Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 7
Sunnudaífur 15. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 MÁLNING mikið Urval. PENSLAR ódýrir. Enskur linoleum VEGGDÚKUR. Enskur GÓLFDÚKUR. Þýzkar VEGG- og GÓLFFLÍSAR. Allur SAUMUR. HANDVERKFÆRI gott úrval. Dönsk TEAKOLÍA (An teakoil). Dox RYÐVARNAREFNI. Gólf PLAST LISTAR allar stærðir. STÁLBORAR allar stærðir. KROMMENIE GÓLFDÚKALÍM o. m. fl. PINOTEX FÚAVARNAREFNI. SADOLUX-LÖKK mikið úrval. — SENDUM HEIM. — LITAVER S F. Grensásvegi 22. Hótel l\iarina, Vedbæk Nokkrar góðar, duglegar og snyrtilegar ungar stúlkur geta fengið nú þegar eða síðar stofustúlkustöðu í nýju og nýtízkulegu hóteli. — Góðar heilsársstöður lausar. — Hótelið er á fallegum stað við Eyrarsundsströndina fyrir norðan Kaupmannahöfn. Aðeins 35 mín. ferð frá miðborginni. Við bjóðum góðar vinnuaðstæður, góð laun, frían einkennisklæðnað, fæði í vinnutíma. Herbergi getur fylgt. Snúið ykkur til Gunnars Hansen forstjóra. HOTEL MARINA, VEDBÆK, DANMARK. LAUGARAS =1 Simi 32075 og 38150. Höfum til sölu beint frá Danmörku hinn viður- kennda Friðriksborgar rjómaís með súkkulaði. Opið frá kl. 2,30 á sunnudögum og frá kl. 4,30 á rúmhelgum dögum. - Skrifstofustúlka óskast frá og með 1. september til vélritunar og annarra skrifstofustarfa hálfan daginn. Tilboð merkt: „2580“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. þ.m. 14. íbúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða 2—7 herb. og alveg sérstaklega 4—5 herb. sér hæðum, á góðum stöðum í borginni. ENNFREMUR einbýlishúsum — fullbúnum og i smiðum. 7/7 sölu Stór eign við Laugaveg á horn lóð (eignarlóð). Verzlunar- húsnæði. Þrjár þriggja herb. íbúðir og tvær 4ra herb. íbúðir. Mikið geymslupláss í kjallara m.m. Jarnvarið timburhús við Vita- stíg. Eignarlóð. Tvær 2ja herb. ibúðir og eitt herb. og eldunarpláss í kjall ara, með þvottahúsi og meiru. / smiðum við Hraunbæ 5 herb. endaibúðir, með þvotta húsi á hæðinni. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar. Húsið að utan er múrað og málað, með tvö- földu gleri. IHfjafasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða sambýlishúsi við Laug arnesveg. Ibúðin er 70 ferm. sérstaklaga vönduð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Hlunnavog. ásamt 40 ferm. bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam býlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin er sérstaklega falleg. Allar innréttingar eru úr gullálm. Verður laus í okt. 5 herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi, á góðum stað í Kópavogi. Bílskúr á jarð- hæð. 5 herb. einbýlishús í Austur- borginni. Einbýlishús í smíðum og fuil frágengin í borginni og Kópavogi. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð ir, sem óskað er eftir skipt- um á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð þá gerið fyrirspurn. 7/7 sölu m.a. Einstaklingsíbúð í timburhúsi í vesturbæ, sérhiti, sérinng. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í timb- urhúsi í vesturbæ, laus strax. 2ja herb. ódýr íbúð í austur- bæ. Lítið hús við Þverholt,. Ódýrt, laust strax. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Frimerki Öska eftir að skipta á íslenzk- um frímerkjum og dönskum eða erlendum merkjum. Thorkild LarselT Bagsværd Hovedgade 8 B Bagsværd Danmark. íbúð óskast 4—6 herb. íbúð óskast til leigu. Herbergi þurfa ekki að vera öll á sömu hæð. Tilb. sendist M_bl. fyrir 20. ágúst, merkt: „4 — 6 — 2577*b RáÖskonu eða matreiðslumann og eina til tvær starfsstúlkur vantar að héraðsskól- anum að Reykjum næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími um Brú. Frá matsveina- og veitingaþjónaskólanum Matsveina- og veitingaþjónaskólinn tekur til starfa 3. sept. n.k. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 16. og 17. ágúst n.k. kl. 3—5 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. ÍS-SIL SILICONE vatnshrindir FYRIR STEINSTEYPT MANNVIRKI. Framleiddur af Midland Silicones Ltd., Englandi, sem er stærsti framleiðandi siliconeefna í Evrópu. Útsölustaðir: Málningarverzl. Péturs Hjaltested, Litaskálinn, Kópavogi, Verzl. Óðinn, Akranesi, Kristján Gunnarsson, Blönduósi, Trausti Hallgrímsson, Akureyri, Astvaldur Kristófersson, Seyðisfirði, NÝEFNI S/F Pósthólf 563 REYKJAVÍK. Geymsluhúsnæði Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 20—30 ferm. geymsluhúsnæði. Tilboð sendist MbL fyrir 20. þ.m. merkt: „Lager — 6979“. íbúð óskast 5—7 herbergja íbúð óskast til Ieigu eða kaups sem fyrst. Upplýsingar í síma 32737 klukkan 5—8 i dag og næstu daga. ÞORGEIR GESTSSON, læknir Búslóð til sölu sökum brottfarar. Sænskur svefnsófi, teak-sófaborð, stórt borð úr álmi, radiógrammofónn, gólflampi, nýtízkulegt sænskt kaffistell, vasi úr dönsku postulíni, ferðaútbúnaður, ritvél, eftirprentanir o. fl. Upplýsingar Skólavörðustíg 41 annari hæð í dag kl 10—15. Ólaffur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 íbúðir óskast Sölumaður Þekkt bifreiðaumboð óskar að ráða sölumann. Góð laun í boði fyrir duglegan mann. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Sölumaður — 2578“. Höfum kaupendur að 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og ein- býlishúsum. Útborganir 200 —1400 þús. kr. Skrifstofustúlkur Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Eitt af stærri innflutnings- og iðnaðarfyrirtaekjum bæjarins óskar eftir að ráða 2 stúlkur tli almennra skrifstofustarfa, símavörzlu og gjaldkerastarfa. Tilboð merkt: „Skrifstofustörf — 6363“ sendist Mbl. fyrir 20. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.