Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 5
! Sunnudagur 15. águst 19OT MORCUNBLAÐID 5 MENN 06 = MALEFNI\ HJÖRiLEIFUR JONSSON bónidi á Gils'bakika í Aiustari- Dal í Skagafirði varð 76 ára Hjörleifur Jónsson, bóndi á GiLsbakka í Skagafirði. 2. áigiúst síðastlföinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi á • Gil'sbakik-a og kona hans AJdlís Gunðnadjóttir frá Vili- ingamasi. Kona Hjörleifs var Kristín Helgadóttir. Hjörieif- ur hefur orkt miikið um æv- ina, og 1-jóð bans hafa m.a. birzt í skagfirzkuom Ijóðum. Þó minnast ffestir ljóða Hjör leifs, frá því, þegar hann sjállfur fer með þau. Framsetningar hans á kvseð un-um er með ágætum, og kymmtust menn því í úifcvarp- inu fyrir nókiknu. Við hittum Hjörleif um dag inn. ’ Lét hamn okikur . þá heyra Ijóðin, sem prentuð eru með þessum línum. Þau hafa aidrei veri'ð prentuð áður. GiLsbakki I Austaridal sfcendur í blíðinni við gljúfur Jötouilsiár, eystri sem belja-r þar fram, grá og hriikaleg. Á næsta leiti er Menkigii. Máski hefur þetta stórbrotma lamdslag orðið þeim Gilsbakka mönmmm bvöt til Ijóðagerðar? Enginn hefur raumar rakið þátt landálagsins í ísOemzkum skáldskap til hiítar ennþá, en það vœri verðugt ramn- sóknanefni. V/ð andlátsfregn Fátæklegur förumaður, fótasár um hauður gekk. Sögufróður, sífellt glaður, saðning þó í molum fékk. Gallaður hann var að vonum, vinasnauður, fáum kær. Nú má fara að hrósa honum, hann er dauður, lézt í gær. Hjörleifur Jónsson. A menntavegi Setið hef ég suður í löndum, sautján ár á skólabekk. Innmúraður upp að höndum, illa mér í fyrstu gekk. Svo fór þó, að sviptur böndum, sveinspróf upp á lærdóm fékk. Síðan hef ég fetað fetið, fetað eftir menntabraut, erfiðleika lent í netið, lagt að velli marga þraut. Ég hef verið að vona að geti vegsemd fallið mér í skaut. Enginn veit sitt endadægur, ert þú DAUÐI að finna mig? Viltu doka, vertu hægur, verst er ef ég trufla þig. En ég er víst að verða frægur, vantar aðeins nokkur stig. Hjörleifur Jónsson. Smúvarningur Lokað vegnn sumnrleyia eð hann hefði verið að filjúga um uppi á reginfjöllum hérna um d'aginn og verið að dást að útsýn iinu yfir báOiendið. Fjarst í vestri þarna upp á Möðrudalsöræfum þar sem glytti í marga jökila og fögur fjöll, og rétt neðan við sást til einikakirkju Jóns bónda ( Möðrudail, hitti stor'kurinn mann, sem sat þar hnipinn við gamil’a og úr sér gengna beina- feenlingavörðu. Storfeurinn: Var það svo! Og ékki ánægður ennþá? Maðurinn: Jú, jú. Éig er svo •em ánægður me'ð flest, en samt tnætti um margt bæta ferða- ■nannaþjónustu á landi oikkar. Væri það ósanngjarnt, að víð- •r væru sett upp vegaskilti? Á ffiieiri stöðum væru settar upp út sýnisskáfur, þangað sem fólk gæti farið og virt fyrir sér hinn íallega fjalla'hring? Auð’vitað ■veit ég, að fjöll og hálsar em jafn falfeg, þótt fóik viti ekiki um nöfn á þeim, en eins og s'káldið •agði réttilega hérnia á'ður: „Landslag yrði lítiilis virði, ef það béti eklki neitt". Stonkurinn var svo sem mann- tenum ailveg samtmála og með það ffiaug hann áfram upp á Hó'ls- (jölll, þaðan sem