Morgunblaðið - 31.08.1965, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.08.1965, Qupperneq 21
Þriðjudagur 31. ágúst 1965 MOkGUHBLAÐID 21 Sigmundur Þ. Páltna- son — Kveðja ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN KVEÐJA frá börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Hniginn ert þú hetjumaki, hefur lokið för. Feginn lífs þíns fari lentir fjörs í lokavör. Eftir þrautir aevidaga er nú hvíldin veitt. Lokastríðið, allt til enda, æðrulaust var þreytt. >ú á styrjar tímum tefldir tafl um líf og hel. Sjómenn vorir löngum léku leik þann djarft og vel. Millum landa höldar héldu hlöðnum skipum á. Margir okkar gildu garpar gistu Ægi þá. Margar voru hafs um hylji hættur styrjaldar. Ofansjávar, og í kafi, æddu vígdrekar. Margar háskaferðir fór þitt far, um regin haf. Eitt sinn það, með skæðu skeyti, skotið var í kaf. Ellefu sólarhringa hrakning hlutu drengir þá. I>að er ljóst að þesskyns ferðir þolið reyna á. Vel sé þeim er þungar leysa þrautir lífs í ferð. Ættarjörðu afrek þeirra eru mikilsverð. Ekta hreina oss þú sýndir ást og vinarþel. Og þú vildir ætíð láta okkur líða vel. Frá oss hlýjar hjartans þakkir haf þú alla stund. Blessun gefi og veginn vísi voldug herrans mund. D. B. H afnarfjörður Blaðburðarfólk óskast til að dreifa MORGUNBLAÐINU til kaupenda í Hafnarfirði. Afgreiðslan í Arnarhrauni 14. Sími 50374. Skrifstofumaður Eitt af stærri fyrirtækjum landsins í sinni grein vantar nú þegar eða sem fyrst tvo duglega menn til að annast ýmis skrif- stofustörf svo sem sölumennsku, verðút- reikninga ásamt fleiru. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf leggist á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðaratvinna — 2590“. ARGERD1966 VOLKSWAGEIM er nu með 50 hestafla vél og hentar það sérstaklega vel hinum hæðóttu ís- lenzku vegum. Vélin er loftkæld. Það sýður ekki á Volkswagen á bröttum eða erfiðum fjallvegum. — STAÐSETNING VÉLARINNAR ER AFTURÍ. — Þa8 Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef- ur því ferskan og mjúkan blæ. Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti. Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna. wellaform HALLDÓR JÓNSSON H.F. HoiicWW Hiíniritrati 18-Símar 23995 og 12586 er mikilvægt atriði því þá fellur þungi hennar á drifhjólin. Með því fæst betri spyrna og auðveldari akstur í lausamöl, brattlendi, aurbleytu og snjó. En það er ekki eingöngu því að þakka að V. W. véiin er staðsett afturí, að við fáum svo góða aksturseig- inleika við erfiðustu skilyrði. V. W. þarf ekki drif- skaft eða annan útbúnað til orkuflutnings frá vél, sem væri staðsett frammí. Né heldur löng og leiðin- leg útblástursrör. Á Volkswagen er heil botnplata, sem ver bílinn grjót- kasti, snjó, sandi og vatni. HEILDVERZLÖfl HEKLA HF. . Afgreiðslustúlkur óskast Talið við verzlunarstjórann í Hafnarstræti 18. Sími 10130. Pappírs- og ritfangaverzlun Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.