Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. sept. 1965
Sa!a á kartöfEum ekki
tekin upp að sinni
Frá fundi matvöru- og kjötkaupmanna
um verðlagsmál landbúnaðarafurða
i gærkvöldi
MORGUNBLAÐINU barst í gær-
Ikveldi eítirfarandi fréttatilkynn-
ing frá Kaupmannasamtökum
íslands:
Á fjölmennum fundi matvöru-
og kjötkaupmanna í Reykjavíkog
nágrenni sem haldinn var í gær-
kvöldi voru rædd verðlagsmál
landbúnaðarafurða.
Guðni Þorgeirsson formaður
íélags matvörukaupmanna setti
fundinn og skipaði Guðmund
Ingimundarson matvörukaup-
mann fundarstjóra og Jón I.
Bjarnason fulltrúa fundarritara.
Síðan flutti framkvæmdastjóri
. samtakanna, Knútur Bruun, hér-
aðsdómslögmaður, skýrslu um
aðgerðir í verðlagsmálum undan
farna daga.
Allmargir fundarmenn tóku til
máls, m.a. formaður K.Í., Sig-
urður Magnússon og formaður
félags kjötkaupmanna, Jónas
Gunnarsson, og lýstu þeir á-
nægju sinni yfir samstöðu kaup-
manna, kaupfélaga og fisksala í
aðgerðum í sambandi við verð-
lagsmál landbúnaðarafurða und-
anfarna daga.
Fundurinn samþykkti einróma
Nefnd knnnnr
sfys og óhöpp
FLUGMÁLASTJÓRI, Agnar
Kofoed-Hansen, skipaði fyrir
nokkru nefnd til að kanna or-
sakir slysa og óhappa smáflug-
véla. í nefndinni eiga sæti Skúli
Jón Sigurðsson, fulltrúi hjá Loft-
ferðaeftirlitinu, Marinó Jóhanns-
son, flugumsjónarmaður, og Sig-
urjón Einarsson, flugmaður.
Er þess vænzt, að rannsóknar-
nefndin skili flugmálastjóra nið-
urstöðum sínum innan skamms.
eftirfarandi ályktun:
Fundur matvöru og kjötíkaup-
manna, haldinn í Sj'álfstæðishús-
inu fimimtudaginn 2. sept 1965
áréttar þær kröfur smásöludreif-
ingaraðila, að þeir fái aðild að
þeim nefndum, sem ákveða srná-
söluálagningu hinna. ýmsu vöru-
tegunda á hverjum tíma.
Jafnframt bendir fundurinn á,
að með sölustöðvun á kartöflum
vilja kaúpmenn ag kaupfélög
leggja sérstaka áherzlu á, að
álagning á landbúnaðarvörum í
heild er langt fyrir neðan meðal
veraluinarkastnað og það enda
þótt dreifing á landibúnaðarvör-
um sé mikiu kostnaðarmeiri, en
flestum öðrum vöruitegundum.
Fundurinn felur nefhd þeirri,
sem starfað hefur í málinu, í sam
ráði við kaupfélögin o.g stjórn
fisksalafélagsins, að táka ákvörð
un um hvort og hvenær skuli
aflétta sölustöðvun á kartöflum
í verzlununum eða hvort réttara
sé að tak_. upp víðtækari sölu-
stöðvun á þessu stigi málsins.
Ætla verður því að sala á kart
öflum verði ekki tekin upp, a.m.
k. í þessari viku.
Lestoði 326 tonn
of hvnlkjöti
Akranesi, 2. sept.
MS. Brúarfoss kom hingað í
morgun kl. 8 og lestaði 326 tonn
af hvalkjöti og er það seinni
helmingur 600 tonna hvalkjöts,
sem skipið flytur á Englands-
markað. I>á tók Brúarfoss og
freðfisk.
,Búið er að steypa aðra akrein
ina í götukaflanum, sem eftir
var ósteyptur af Akurgerði,
milli Kirkjubrautar og Suður-
götu. — Oddur.
Prestsembættin í
Iandinu120ta!sins
NÝLEGA voru 7 prestsem-
bætti auglýst laus. Af því tilefni
spurðist Mbl. fyrir um það hjá
biskupsritara, Ingólfi Ástmars-
syni, hvort erfiðleikar væru á
að fá presta í prestaköllin. Hann
sagði að þarna væri um eðlileg-
ar tilfærslur að ræða, þó hættu
nú um stundarsakir tveir prest-
ar á bezta aldri, sr. Erlendur
Sigmundsson og sr. Páll Pálsson,
og væri skaði að missa þá úr
prestsskap. Aðrir væru að hætta
vegna aldurs eða flutninga ann-
að.
