Morgunblaðið - 31.08.1965, Side 11

Morgunblaðið - 31.08.1965, Side 11
Þriðjudagur 31. ágúst 1965 MORGUNBLADID 11 Hfinnismerki um Hrafn Sveinbjarnarson ÞESS var fyrir skömmu getið í Mbl., að Páll Kolka læknir hefði stofnað sjóð í því skyni að koma upp minnismerki Hrafns Svein- bjarnarsonar, hins fyrst lærða læknis á fslandi, á óðali hans, Hrafnseyri við Arnarfjörð. For- seti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, varð fyrstur til þátt- töku í sjóði þessum og lagði hann fram eitt þúsund krónur í því skyni. Vonandi fær mál þetta það góðan byr, að næsta sumar verði komið upp minnis- merki Hrafns, áþekkt og and- epænis minningarsteini Jóns Sigurðssonar forseta, sem stendur öðru megin við brautina að heimahlaði staðarins. 686 gervihnettir úti i geimnum Houston, Texas, 26. ágúst. — NTB. í dag eru alls 686 gervi- hnettir gerðir af manna hönd um á sveimi úti í geimnum, að því er tilkynnt var í geim ferðastöðinni hér. Bandaríkin eiga 150 gervihnetti á braut umhverfis jörðu og átta á braut umhverfis sóiu. Frá því að geimferðaöld mannsins hófst, hafa alls 1.519 gervi- hnettir og tæki ýmiskonar gerð af mönnum, svo sem síð ustu þrep eldflauga o.fl. verið á sveimi úti í geimnum. Mörg þeirra hcifa brunnið til agna er þau komu aftur inn í and- rúmsloftið, þannig að í dag er aðeins um 686 að ræða, sem enn eru í geimnum. Segir skilið við Castro London, 28. ágúst, NTB, AP. BB.'.DIHERRA Kúbu í London, Luis Ricardo Aloso, sem gegnt hefur embætti síðan 1963, hefur nú sagt af sér vegna andstöðu vi‘ð stjórn Castros. Sagði sendiherrann, sem áður hefur verið fuLltrúi lands síns t Perú, Noregi og Svíþjóð, í bréfi er hann reit Osvaldo Dórti- cos, Kúbuforseta, að hann sæi sér ekki fært að gegna emibætti lengur, því svo mjög bæri í milli tiim skoðanir hans og stjórnar- innar. Jámsmsð|ur Blikksmáðjur HÖFUM FYRIRLIGGJANDI LÍTIÐ NOTAÐAR PLÖTU-BEYGJUVÉLAR. FASTI lengd 1,55 m beygjuþykkt 5 mm. CICACO lengd 2 m beygjuþykkt 2,5 mm. Veitum aHar nánari upplýsingar. i miniiiiii & :mm n Grjótagötu 7 — Sími 24250. íslenzkur leiðarvísir fyrir HUSQVARNA 2000 ...... ... er tilbuinn og fylgir nu með véiunum. Þeir sem eiga Husqvarna gerð 2000 fá leiðarvísinn póstsendann gegn því að senda oss kr. 25.— HUSQVARNA 200 er auðveld í meðförum, traustbyggð, saumar fjölda mynstra. Sænsk fram- leiðsla. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF., Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Lærlingur — Húsasmíði Reglusamur piltur getur komist að sem nemi í húsa- amíði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2127“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 80 ferm. og 180 ferm. skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 18 A. Upplýsingar í Ingólfshvol hf., Laugavegi 18 A 5. hæð. Tilboð Tilboð óskast í eignina íshús Reykdals Garðahreppi, rúmgóð eignalóð fylgir. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upp- lýsingar gefur Hans Christiansen, Ásbergi, Garða- hreppi, sími 51751. Til sölu Sumarhústaðalönd í næsta nágrenni við Reykjavík höfum við til sölu 120 hektara land. Land þetta er ettirsótt sem sum- arbústaðaland. Landið selst allt til eins aðila eða félagasamtaka. Upplýsingr á skrifstofunni, ekki i síma. T * Cl fur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. Iðnaðarhú'snæði 100—200 ferm. óskast í Reykjavik eða Kópavogi. Innkeyrzla æskileg. Simi 41636 kl. 7—9 á kvöldin. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu eins eða tveggja herbergja íbúð í Reykjavík eða ná- grenni. — Upplýsingar í síma 19595. 2 til 3 herbergi óskast til leigu. Eins árs fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 17765 kl. 10—11 fynr hádegi. Meðeigandi Meðeigandi óskast að arðvænlegri framleiðslu. Við- komandi þyrfti að hafa reynslu í viðskiptum og geta lagt fram fjárframlag. Lysthafendur sendi nafn og heimiHsfang til Morgunbl. merkt: „Plast — 2128“. Beglnsomni pUtur óskast til afgreiðslu. — Þarf að hafa bílpróf. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KLEIN Baldursgötu 14. Hafið þér heyrt tíðindin? Ódýrasta utanlandsferð ársins KALPMAIMNAHÖFN EDINBORG 10 dagar kr. 6,900,- Við höfum leigt eina af millilandaflugv élum Flugfélags íslands til ferðarinnar. Þér fáið beina flugferð með „Flugfélag sþjónustu“ um borð til Kaupmanna- hafnar. Góð hótel í ferðamannaverðflokki í miðborginni. Níu daga í hinni glaðværu Kaupmannahöfn. Skroppið yfir til Svíþjóðar. Sólarhringur í hinni fögru Edinborg á heimleiðinni. Búið á hotel Imperial í miðborgiimi. Innifalið: Flugferðir, ferðir milli flugvalla og hotela. Gisting og morgunverður. Fararstjórn. Berið þetta saman við verð og gæði annarra ferða og notið þetta einstaka tækifæri til að komast í ódýrustu utanlandsferð ársins. Þegar er búið að panta yfir helming af þeim 82 sætum sem hægt er að fylla í þcssa ferð. Og athugið einnig: SUNNUFERÐIR standa eins og stafur á bók. Engar verðbrey tingar og aug- lýst ferð er alltaf farin. Þessvegna velur fólkið SUNNUFERÐIR. SUIMIMA Bankastræti 7 Simi 16400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.