hangi'kjötið íræga kemur, feitt og þverhand- arþyikikt, hingað tiil taikið ho-lilt, en nú tailið vera einstaktega krabba meinsgefandi. Storkurinn þykir hins vagar allt reykt mæta gott, oig gefur ekikert fyrir slíkar yfir (ýsinigar. VÍSUKORN Ævisporin engin veit, örlög hulin sjónum. Gengur bezt í gæfuleit að ganga niðrúr skónum. Markús á Borgareyrum. Hrafnagjá á Þingvöllum er 6 I km. löng. Hún nær frá Amar- felli landnorður í hraunið á móts við Skógarkot. Næst fyrir aust- an hana er Gildruhólsgjá og Heið argjá. Þar miun vera Lönguhlíðar ' í grennd við þær var Goðaskóg j ur, sem Öl’kofri brenndi. FRÉTTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur. För- | um í skemmtiferð þriðjudaginn 17/8 I kl. 8 frá bifreiðastöð íslands. Farið verður á Þórsmörk. Megið hafa með ykkur gesti. Upplýsingar í símum: | 14442, 32452 og 15530. Kvenfélag Grensássóknar fer I í skemmtiferð í Þjórsárdal næst- j komandi miðvikudag 18. ágúst, kil. 8,30 f.h. — Allar nánari upp- lýsingar gefa Ingibjörg Magn- úsdóttir, sími 34965, Kristrún Hreiðarsdóttir, sími 36911 og ! Kris'tin Benjamínsdóttir sími 38182. Þátttaka óskast tilkynnt | fyrir mánudagskvöld. Nesprestakall: Verð fjarverandi til 28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mínum verða afgreidd í Nes- kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi í I síma 17736. Séra Frank M. Hall lórsson Neskirkja: Verð fjarverandi frá 27/7 13 — 4 viikur. Vottorð verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum kl. 6—7. | Kirkjuv.örður er Magmús Konráðsson, simi 22615 eða 17780 Séra Jón Thonáretn sen. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- | túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt I arfélags vangefinna, Skólavörðustíg | 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsms. HJÁLPRÆÐISHERINN: Suininudag: Samkomur kl. lil og 20:30. Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. taJar | um kvöldið. Alilir veikomnir. Kristileg samkoma verður í sam- I komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudags- kvöldið 15. ágúst kl. 8. Allt fólk ! hjartanlega velkomið. Málshættir Síðibúin brúðiur verður sorg- mædd kona Munaffurinn viff aff gera gott ' Sá, sem er trúr yfir litdu, verð | yfirgnæfir allar affrar mannlegar ur settur yfir meira. nautnir. — J. Gay. | Seint er þitt af mikið. Spakmœli dagsihs Syndin er sæt frá 17. ágúst til 30. ágúst. Brimnes hf. Mjóstræti 3. í SKÓLAKJÓLINN í SKRIFSTOFUKJÓLINN í BÚÐARKJÓLINN Vönduð ullar- og terylenefni. Mesta úrval á landinu. McCALL-SNIÐ — SMÁVÖRUR FÓÐUREFNI OG TÍZKUHNAPPAR. ^fUogae Laugavegi 11 — Strandgötu, Hafnarfirði. Falkinn Á IUORGUM Dagur IViaríu HAFNARFJARiÐARBÍÓ liefur sýnt undanfarnar vikur hina ágætu og frábærlega leiknu frönsku mynd „Syndin er sæt“, leikin af úrvalsleikurum eins og t.d. Fernandel, Danielle Darrieux, Alain | Delon, Mel Ferrer og mörgum fleirum. Þórdís Árnadóttir lýsir einum degi í lífi Maríu Guðmundsdóttur. Margar myndir, sem teknar eru í París, prýða greinina. FÁLKIMN FLYGUR LT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.