Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 31
\ MORGUNBLAÐIÐ 31 Sunnudagur 15. ágúst 1965 | Lenti fljúg \ | andi diskur\ 1 f Brasilíu? J i Rio de Janeiro, 14. ágúst / 17 — NTB. \ jl BLAÐIÐ „Jornal do Brazil", » | sem gefið er út í Rio de t 1 Janeiro, og talið hefur verið 7 j í hópi áreiðanlegri blaða, 1 I skýrir í dag frá því, að „fljúg 1 andi diskur“ hafi lent í Sao t Paolo-héraði. Hafi stjórnandi ; farartækisins, sem hafi verið i mjög lágvaxinn, aðeins 70 J sm, hár, gefið sig á tal við bónda einn, á portúgölsku. Hafi sá ókunni fært bónda óþekktan málm til sanninda- merkis þess að hann hafi komið frá annarri plánetu. Blaðið segir málminn nú í 1 athugun, en ferðalangurinn 1 i er allur á bak og burt. i — Morð Framhald af bls. 1. hefði spurt nokkra unga blökkn menn að því, hvers vegna til þessarar ógnaröldu hefði komið. Kvaðst hánn hafa fengið mis- munandi svör, m.a.: „Við erum þreyttir, og þolum ekki meira. I>að er heitt í veðri. Hefði ekki verið svona heitt, hefði aldrei til þessa komið“. Aðrir svöruðu á annan veg: „Við erum fátækir, svangir, við berjumst árangurslaust. Við get- um ekki falið tilfinningar okk- ar lengur“. Einn yfirmanna þjóðvarðar- liðsins, Anderson, liðsforingi, sagði í viðtali við fréttamenn, að hann hefði Skipað liðinu að halda inn í borgarhlutann, til að binda enda á óeirðirnar. Sagðist hann vonast til, að tak- ast mætti að koma á lögum og reglu aftur, og leysa yrði vanda- mál blökkumanna á friðsam- legan hátt, ekki meff múgæs- ingum, morðum og skemmdar- verkum. Sagffist Anderson hafa gefiff skipun um ,að allt að 10.000 manna lið yrði kallaff út, en á annaff þúsund manns úr liðinu voru komnir á vettvang, er síð- ast fréttist. Yfirmaður lögreglunnar í I.os Angeles, William H. Parker, segir, að blökkumennirnir séu höfufflaus her, þeir hafi engjin leiðtoga, en æffi um borgarhlut- ann í stórum hópum, og ráðist á þaff, sem fyrir verffur. — Heysamskot Framha’d af bls. 32 svæði, sem heyfengurinn hefur verið beztur, gæfi sem svaraði 10 hestburðum er mjög athyglis verð og drengileg. Vera kann að ef hún kæ-mist í framkvæmd, myndi þetta leysa að mestu vandamálið með heyskortinn á Austfjörðum. í báðum Múlasýslum eru um 600 bændur. Á svæði því sem heyskapur hefur gengið vel í tumar eru að minnsta kosti 2000 bændur. Ef hver þeirra gæfi 10 hestburði myndi þar safnast 20 þúsund hestburðir, sem mundu nægja til vetrarfóðrunar á 7000 —10.000 fjár, þar sem reikna ! verður með að gefnir séu 2—3 hestburðir á kind, nokkuð eftir veðurfari og sveitum. Alls 240 bæmdur hafa orðið fyr ir alvarlegiu tjóni af kalskemmd utium og gert er ráð fyrir að fyrst og fremst þeir þurfi hjálp- jar við. Rúmiega 100 þúsund fjár eru inú í Múlasýsluin og talið að jbændur þeir eru urðu fyrir imestum kalskemimdum þurii að jfá um V\ heyfengs. Meðalfjár- jeigin hvers bónida er um 160 pkindur og þýðir það um 38.400 fjár á hina 240 bændur, þar sem jíkalið varð mast.... Af þessu má sjá að 20.000 héátburðir myndu leysa rnesta vanda þeirra bænda, sem verst urðu úti. 