Prestsembættin eru nú 120 á
landinu og fer heldur fjölgandi,
en Reykjavíkurprestum hefur
fjölgað mjög, enda þörfin vax-
andi fyrir presta. Víða vantar
Mennlamdla-
rdðherra til
Tékkóslóvakíu
GYLFI Þ. Gíslason, viðskipta-
málaráðherra, og kona hans fóru
í morgun til Tékkóslóvakíu, þar
sem þau munu dveljast í 10 daga
í boði viðskiptamálaráðherra
Tékkóslóvakíu, Frantisek Ham-
ouz. Munu ráðherrarnir eiga við-
ræður um viðskipti landanna og
verða viðstaddir opnun alþjóða-
vörusýningarinnar í Brno 11.
september. Ennfremur er ráð-
gert, að Gylfi Þ. Gíslason ræði
við dr. Cestmír Cisar, mennta-
máíaráðherra Tékkóslóvakíu, um
menningarsamskipti landanna.
Maívæli og hrein'æti
NEYTENDA SAMTÖKIN birta í
nýútkomnu Neytendablaði meg-
inefni bæklings, sem Rannsókn
arstoínun heimilanna í Dan-
mörku hefur gefið út og nefnist
„Matvæli og hreinlæti“. Þar er
rætt um hluti, sem allir þurfa
að vita, — ckki einungis húsmæð
ur, en þær þó fyrst og fremst. í
íormála ritstjórans segir, að
birting þessa efnis sé síður en
svo neitt vantraust á íslenzkar
húsmæður, enda viti væntanlega
flestar mest af því, sem þarna
stendur. Auk þess sé það óþarfi
fyrir lesendur að hafa orð á því
eftir á, að eitthvað hafi það verið
í greininni, sem þeir ekki vissu
fýrir. Það væri í sannleika holl-
ræði, að aliir þeir, setp læsir eru
á heimilinu, læsu greinina, sem
er auðskilin og fljótlesin. Þarna
er einnig að finna margan nyt-
saman fróðieik um meðhöndlun
og geymslu matvæla.
í upphafi er lýst smáverugróðri
þeim, sem helzt er að finna í
matvælum, lifnaðarháttum hans
og lífsskilyrðum á skýran og
greinargóðan hátt. Síðan eru hin
ar algengustu matvælategundir
teknar fyrir og á hinum ýmsu
tilverustigum. Til fróðleiks má
geta þess, að í Danmörku eru ár
lega skráð 50.000 tilfelli bráð-
smitandi magaveiki.
Verið er að senda hið nýja Neyt
! endablað út til félagsmanna, en
| menn geta látið innrita sig í
Neytendasamtökin í bókaverzl-
! unum UM LAND ALLT. Skrif
| stofa samtakanna er í Austur-
: stræti 14, símar 1-97-22 og 21-666
I (Frá Neytendasamtökunumj,
presta, sennilega mest af því að
prestssetrin á þeim stöðum eru
í slæmu ástandi. Sagði Ingólfur
að erfitt væri að segja um hvort
ekki fengjust þangað prestar ef
upp á betri húsakynni væri að
bjóða, því talsvert væri til af
guðfræðingum, sem ekki stunda
prestsskap.
Þeir prestar, sem nú eru að
hætta fyrir aldurssakir eru sr.
Sigurður Lárusson í Stykkis-
hólmi, sem er yfir 70 ára, og
sr. Guðmundur Benediktsson á
Barði, sem sömuleiðis er kom-
inn á enda þjónustutímans.
Presturinn í Ögurþingi hefur ný-
lega fengið Stóra Núpsprestakall
og flyzt þangað og bæði á Bíldu
dal og á Æsustöðum eru nú sett-
ir prestar, sem gera má ráð fyr-
ir að sæki um brauðin og nái
kosningu. Umsóknir eru nú að
byrja að berast um prestaköllin
og vitað um ýmsa sem hug hafa
á að sækja um þau.
Þetta er frú Ann Lawson, móðir fimmburanna nýsjálenzku.
Eftir fæðinguna 27. júlí, lá hún alllengi á sjúkrahúsi, var svo
leyfð heimferð — en varð að skilja fimmburana eftir að sinni,
í sárabætur fékk hún að gefa einni dótturinni pelann sinn og
var það í fyrsta sinn, sem hún fékk að snerta nokkurt barnanna.
Fimmburarnir voru hinir fyrstu er fæðast í Nýja-Sjálandi.
