Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 30
30 MQRGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. ágúst 1965 „Frá horfiimi tíð“ — Ný bóh Þórður Tómasson frá Vallna- túni: Frá horfinni öld. Goða- steinsútgáfan, 110 bls. Prent- smirtja Suðuriands h.f. ÞETTA eru þættir skráðir að mestu eftir suiuilenzkum kon- um, þeim Elínu Þorsteinsdótfcur f. 1881, Hallberu Halldórsdóttur f. 1860, f 1960 og Sigríði Guðna- dóttur f. 1869, fl9W. Allar eru koniur þessar auðugar að lífs- reynslu og mannviti og segja vel vel frá. Einna minnisstæðust er mér eft- ir lesturinn grein Sigríðar Thor- arensen í Skarðshlíð um Skúms- staðaheimilið, en Matthías Joch- umsson og Einar Benediktsson kunnu að meta það heimili eins og ljóð þeirra glöggt sýna. Bók þessi er góður fengur. Hún minnir að nákvæmni og vandvirkni á bækur Eyjólfs heitins á Hvoli. Prentvillur eru fáar. Bókin ætti að komast í hvert bókasafn á landinu að minnsta kosti. Einar Guðmundsson Husqvarna olíuofnar Gerið sumarbústað yðar jafnframt að vetrarbústað. Ibúð Fullorðin barnlaus hjón, sem bæði vinna úti vantar 2ja herb. íbúð nú þegar. Alger reglusemi. Upplýsingar eftir kl. 1 í síma 23550. Gjaldkerastarf Óskum eftir að ráða gjaldkera sem fyrst, helzt með góð starfsreynslu. Góð íbúð fylgir starfinu fyrir sanngjarna leigu. Allar nánari upplýsingar varðandi starfið gefa Ármann Þórðarson í síma 11, Ólafs- firði og starfsmannastjóri S.Í.S., Jón Arnþórsson, Reykjavík. Umsóknir sendist til Kaupfélags Ólafs- fjarðar fyrir 1. sept. n.k. Kaupfélag Ólafsfjarðar. Njótið hlýjunnar á köldu sumri. Husqvarna olíuofnar með og án skorsteins eru tilvaldir í hvers- konar húsnæði, sem upphitunar þarf með. Hita frá 22—100 ferm. Ennfremur fáanlegir sem olíuofn og ketíll fyrir nokkra miðstöðvarofna. GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. Sími 35-200. CHOICE FLUGNA- EITUR drepur með stuttri úðun flugur og önnur fljúgandi skordýr. Það er fljótvirkt og mjög handhœgt í notkun. CHOICE flugnaeitur er ilmbœtt og jafn- framt þvt að losa yður við óþœgindi og óþrif flugna gefur það góða lykt. Veljið CHOICE vel j sprautu choice FLUGNAEITUR Frystihólf Þeir sem pantað hafa frystihólf hjá oss vitji númera sinna mánudag og þriðju- dag næstkomandi. Verzlunarsambandlð hf. Skipholti 37. Helanca sfrechkápur ö 11 númer. ^^wlla Skolovoröushg 15 simi 21755 Framtíðaratvinna Stórfyrirtæki hér í borg, í örum vexti, vantar nú þegar 3 unga menn til vinnu. Aldurslágmark 18 ár. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir duglega og sam- vizkusama unga menn. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og annað, sem umsækjandi vill taka fram, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst nk. merkt: „Framtíðaratvinna — 7539“. . Afgreiðslustörf Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Þekking á mótorvara- hlutum æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Afgreiðsla — 6498“. 1 UTSALA á SUMARKJÓLUM byrjar á mánudag — endar á miðvikudag. Komið og gerið góð kaup. Laugardalsvöllur: í dag sunnudaginn 15. ágúst kl. 4 leika á Laugardalsvelli Fram — Akureyri Njarðvíkurvöllur: í dag sunnudaginn 15. ágúst kl. 4 leika á Njarðvíkurvelli Keflavík — Valur Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.