Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. ágúst 1965 6ímJ 114 75 Sonur Spartacusar SON OF SPARTAGUS LEADS THE STÉVE15®^ REEVEs / ‘ “‘■™TT* Spennandi og viðburðarík, ítölsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kátir félagar með Andrés önd, Plutó o. fl. Barnasýning kl. 3. K@EM8S!!? [£['MJUMN ■ ANGIE OICKIHSON I0KN CASSAWTES ausuuQER gkLcoqk ooMiJai A UNIVCRSAL PICTORf . «* Mjög óvenju spennandi ný amerísk litmynd byggð á sögu eftir Ernest Hemingway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ceimfararnir Sprenghlaegileg skopmynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Kaffi- og matstofa Húsnæði óskast fyrir kaffi- og matstofu. Þarf að vera á götu- hseð. Einnig kemur til greina kaup á slíkri starfsemi. Tilboð um upplýsingar um staðsetn- ingu o. fl. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Þag- mælska — 2581“. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 TONABIÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Börniuð innan 16' ára. Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Summer holiday með Cliff Richard. ■jíf STJÖRNUDÍn Simi 18936 UJLU Sól fyrir alla (A raisin in the sun) ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifarík og vel leikin ný amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Osc- ars“-verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning: Dalur Drekanna Spennandi ævintýrakvikmynd Sýnd kl. 3. Tiíkynníng frá Sjukrasamlagi Reykjavíkur Ólafur Ólafsson læknir hættir störfum sem heimilis- laeknir frá og með 1. sept. 1965. Þeir samlagsmenn sem hafa haft hann sem heimilislaekni vinsamlega snúi sér til afgreiðslu •amlagsins og velji sér nýjan lækni. ATH.: Hafið skárteinin með. Sænska stórmyndin Clitra daggir grœr fold 6BhfHgwBwjeri)tf«wfe5ferfilmfflorMAfi6n'S8ÐOWOUftpréMiBnt(fcrwn«> DRMRDUGFALDERREGn med MAI ZETTERLING og ALF KJEILIN Hin heimsfræga kvikmynd, um ungar ástir og grimm pr- lög, gerð eftir samnefndri verðlaunasögu Margit Söder- holm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Þessi mynd hlaut á sinum tíma metaðsókn hér á landi. — Aðalhlutverk: Mai Zetterlinig Alf Kjellin Danskur skýringartexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.: Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. Barnasýning kl. 3: OFSMZmt* HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar lieitir réttir. ♦ Hðdeglsverðarmúsík kl. 12.30. ♦ Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. ♦ Kvöld verðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pólssonar eftirspurðu fyrirliggjandi. — Fáeinum stvkkjum óráðstafað. Verð kr. 1525,00. RAFRÖST HF. Ingólfsstræti 8. - Sími 10-2-40. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Riddarinn frá Kastilíu Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Cesar Romero Alida Valii Broderick Crawford Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T eiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Samkomur Samkomuhúsið Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Héimatrúboðið. Filadelfía Safnaðarsamkoma kl. 2. — Útisamkoma kl. 4, ef veður leyfir. Almenn samkoma í Hátúni 2 kl. 8.30. Gordon og frú Cowe tala í síðasta sinn. Tjaldsamkomur kristniboðssambandsins við Breiðagerðisskóla. í kvöld kl. 8.30 talar Bjarni Eyjólfsson ritstjóri og Símon- etta Ruvik hjúkrunarkona. — Kl. 11.15 miðnætursamkoma. Sigurður PáLsson kennari tal- ar. Þetta eru lokasamkomur i tjaldinu að þessu sinni. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag: Samkomur kl. 11 ig 20,30. Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. teol tal- ar um kvöldið. — Allir vel- komnir. BIRGIK ISL GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — 11. hæS Simi 11544. Löggœslumaðurinn TM£, WSPÆCroa Jw A MARK ROBSON producHcn 2a C:in«K4A.Sc=OF>E COLOR by DE LUXE SÍEPHEN BOYODOLORES HART Æsispennandi og fjölþætt ame rísk CinemaScope stórmynd í litum. Leikurinn gerist í London, Amsterdam, Tangier og á Miðjarðarhafinu. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott ig Costello. Sýnd kl. 3. LAUOARAS SfMAR 32075-3815» Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood - Warren Beatty Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TEXTI Barnasýning kl. 3: Hugprúði lávarðurinn ævintýramyndin skemmtilega. Miðasala frá kl. 2. Lokað vegna jurðaríarar Þvottahúsið Bergstaðastræti 52 verður lokað frá kl. 12 e.h. þann 16 þessa mánaðar vegna jarðar- farar. til leigu Fjögra herbergja íbúð tál leigu í Hafnarfirði frá 1. september að telja. íbúðin verður leigð til eins árs. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: „íbúð í Hafnarfirði — 6970“ leggist inn á aígreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.