'wr SlúLIR 'H úflUMM AF- —-Vrfl TrÁsu le as Fuu L- fítifí SflW' HtJ. Hií^ MflNllS iYRfh HA6N- ffí) ÆUBBBm V Á r . Á -> ir _ a ^ % - v • ~ SflNl- HIT. fóUOKÍ Yenmo S?IL Hprr- r cpku f SKT- flK- Kflfl STHFUK ítSRDW! DÍWMu/t > útUJI HlK- ÍHU5- 1 K FrfULí- 1 Fl SK 86IUI5 5Vfi.uK KfíSSl S CLfí- HOPM«- » m ÍHMHLX. KFILT YEÐUR Utl- HR fJL£IT 'OktTT- ÍST FE*.Ð r* if>u*e REÚKIHU ' l »3? QPLCr IST STflF- ie. tí- 1R FUU l- ) fO h imm / DREIPU Rett fenu Ku RT- E 15 SKFLI8 L'/K - R M 5 ' H LUT- R í* R'l Kl TÓVN 5ÁÐ- Ham ÍFLIfi O P + / 6rdfe % b UPP- flfl-FS- l.Tflfrt \ ÚFVMfl TfHLDf) pir nn eitis miFÐ t sr Uké)*nfí. + '» L'R T > KflLWtW V iflMHU. “ A HÚSI í tæti C.Oú'tR VKt i- i U N p K o'k m 'OKftúM- auí» FL7ÓT YitiHur Fl SKf? UN^- V \ P i? lþ»Nj Velt f? 1 Trj r- STDF6- iHM, Hot?9P- DRfKK DR0PI TH'JUT- ÍK&R- P 'V R. iKtitfR X / H«í w mm- Nfl FM TÓM JKifuH e Md- 1 ¥ HúT SPIL £ F Al 1 HEftfD. /NNI U'/F- FÆRi Khs- þUllMWH • ► Hi^' rR rvciN g/Ní Sovéf og funglið Moskvu 12. ágúst — NTB. Sovétríkin munu „mjög bráð- lega“ senda geimfar umhverfis tunglið, og á geimfar þetta að flytja annað minna, sem síðan verður látið lenda mannlaust á sjálfu tunglinu, sagði Juri Gaga- rin, fyrsti geimfari Sov.étríkj- anna í útvarpsviðtali í gær. Þessu næst myndu Sovétríkin senda mannað geimfar til tungls ins, sagði Gagarín. AKRANESI, 13. ágúst. — Hum- arbátar komu inn í dag og lönd- uðu. Ásmundúr landaði 1130 kg og Skipaskagi 1120 kg. Heima- skagi landaði fýrir tveimur dög- um austur í Þorlákshöfn 1850 kg af slitnum humar, sem ekið var hingað til Akraness til vinnslu. — Dregur úr Framihald af bls. 1. því, að hann tók við völdum, réttlæti, að konungur leggi í rúst það lýðræSi, sem honum hafi verið falið að varðveita. Ýmsir fréttamenn segja, að árásir Papandreöu og stuðnings- manna hans hafi valdið því, að margir þingmanna Miðflokka- sambandsins snúi nú bakinu við Papandreou, því að þeir óttist, að afstaða hans kunni að leiða til algers vandræðaástands í Grikklandi. Síðari fréttir í dag herma, að einnig komi til greina, að kon- ungur feli Tsirmoes, fyrrverandi innanríkisráðherra, stjórnar- myndun, og góðar líkur séu til þess, að hann eða Stephanopol- ous muni ná stuðningi meiri- hluta þingsins, ef þeir taki hana að sér. Skyndisala — 3 dagar — á skófatnaði KVENSKÓR % ýmsar gerðir, nokkur hundruð pör seld á mjög góðu verði, aðeins fallegir og góðir skór. KVENBOMSUR úr plastik á kr. 50, inniskór, strigaskór (restar) á kr. 25.— KARLMANNASKÓR verð 198 — 298 o. m. fl. Skóverzlun Andréssonar Laugavegi 17. Skóverzlunin Framnesvegi 2. D Ö N S K U ruggustólarnir komnir aftur. Systir okkar * RUT ELISABET PÉTURSDÓTTIR lézt á Elliheimilinu Grund föstudaginn 13. þ.m. Þóra Pétursdóttir, Lilja Pétursdóttir, Valdemar Arnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.