Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 3

Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 3
iimiiiiiiiiiniininuuuii Föstuðagur 3. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ - • v 3 W 'Umm m * ■■ ** ar ... ' iiiiniiiiii ■ hmiipiii—— mwi ............................ Kolbrun Sigurjónsdóttir, Sigríður Rögnvaldsdóttir o.g Sigrdn Helgadóttir ræðast við um vandamál utanfararinnar. Nemendas á vegum Norræna félagsins f HAUST munu 114 íslenzkir nemnendur fara utan til Norðurlaridanna fimm á veg- um Norræna félagsins. Til Danmerkur munu fara 47 nemendur, til Noregs 31, til Svíþjóðar 34 og til Finnlands 2, að því er framkvæmdar- stjóri Norræna félagsins Magnús Gíslason sagði, er við brugðum okkur út í Tjarnar- búð á miðvikudaginn var. Þar voru bá staddir allflestir þeir styrki frá Norðurlöndunum og yfirleitt höfum við getað veitt flestum styrid. T.d. höÆ- uon við fengið 20 danska styrki, 25 norska, 30 sænska og 2 firmska. Þessir styrkir hrökkva yfirleitt fyrir helm- ingi dvalánkostna'ðarins og útihlutunin fer etftir því, hvenær nemenidumir sedkja’ um. — Hver mundi vera meðai kostnaður nemenda við slíka ferð? . — Meðalkostnaður mun vera svona um það biil 2000— 2500 danskar króinur fyrir 6—7 mánaða námsdvött' og mun það vera fyrir fæði, húsnæði og kennslu. Alls munum við fá um 400—500 þúsund íslenzk ar krónur í styrki og eru þeir allir frá hinum Norður- löndunum. Við höfum leitazt við að gera þessa miðlun gagn kvæma og hefur félagið not- ið til þess ríkisstyriks. Þa'ð eru nú milli 10 og 20 nemendur er notið hafa ókeypiis náms- dyalar í íslenzkum skólum undanfarin áratug. S.l. sumar bauð' svo fólagið einum nem enda frá hverju Norðurland- anna á æskulýðsnámskeið er haldið var í ágústmánuði og dvöldust þeir hér í mánaöar- tíma. — Við höfum fullan hug á að auka þessa starÆsemi og gera hana gagnkvæma. Það er eftirtektarvert í þessu sam- bandi, hvað áhuiginn virðist mi'kiltt á lýðhásikódum hér á landi, ef dæma má af þátt- tökunni í þessari miðlun Nor- ræna félagsins. Að visu heifll- ar utanförin attltaf, en samt áflit ég, að þáð sé í hæstá máta . tímabært, að hér verði reistur lýðháskóli hið attlra fynsta, sagði Magnús að lokum. Þetta kvöld er .við liturn inn í Tjarnarbúð virtist okk- ur stúlkur í miklum meiri- hluta, en okkur var sagt, að þær sæktu fræðslukvöldið mun betur en piltar. Margir hverjir voru utan af landi og áttu þannig ekki liægt um vik að koma. Við göngum að borði fimm stúlfcna, sem alQ,- ar ætla til Svíþjóðar að uind- antekinni einni, sem er of umg, 16 ára, og verður þess vegna að láta sér nægja að bíða um eitt ár. Aldurstak- mark við filesta lýðháskóia á Norðurlöndum er 17—16 ár. Við tökum nokkrar ungu stúlknanna við borðið tali og þær ssgjast hlakka óskaplega tiL — Er þetta bóklegt eða verklegt nám, sem þið ætiið að leggja stund á? — Við getum valið úr, seg- ir ung og falleg stúlka, sem segist heita Sigríður Rögn- valdsdóttir og fer í skóía í Dölunum er nefnist Mora. — Og eruð þið búnar að ákveða, hvort þið takið? — Ég býst við, að ég taki bóklegt, segir KoXbrún Sig- P Anna Jensdóttir frá Þorláks- höfn. nemendur, er fara utan í haust. — Við bomum fólikinu inn á lýðháskóla í viðkamandi lanidi og munu þeir búa á heimavistum skólanna. Á all- flestum skóilanna, er við sendurn nemendur á munu verða 1—<2 íslenzkir raemend- ur. — Hvenær hófst þesisi starf semi? — Það mun hafa verið rétt eftir stríðið, en veruleg aukn- ing vaið ekki á herani, fyrr en eftir 1955. í fyrra náði nem- endafjöldinn, sem við send- um í fyrsta sinni tölunni 100, voru 109. — Eru nemendur styrktir tiil fararinnar? — Já, við höíum fengið STAKSTflNAR urðardóttir, 17 ára jmgismær úr Reykjavík. Það kvað vera mun erfiðara hið bóklega. — Og þú heykist ekki við að heyra slíkt? — Nei, maður verður nú