Útsvör í Kópavogi
ÁLAGNINGU útsvara í Kópa-
vogi er lokið og var útsvarsskrá
lögð fram 12. ágúst.
Við álagningu útsvara var
fylgt eftirfarandi reglum:
Lagt var á hreinar tekjur til
skatts að frádregnum lögboðnum
persóriufrádrætti til útsvars og
útsvari fyrra árs, er greitt hafði
verið að fullu fyrir áramót.
Eftirtalin frávik voru gerð:
1) Bætur samkv. alm.trygging-
arlögum, aðrar en fjölskyldubæt-
Þýzkur gerfiaugna-
smiður hér á landi
UM þessar mundir er staddur
hér á landi þýzki gerfiaugna-
sm.iðurinn Albert Múller Uri, og
mun harnn dvelja hér á landi
þessa viku og þá næstu, og
smíða augu fyrir þá, er það
vilja. Eru þeir, sem þurfa að
láta smí’ða sér gerfiaugu, beðnir
um að tilkynna það sem fyrst
til BWiheimilisins Grundar, en
hann hefur vinnustofu sína þar.
Þetta er í annað sinn, sem
Miilier Uri kemur hingað til
landis en hann var hér siðast
1 fyrir átta árum, og fyrir fjórum
árum kom sonur hans hingað,
sem einniig er gerfiaugnasmiður.
Fyrirtæki Múlllers Uri er mjög
igamalt í hettumni, ætt hans hef-
ur fengizt við gleriðn sfðan 1160
og við gerfiaugnasmíðar undan-
farin 105 ár, að því er Gísli
Sigurbjörnsson forstjóri tjáði
fréttamönnum. Hann væri hér á
vegum Blliheimilisins, en þó að
sjáifsögðu í samráði við - heil-
brigðismálastjórnina og augn-
lækna. . .
LÆGÐIN yfir Grænlandshafi veður á S- og V-landi, en
átíi að hreyfast austur og þurrt og fremur hlýtt á NA-
valda norðanátt í dag. í gær landi, t.d. 14 stig á Raufar-
var SV-átt á landinu, skúra- höfn um hádegið.
ur, voru undanþegnar útsvars-
álagningu.
2) Tekjur barna voru undan-
þegnar álagningu hjá framfær-
anda, að því leyti sem þær námu
hærri fjárhæð en fjölskyldufrá-
drætti vegna viðkomandi barna.
Tekið var tillit til ástæðna
þeirra er getur í a-, b- og c-liðum
33. greinar laga um tekjustofna
sveitarfélaga, þ. e. sjúkrakostnað-
ar, slysa, dauðsfaila, eignartjóns,
mikillar tekjurýrnunar eða ann-
arra óhappa, sem skerða gjald-
getu verulega, svo og uppeldis-
og menningarkostnaðar barna
eldri en 16 ára.
4) Felld voru niður útsvör af
atvikum og lífeyristekjum gjald-
enda.
5) Varasjóðstillög og töp fyrrl
ára hjá atvinnurekendum voru
ekki leyfð til frádráttar.
Að lokinni álagningu voru öll
útsvör lækkuð um 4% frá iög-
boðnum útsvarsstiga.
Lagt var á 2103 einstaklinga og
námu tekju- og eignaútsvör
þeirra samtals kr. 3.627.306,00 og
aðstöðugjöld á 257 samt. kr.
911.00,00. Útsvör á 63 félög námu
kr. 1.924.000,00 og aðstöðugjöld
þeirra samt. kr. 1.805.900,00.
Hæstu útsvarsgjaldendur eru:
Einstaklingar:
Friðþjófur Þorsteinsson
kr. 168.800,00.
Guðm. .Benediktss. — 115.000,00.
Birgir Erlendsson — 105.000,00,
Páll M. Jónsson .. — 94.200,00,
Jón Pálsson .........— 92.300,00.
Þorsteinn L. Pétursson
— 80.000,00.
Daníel Þorsteinsson — 79.000,00,
Halldór Laxdal .. — 77.400,00.
Andrés Asmundss. — 77.000,00.
Baldur Einarsson — 72.000,00.
Félög:
Málning hf ......... _ 680.000,00.
Byggingarverzl. Kópavogs
501.000,00,
Sigurður Elíass. hf — 172.900,00.
Rörsteypan h.f. .. — 181.000,00
Ora, kjöt og rengi — 38.500,00
373 hvalir
hofo veiðzt
Akranesi, 2. september.
ALLS höfðu 373 hvalir veið
hvalbátaflotanum á slaginu 1
í kvöld. ■— Odd