vera hrædd. Ég er feginn að losna við yður. Og svo bætti hann við, skjálfandi af reiði: — Trunta! Soffía hló. Hún stakk lyklin- um í skráargatið, og svaraði: — Jæja, heldur vildi ég nú vera það, heldur en kálrófa, klædd í ein- hverjar fatadruslur, til að hræða heimska stráka. — Kálrófa? át Goldhanger eft- ir, og vissi ekki, hvernig hann átti að skilja þetta. — Kál- rófa? .... — En gesturinn óvelkomni var farinn út. 12. kafli. Hubert var á leiðinni upp í her bergi sitt þetta kvöld, þegar hann hitti frænku sína, sem var að koma út úr kennslustofunni. Hún sagði — Hubert! Einmitt maður- inn sem ég vildi hitta! Bíddu, ég er hérna með nokkuð handa þér Hún gekk síðan inn í herbergið sitt og kom út aftur glettin á svipinn, og sagði: — Lokaðu aug- unum og réttu út höndina. — Er*þetta eitthvað voðálegt? spurði hann, tortryggmn. — Næst verðurðu að fara sjálf og biðja hann um að lækka útvarpið. — Vitanlega ekki. — Þú lítur út eins og þú ætlaðir eitthvað að gabba mig, sagði hann en lokaði samt augunum og rétti út aðra höndina. Soffía lagði hringinn og skuldabréfið í lófa hans, og sagði, að nú mætti hann opna augun aftur. Það gerði hann en varð svo hvert við, að hann missti hringinn á gólfið. — Soffía! — Þú ert meiri slóðinn. Mundu nú eftir að brenna blaðið. Ég var næstum búin að því sjálf, því að ég þóttist viss um, að þú mundir bara skilja það eftir í vasanum þínum en svo þóttist ég vita að þú vildir sjá með eigin augum að ég hefði bjargað því. Hann beygði sig til að taka upp hringinn. — En, Soffía, hvernig náðirðu í þetta? — Auðvitað fékk ég það hjá honum Goldhanger. Hann greip andann á lofti. Frá ....honum. Þú hefur þó ekki farið heim til þess djöfuls? Það geturðu ekki hafa gert. — Jú það gerði ég reyndar. Hvað hefði átt að geta aftrað því? — Guð minn góður! æpti hann Hann greip um únlið hennar og sagði hvasst: — Hvernig tókst þér að ná í það? Ertu að segja mér, að þú hafir borgað honum það sem ég skuldaði honum? — O, hugsaðu ekki um það. Það vildi svo til, að ég var með þessi fimm hundruð pund á mér, og þú borgar mér auðvitað ein- hverntíma aftur. — Þú þarft ekki að vera svona yfirkominn, bján- inn þinn! — Ég get ekki þolað þetta! sagði hann og náði varla andan- um. — Auk þess lánaði hann mér þetta með 15% á mánuði, og þú veizt vel, að hann hefði aldrei látið skuldabréfið frá sér nema gegn greiðslu upp í topp. Segðu mér sannleikan, Soffía! — Ég er búin að því. Auðvitað var hann ekkert ánægður með þetta”en hann varð að gera eins og ég sagði honum, af því að ég hótaði honum að fara annars il yfirvaldanna. Ég held, að þú hafir lýst honum alveg rétt fyrir mér Hubert! Hann er sennilega í makki við hvern einasta þjóf í London því að undir eins og óg hann var hræddur svo að senni- hótaði þessu, gat ég séð hvað lega kærir hann sig ekkert um að Sjá framan . yfirvöldin. — Svo að Goldhanger lét hræða sig til að afhenda þetta Goldhanger! — Hvað annað gat hann gert? Ég sagði honum, að það væri heimska að halda að eitthvað hræðilega gæti farið fyrir þér þó ! að allt kæmist upp og hann vissi að ef ég færi til yfirvaldanna mundi hann aldrei sjá skilding af þessum aurum sínum. — Og þú hjá þessum and- styggilega þorpara! Varstu ekki hrædd? spurði hann með undrun. — O, ekki nokkurn skapaðan hlut, svaraði hún, eins og afsak- andi. — Þú veizt að ég á ekki tauga- óstyrk til. Sir Horace segir, að það sé alveg hneykslanlegt og sér- j lega ókvenlegt! En þér „w segja 1 þá fannst mér Goldhanger bara j hlægileg persóna. Ég var miklu ! hræddari við E1 Moro. Hann var skæruliði og bölvaður fantur. Hann og menn hans brutust einu sinni inn í húsið okkar þegar Sir Horace var að heiman en slepp- um því. Fólk, sem er alltaf að segja frá afrekum sínum er svo hundleiðinlegt. JAMES BOND Eftir IAN FLEMING f — Ég ætla að fara núna í kvöld og — Og ég á stefnumót við Búlgara sig hjá ykkur. •já hvernig umhorfs er þarna í spila- einn. — Ég býst við að hann sé reiðubú- vítinu. — Þetta hefur gengið fljótt fyrir inn að tala núna. Blnðið kostar 5 krónur í luusasölu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.