Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 23
MORCUNBLAÐIÐ 23 Sunnudagur 1$. Sgúst 1965 — T unglfarar Framhald aí bls. 8. ' arinnar. Málmþiljum umhverf- . is tunglpödduna verður skotið fJ 6 brott, og síðan verður tungl- !i paddan skilki frá „móðurskip- inu“ úti í geimnum um stund- arsakir. Síðan verður stjórn- 1 andi móðurskipsins að stýra nefi þess að tunglpöddunni, og . festa hana þannig framan á >• það. Er þessu er lokið, getur ‘! móðurskipið losað sig við síð- >! asta eldflaugarlþrepið. fi Tveimur dögum eftir að hafa ‘1 yfirgefið brautina umhverfis fi jörðu, fer ttmglfarið að nálgast I) ákvörðunarstað sinn. Apollo ji mun ekki stefna beint á tungl- il ið, en nota eldflaugar þannig ' að geimfarið fari á braut um- 'i hverfis tunglið í um 90 mílna hæð. i Út um glugga sína geta geim fararnir nú séð tunglið, hálf- •• lýst af sólinni, þar er enginn ] vindur né rigning, því gufu- ! hvolf það, sem einu sinni um j lukti tunglið, er fyrir löngu horfið. I Löngu áður en geimfararnir lenda á fyrirframákveðnum *tað á tunglinu, verður búið að kanna hann. Ætlunin er að senda á undan sérstök, mann- ! iaus geimför. Verða þau með i „fótum“ og munu „ganga“ um | á tunglinu, og kanna aðstæð- ur. Sjónvarpsmyndavélar verða ] í þessum tækjum, og ættu því I geimfaramir að vita að hverju 1 þeir ganga. Hið fyrsta af þess- f um mannlausu geimförum, en i þau verða alls sjö, verður sent I frá Kennedyhöfða seirat á þessu ' ári, ef allt gengur að áætlun. I Þannig munu Appollo-geim- fararnir, er þeir leggja síð- ustu hönd á undirbúning sinn, ! hafa a.m.k. nokkra hugmynd um hversu það yfirborð er I gert, sem geimfar þeirra á að ! lenda á. 1 LENDINGIN I Til þess að hin raunverulega J lending á tunglinu geti farið ! fram verða tveir geimfaranna ! að flytja sig úr móðurskipinu ■ yfir í tunglpödduna, en sér- ] atakur gangur verður þar á ! milli. Tunglpaddan losnar síð- ! an frá móðurskipinu, en það 1 beldur áfram á sporixiug um- ! hverfis tunglið með þriðja ! geimfararaum einum innan- ! borðs. Hann mun fylgjast með ! því, hversu lending hinna ! tveggja gengur. Bæði geimför- ! in verða nú í stöðugu radíó- samibandi við stöðvar á jörðu niðri, en þar fara allir nauð- synlegir útreikraingar vegna lendingarinraar fram. ! Eftir að hafa gengið úr skugga um að tunglpaddan sé > i fullkomnu lagi, hefja geim- fararnir tveir hina eiginlegu Jendingu með því að setja í gang mótvægiseldflaugar, sem gera það að verkum að hraði turaglpöddunnar minnkar og hún stefnir í boglínu í átt að yfirborði tunglsins. Fer geim- farið þannig í boga yfir nær tvo þriðju hluta ummáls tungls ins. Enda þótt tunglpaddan verði aðeins i 50.000 feta hæð geta geimfararnir á því stigi ferðarinnar ennþá hætt við lendinguna með því að setja í gang eldflaugar, sem flytja þá tunglpödduna aftur á braut limhverfis tunglið. En ef allt gengur að óskum, mun hið örsmáa geimfar halda áfram niður, og verður eld- flaugahreyfill þess notaður til að draga úr hraðanum. Loks, 1 100 feta hæð, mun eldflaugar hreyfillinn halda geimfarinu kyrru í loftirau, en það getur þó hreyfzt til hliðar, þanraig að geimfararnir ge>ti valið hentugan lendingarstað. Tungl paddan mun síðan lenda á fjór um fótum sínum í rykmekki, sem blásturinn frá eldflaug- arhreyflinum mun ugglaust þyrla upp. SÓLARHRINGS DVÖL Ólíklegt er að fyrstu banda- rísku tunglfararnir muni hafast við á tunglirau meira en 24 kist. AðeuM aranar geimfar- anna mun fara út i einu, klædd ur sérstökum tunglbúningi. Auk ljósmyndavélar mun geim farinn hafa meðferðis sérstök verkfæri og mælitæki, þar á meðal steirabor og Geiger-telj- ara, til þess að kanna