Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 25
1 Sunnudagur 15. 1»65 MORGUNBLAÐID 23 k r. Kona nokkur hringdi til Fiskifélags íslands. — Ég hringi til þess að kanna, hvort það sé möguleiki, að ég geti keypt hjá ykkur lifandi há- karl? — Lifandi hákarl? Hvað í 6- sköpunum hafið þér að gera með lifandi hákarl? — Jú, sjáið þér til. Kötturinn 1 næsta húsi át gullfiskinn minn ©g ég hef hugsað mér að launa honum lambið gráa. ♦ I>að var ægileg rigning og ána- maðkurinn Fúsi var á leið upp úr holu sinni, svo hann drukkn- aði ekki. I>egar hann var kom- inn hálfur upp úr holúnni, sá hann annan ánaimaðk, sem var á leið upp úr holu þarna rétt hjá. — Má ég bjóða ungfrúnni sam fylgd mína, spurði ánamaðkur- inn Fúsi kurteislega. — Blessaður láttu ekki svona, ■varaði hinn ánamaðkurinn, ég ei' afturendinn á þér. — Hvers vegna ertu að gráta vinur minn? — Vegna þess að við eigum að iá sætsúpu og pönnukökur að borða heima í dag. — En er það nú nokkuð tfl þess að gráta yfir? — Já, því að ég rata ekki heim. — Er það satt að hann frændi þinn sé nízkur? — Já, alveg dagsatt. I>egar hann hlær, þá hlær hann á kostnað annara. — Heyrðu, hvernig sérðu að Bkipið er frá Skotlandi? — Nú, það er auðséð, það fylgja því engir mávar. Bvo er hér önnur Skotasaga: Skoti nokkur var beðinn að atyrkja munaðarleysingjahæli. Hann sendi tvo munaðarleys- ingja. SARPIDONS SAGA STERKA Teiknari: ARTHÍUR ÖLAFSSON Jarlsson mælti: „Þinn guð mun þá af kostulegra efni gjörður, en vorir guðir eru, því guðir föður míns eru gjörðir af tré, og því þykja mér þeir lítils megna, en vera má, að þinn guð sé af betri kostum myndaður, fyrst hann megnar svo miklu og er góðrar náttúru.“ Elífas svarar: „Minn guð hefir ekkert upphaf. Hann er ósýnileg vera og býr í eilífu ljósi sinnar dýrðar, en verður ekki séður af neinum dauðlegum manni." Jarlsson mælti: „Hvernig geta menn þá nokkuð með sanni sagt um hann, fyrst eng inn getur séð hann né talað við hann-“ Elífas svaraði: „Hann hefir þénara, sem englar nefnast. Sendir hann þá oft til að birta mönnum sinn vilja. Hann sýnir og mönnum með draumum og öðrum sjónum, hvað hann ætlar að láta ske. Hann sendi og son sinn til jarðarinnar, en höfðingjar vorrar bióðar ofsóttu hann og líflétu og því Iét guð Gyðing- ana sæta því straffi, sem yfir þá hefir komið.“ Jarlsson mælti: „Ég vildi gjarnan nema dýrkunarhátt þessa guðs, og bið ég þú leyf- ir mér að dvelja með þér með- an ég get numið yðar helgu fræði.“ Elífas sagði, að svo skyltU verða. JAMES BOND ~>f~ ~>f~ ~>f ~>f~ Eftir IAN FLEMING bompisa PEPiCAtePMAW. POMT IMAálME THlS IS SOIMð TOSeAMYFUM. MB THIMKS Or MOTHIWSSUT, . THSJOBOM HAMP AMP. 1VHII.S ITSOM.HS'S ASSOLUTE HSLL ’sr-mTowax .£3Lfor... . ... BUT HE'S AN EXPBRT, ANP TWERB AReNT, MAMY ABOUT. HES A ÖOOP T---~T-"— LOOWMS CHAP BUT PONT \ —■ - * FALL FOR HIM. I PDNT THIMkí ■ .HES 6CTMU0H HeagTy—^ c \ . Bond hættir frásögninni skömmu áður en hann og Vesper koma til spilavítis- ins. Vesper fer að rifja upp með sér sam- ræður er hún átti við yfirmann leyniþjón- ustunnar í höfuðstöðvum hennar. — Bond er maóur, sem tekur verkefni sitt alvarlega. Þú skalt ekki ímynda þér, að þetta verði einhver skemmtireisa. Hann hugsar ekki um neitt nema verkefni sitt. Og meðan á því stendur er hann ekkert lamb að leika sér við ..« en hann er sérfræðingur og *9Mr slíkir eru ekki á hverju strái. Hann «r myndarlegur, en gættu þín að falla ekkl fyrir honum. Ég held ekki að *>«■>« aé mjög viðkvæmur. J Ú M B Ó ~-K~ ~J<~ ~J<~ ~-k~ ~J<~ Teiknari: J. M O R A — Þurfið þér ekki á neinu öðru að halda í bílinn yðar? spurði járnvöru- salinn. Dráttartaug, limband, nýja fram- rúðu eða eitthvað þess háttar? — Nei, þökk fyrir, sagði Júmbó. Þetta er bíll, sem við höfum tekið á leigu, og við björgum okkur áreiðanlega. KVIKSJÁ ~-k~ — Nú gengur allt að óskum, sagði Mökkur ánægður, þegar þeir voru komnir út úr honum. Ef öll leiðin er niður á móti eins og nú, komumst við mjög langt með þessum hætti. — Já, og ef ekki spryngur hjá okkur, muldraði Júmbó. Þeir komust á þjóðveginn og á beygjn þar sem enginn sá til hoppaði Júmbó M úr bílskrjóðnum og bað Mökk um að tka bílnum út á vegarkantinn þar sem trjá- gróður var. — Við felum bílinn í grein- um og blöðum, svo að enginn sjái hana, sagði hann. Fróðleiksmolar til gagns og gamans VÉEAR HÚSMÓÐURINNAR Nú á dögum, þegar húsmæðurnar eru einar um húsverkin hefur fjöldi véla er þær nota við húshald aukizt gífurlega. — Ryksugan «r nú orðin sjálfsögð á Uverju heimili og hrærivélin einnig. Hrærivélin er mjög nytsöm, þvi að hún er notuð til að hræra, hakka, þeyta og pressa. Elda- vélin er og mjög hentug og þægileg og þá sérstaklega þær, er eru með hitastilli. Uppvöskuvélar eru og óskadraumur hús- mæðra, og ilestar eiga nú orðið þvotU- vélar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.