að láta sig hafa það, úr því, að maður er að fara út í þetta á annað borð. — Hvert ætlar þú, spyrjum við unga stúlku, er situr við borðshornið og segist heita Sigrún Helgadóttir. — Ég fer ekkert núna, seg- ir hún. Ég er of ung enn þá, ekki nema 16 ára, svo að ég yerð að bíða um eitt ár. Ég er hér í kvöld einungis til þess að kynna mér þetta. Við næsta borð situr ung • stúlka og er að rabba við stöttlur sínar. Hún segist heita Anna Jensdóttir og vera frá Þorlákshöfn. — Hvert ætlar þú? spyrj- um við. — Ég fer til Rostrup í Dan mörku, segir hún og brosir. — Og hvort ætlar þú í bók-_ legt eða verklegt nám? — Ég er nú ekki ákveðin í þvi enn þá, en samt held ég, að ég velji nú frekar bóklegt. — Það þarf nú kannski ekki að spyrja, en hlakkar þér ekkj óskaplega til farar- innar? — Jú, ég geri það að vísu, en það er nú ekki alveg kom- ið að því, að ég fari, ég fer ekkí fyrr en 3. nóvemiber, segir þessi fallega stúlka um leið og við kveðjum hana. Eftir þessa stuttu heimsókn okkar til þessara ungu utan- fara erum við vissir um, að þeir muni sóma sér vel fr- lendis og verða verðugir fuil- trúar íslenzkrar æsku á skóla bekkjum nágrannaþjóðanna. Friður í Viet-Nam Sl, mánudag birti bandaríska stórblaðið New York Herald Tribune forustugrein um Viet- Nam og möguleika á, að samn- ingar takist um frið þar í landi. Þar segir svo: „Eitt af sérkenn- um hins einkennilega striðs í Viet-Nam eru endurteknar fregn ir um friðarviðræður. Ekki fregn ir af þeim sem vilja, að Banda- ríkin hætti þátttöku í þessari styrjöld eða losni út úr henni, ekki heidur yfirlýsingar leið- andi mannu í Washington, sem leggja áherzlu á óskir Bandaríkj anna um frið, heldur er hér um að ræða allskonar ábending- ar, orðróm, getgátur og fleira slíkt, sem lætur að því liggja, að Norður-Vietnam sé nú ef til vill reiðubúið til þess að ræða nm frið í alvöru. Slíkt tal er óhjá- kvæmilegt í sambandi við þetta stríð. Það getur hafizt vegna ein hvers sérstaks atburðar á víg- vellinum eins og til dæmis með sigri landgönguliða flotans við Van-Tuong. Fréttir um, að Nass er hafi farið til Moskvu með enn einar friðarfiillögur, samdar f samvinnu við Shastri og Tito, styðja þær og þetta faer hyr und ir háða vængi með tilkynning- um, um að Washington hafi stungið upp á því við Hanoi, að báðir aðilar dragi nokkuð úr i hernaðaraðgerðum sínum og all- ar þessar fregnir eru studdar hinni almennu bjartsýni sem virð ist ríkjandi í höfuðborg Banda- | ríkjanna". Hvað- vill Ho-Chi-MINH? „Þar sem enginn veit hvað Ho- Chi-Minh hugsar, vhnar eða ótt- ast getur séhver ábending verið sú, sem leitt getur til raunveru- legra samningaviðræðna. En það sem hlýtur að halda nokkrum efa semdum um þessar friðarfregnir er ekki aðeins sú staðreynd, að margar þeirra hafa reynzt innan tóm orð. Sú hætta er einnig fyr ir hendi, að almenningur í Banda ríkjunum kunni af þeim sökum að trúa að skoðanaágreiningur kommúnista og ríkisstjórnar S- Vietnam og Bandaríkjanna hafi af einhverju leyti minnkað eftir allt þetta tal“. Magnús Gíslason, framkvæm dastjóri Norræna felagsins, svar ar spurningum unglinganna. Bandaríkin vilja frið „Ennþá hefur ekkert komið fram, sem bendir til þess, að Hanoi hafi horfið frá aðalkröfum sínum um brottflutning Banda ríska hersins og ríkisstjórn í Sai gon, sem Viet-Kong eigi aðild að, en ef almenningur í Bandaríkjun um sannfærðist um, að Norður- Vietnam væri að gefa eftir, fylltist hann mikilli reiði, ef hardögum væri haldið áfram og Bandaríkjamenn héldu áfram að deyja. Þetta land vill frið, um það er enging spurning. En það verður að vera friður í samræmi við skuldbindingar Bandaríkja- manna gagnvart fólkinu í Viet- nam og umfrarn allt friður, sem er grundvallaður á raunveruleik anum en ekki á óskhvsr«riu“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.