geisla- virkni yfirborðs tunglsins. Eitt mikilverðasta verkefnið verð- ur að taka sýnishorn af stein- um og tunglryki til rannsókna á jörðinni. Sézt af þessu hver megintilgangur íslandsferðar tunglfaranna raunverulega var, en hér kynntu þeir sér jarð- fræðilegar myndanir og æfðu sig í að þekkja bergtegundir og fl. Þar sem geimfarinn miun starfa við þau skilyrði að þyngdaraflið er mjög lítið, verð ur hann að læra að hreyfa sig með gætni. Ef haxm væri ekki klæddur hinum sérstaka bún- ingi sínum, mundi blóð hans sjóða. Ef hann rifi búning sinn á stein-nibbu, yrði hann ekki til frásagnar. Um það er veru geimfar- anna lýkur á tunglinu, verða þeir að búa sig undir að kom- ast aftur til þriðja geimfarans, sem verður á braut urrahverfis tunglið í móðurskipinu. Til þess að tryggja viðhlítanlegt flugtak, er tunglpaddan gerð í tveimur hlutum. Að neðan eru fæturnir, sem hún lendir á og eldflaugarhreyfillinn, sem not- aður er við lendinguna, en efst er sjálfstæður hluti með ald- f la ug arhreyfli, sem lyfta á tunglpöddunni frá tunglinu. Þrýstingurinn, sem þessi hreyf ill framleiðir, nemur 3,500 pund um. f þessum hluta tungipödd- unnar verður einnig sérstakur þrýstiklefi fyrir geimfarana. Þannig verður neðri hluti tunglpöddunnar notaður sem einskonar skotpallur. Eftir stutta flugtakstalningu, sem byggist á stöðu móðurskipsins á braut þess umhverfis tungl- ið, mun tunglpaddan hefja sig upp, og skilja eftir neðri hluta sinn á tunglinu. Hættulegasta atriðið Þetta er án nokkurs vafa hættulegasta atriðið allrar ferð arinnar, þvi að heppnuðu flug- taki loknu verður hið örsmáa geimfar — sem kemst ekki af eigin ramleik aftur til jarðar — að hitta móðurskipið og leggjast upp að því 90 mílur úti í geimnum. Ef fundum móð urskips og tunglpöddimnar ber ekki saman í fyrstu tilraun verður móðurskipið að breyta braut sinni, til þess að komast að tunglpöddunni. Eftir að tunglfararnir eru aftur komnir um borð í Apollo verður tunglpaddan losuð frá móðurskipinu og skilin eftir í geimnum. Geimfararnir þrir munu síðan setja eldflauga- hreyfla móðurskipsins í gang, og halda áleiðis til jarðar. Þannig er þetta í kenning- unni, a.m.k. En það lítur svo út sem fyrstu mennirnir, sem lenda í öðrum heimi, kunni að verða þar strandaglópar án nokkurr- ar vonar um björgun því kröf- ur alþjóðlegrar samkeppni leyfa ekki að tíma sé eytt í fullkomnar öryggisráðstafanir. IÐIMIMAIVI - PREIMTMÓTAGERÐ VILJUM RÁÐA 1 EOA 2 NEMA TIL NÁMS I PRNETMÓTAGERÐ VORRI. ÁKJÓSANLEGT FRAMTÍÐARSTARF FYRIR ÁHUÓAMENN í LJÓSMYNDUN OG TEIKNINGU. UPPLÝSINGAR GEFNAR Á SKRIFSTOFUNNI. — EKKI Í SÍMA — FRÁ KL. 4 — 6 E.H. tljvi SKIPHOLTI 35 IL IL<II»NY Vestur-þýzk úrvalsframleiðsla. Handgerðir. Valið leður. ILIL#\Y Karlmannaskór FÁST AÐEINS HJÁ . . . KARLMANNA 8KÚR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI H ERRADEILD Austurstræti 14. — Sími 12345. Laugavegi 95 — Sími 23862. NY SENDING Amerískir hattar HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. Afgreiðslustúlka Vantar afgreiðslustúlku hálfan daginn í vefnaðarvöruverzlun frá kl. 1—6. Tilboð sendist Mbl. merkt: „559—6364“ fyrir 18. þ.m. Gúmmístígvél margar gerðir allar stærðir. Góðir skór gleðja góð börn. Skóhúsið Hverfisgötu 82 Sími 11-7 88. HINAR FRÁBÆRU CRAM frystikistur F YRIRLIGG J ANDI . 3 STÆRÐIR 145 — 250 og 412 LÍTRA. VERÐIÐ ALDREI BETRA. HAUSTIÐ FER í HÖND BÚIÐ YKKUR VEL UNDIR VETUR- INN i;": " : -'W' : L V i^ifesíí HH-610 . • •: ^ - ;f liler -J4kuíVG > ];B |i::p!ai! > Ud v, fmide 'farrsij U'-i.: . ' 913 --137' •1370 580 r- RAFRÖST hf INGÓLFSSTRÆTI 8 SÍMI 10-2 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.