Morgunblaðið - 27.07.1965, Page 25

Morgunblaðið - 27.07.1965, Page 25
Þriðjudagur 27. Jfttí 1965 MORCUNBLAÐID 25 SHUtvarpiö Þriðjudagur 27. júlí. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jónr dóttir leikfimi&kennari og Magn- ús Ingimar&son píanóleikari — 8:00 Bæn: Séra Lárus Halidórs son — Tónleikar — 8:30 Veður fregnir — Fréttir — Tónleikai 9:00 Útdráttur úr forustugrem.. um dagbiaðanrva — Tónleikar — 10:06 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 18:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og klassisk tónlist: Engel Lund syngur fimm þjóð- lög. Karnmerhljómsveit Wiilis Bosko vskýs leikur lög eftir Schíuóert og Beethoven. Amerískir hljóðfæraleikarair og ítalski kvartettinn flytja þrjú stutt verk eftir Stravinsky. Eberhard Wáchter, Elisabet Sc- hwarzkopf. Anna Moffo, Giu- seppe Taddei o.fl. syngja loka- atriði annars þáttar „Brúökaups Fígarós“ eftir Mozart. Artur Rubinsteim leikur næ-tur- Ijóð eftir Chopin. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Covent Garden hlj. l.k. „Stunda dansinn“ eftir Ponchielli. Paul Robeson syngur þrjú lög. Hljómsveitin Fílharmonía leik- ur balletmúsik eftir Mayerba<r. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18:30 Harmonikulög. 18:46 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Signiundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 Fjögur sönglög eftir Werner Egk. Irmgard Seefried syngur við undirleik útvarpshljómsveitar- innar í Múnchen; höfundurinn stj. 20:20 Annað frelsisstríð Bandaríkj anna. Jón R. Hjálmarsson skóLastjóri flytur erindi. — fyrri hiuti. 20:35 Píanómúsik: Maicuzynski leikur mazúrka eftir Chopin. 21:00 Ljóðalestur Tryggvi Emiisson fer með nokkur frumort kvæði. 21:10 „Rórneó og Júlía“, forleikur eft_ ir Tjaikovský. Hljómsveitin FíKharmomía í Lundúnum leikur; Eduard vaai Beirkum stj. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaian segir frá. 22.00 Frettir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsaga-n: „Pan“ eftir Knut Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðs eonar frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórsson cand. mag. les (5). 22:30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með misléttri músik. 23:20 Dagskrárlok. Bezt að auglýsa í Morgunþlaðinu VANDERVELL Vé/a/egur Ford amerisKur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet. flestar tegundii Bedford Uiesel Thamea Trader BMC — Austin Gipsy GMC Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz flestar teg. Pobeda Gaz '59 Opel. flestar gerðir Skoda 110» — 1200 Renault Dauphine Volkswageu Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215. Bifreiðaeigendur athugið Frá og með laugardeginum 31. júlí 1965 breytist lokunartími smurstöðva í Reykja- vík og nágrenni þannig: Laugardaga lokaðar. Föstudaga opnar til kl. 20. Aðra daga eins og venjulega. SmurstöSvar í Reykjavík og nágrenni Varahlutir í Commer, Singer, Hillman í ferðalagið Odýrar stretchbuxur Verðlækkun Unglinga- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins frá kr. 250,00 feddy ra U bOiöfmi Aðalstræti 9. — Sími 18860. Kúplingsdiskar Kúplingspressur Kúplingskol Kúplingsd ælur Kúplingsdælusett Púströr Hljóðdeyfar Gírkassahlutir Gírkassapúðar Hjöruliðir Dynamóar Straumlokur HáspennukefU Kveikjulok Þéttar Platínur Bremsudælur Höfuðdælur Loftniplar Bremsuborðar Hjóldælusett Höfuðdælusett Mótorlegur Mótorpakkningar Ventlar Ventilstýringar Startbendixar Startrofar Startarar Startkransar Vatnsdælur Vatnsdælusett Vatnslásar Vatnshosur Viftureimar Þurrkublöð í Hurðarhúnar Spindilkúlur Stýrisstangir Stýrisendar Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HEMILL SL. Elliðaárvogi 103. — Sími 35489. G ET A AÐRIR BOÐIÐ !Ársábyrgð á hlutum bílsins Tveggja ára ábyrgö á sjálfskiptingu (Variomatic) eða 40 þús. km. akstur Allir varahlutir ávallt fyrirliggjandi Einn lœrður viðgerðamaður á hverja 30 bíla sem kemur í veg tyrir töf á viðgerðum ALLIR DÁSAMA^^ý- daf bifreiðír fyrirliggjandi HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR Daf-verksmiðjurnar hafa áratuga reynslu í smíði bifreiða, m.a. fram- leiða þær allar herbifreiðar fyrir Hol- land og Belgíu. * Ef þér ætlið að fá yður lipran, spar- neytinn og rúmgóðan, sjálfskiptan bíl, þá lítið á daf. Söluumboð: Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta: 0. Johnson & Kaaber hf. Sætúni 8. Sími 24-000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.