Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 4

Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 4
MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. sept. 1965 Stúlka ekki yngri en 25 ára, vön afgreiðslustörfum, óskast í sérverzlun í miðbænum. — Tilb. merkt: „Miðbær — 1911“ sendist afgr. Mbi. fyrir 6. þ.m. Til sölu vegna brottflutnings: Svefn herbergis- borðstofu- og \ sófasett og lítið stofuborð. i Uppl. í síma 14246. Eitt herbergfi óskast j Upplýsingar í síma 22150. j Eitt herbergi og eldhús j óskast í Hafnarfirði. Æski- legt að aðgangur að baði I fylgi. Uppl. í síma 22150. Píanó óskast til leigu eða kaúps. Uppl. 1 i síma 51808. j Vélstjóri með rafmagnsdeild og f ianga reynsiu við allskonar | vélar óskar eftir vinnu í | landi. Tilboð sendist Mbl. 1 f. 7/9, merkt: „Vélstjóri — 1 2153“. f Trésmiðaflokkur ^ getur tekið að sér mótaupp u slátt. Upplýsingar í síma s 30306 kl. 6—8 sd. h e Keflavík Mig vantar góða stúlku til afgreiðslustarfa í búðinni 1. október nk. Ingimundur Jónsson. Zephyr Six ’57 nýskoðaður, útvarp. Selst ódýrt Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11. Moskwitch ’65 til sölu, ekinn 5 þús. km. 1 Gott verð gegn staðgr. — 1 Stmi 1326, Keflavík. Bflaskipti Óskað er eftir nýlegum station bíl eða Land-Rover j jeppa — fyrir glæsilegan ^ Vauxhall Victor ’63. — ^ Simi 1326, Keflavík. f Keflavík ] Matarlegt í Faxaborg. — a Þægileg afgreiðsla og heim á ilislegt eftir breytingamar. e Hamsatólg, ódýr strásykur n í lausu. Jakob, SmáratúnL Sími 1326. Bílskúr Bílskúr fyrir 3 bíla til sölu, til brottflutnings. Hrafn- kell Ásgeirsson, lögfræðing ur, Vesturgötu 10, Hafn- arfirðL Sími 50318. Til sölu vegna brottflutnings svefn- herbergis-, borðstofu- og sófásett og stofuborð. Uppl. í síma 14246. Verð f jarverandi til 27. september. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnar Aðaistræti 16. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. mtjá im ti "rr- TiriWínirriiriiTr-inniinTinninnnim í dag ver'ða gefin 531111811 í hjónaband ungfrú Guðrún BLrna Gísladóttir, Túngötu 20 og Páll Þórðarson, Þórsgötu 27. Afi brúðarinnar, séra Sigurbjörn Á. Gislason, vígir brúðhjónin. a voru gefin saman í nd ungfrú Ingibjöirg Sig- >ttir og Daniel McCue á Keflavíkurflugvelii. þeirra er á Bergþóru- Málverkasýning -10. september. Þar eru sýnd- Þann 20. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni. Margrét Sigtryggs- dóttir, Tómasarhaga 20. og Egg- ert Hjartarson, Kársnesbraut 11'5. Heimili þeirra verður á Kársnesibraut 115. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8, Rvik). aðist við að spúila hann og splaesa á allan kant, meira a'ð segja á bak við eyrun. Storkurinn: Mér finnst þú gera þér erfitt fyrir, maður minn? Maðurinn i spúlingunni: Nei, alls etkki. Ég hef bara staðið mig vel í morgun. Ég tók daginm snemma, eins og sjálfsagt er, las mimn Mogga og lét smyrja bílinn minn í morgunsárið. Auð- vitað er það sérvizka mín, en ég læt alltaf smyrja á sama stað, þarna hjá Skeijungi við Reykja- nesbraut. Mér er sagt, að smyrjar arnir eigi þetta sjálfir, og betri þjónustu en smurningu, þótt ekki sé endilega þama, fær maður aldrei. Þetta gengur fljótt og vel fyrir sig. Það er þá helzt, að spurt sé, hvort þurfi að skipta um oMu. Síðan ekki söguna m.eir, fyrr en komið er að reikn- ingnum, sem sjaldnast er hár. Já, þetta er það sem maður kalllar þjónustu. Nú, svo á eftir fór ég að þvo bílinn, svona að gömlum vana, og þetta er alls ekki svo erfitt, bara ef maður hefur si'g í það. Nokkurs konar herferð fyrir fegurð borgarinn- ar. Já, sagði storkurinn og var manninum alveg hjartanlega samrmála, og með það flaug hann DROTTINN veitir lý* sinum styrk- leik, Drottinn blessar lýð sinn með friði (Sáim. 29,11). í dag er föstudagur 3. september og og er það 246 dagar ársins 1965. Eftir lifa 119 dagar. Árdegisflæði kl. 13:06. Síðdegisháflæði kl. 00:35. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segir: 1/9 Guðmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesson, 4/9 Giríkur Björns- son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Helgar- og næturvakt í Kefla- vík í ágústmánuði: 24/8 Arjn- björn Ólafsson, 25/8 Guðjón Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K. Jóhannesson. 28/8—29/8 Kjart- an Ólafsson. 30/8 Arin- björn Ólafsson, 31/8 Guðjón Klemenzson. Næturvörður er í Reykja- víkurapóteki vikuna 28/8 til 4/9. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar I sím- ) svara Læknafélags Reykjavikur. sim: 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvfrnd. arstöðinni. — Opin allan sol *r- bringinn — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá ki. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Bióðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstucl frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegíia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla helduv fundi á priðjudögum kL 12:15 I Klúbbnum. S. + N. I.O.O.F. 1 = 147938*4 = upp á hitaveitugeymana á öskju l hl’fð og horfði á fegurð himins- ins yfir hinni íögru borg við Sundin, og var svona rétt að | hugsa um að fá sér smurningu á næstunni. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 30. ágúst til 3. september. Verzlunin Laugnanesvegi 110. Kjöt- búðiin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzl- un Jónasatr Sigurðseonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjarta-rson, Bræðraöorgar stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl- uo Tómasar Jónssonar, Laugvegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór- holtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðaetræti 17. Silli Sc Valdi, Ásgarði 22. Alfa- brekka, Suðurlandsbraut 80. Laufás, LautEásvegi 58. Sunnubúðin, Sörha skjóli 42. Vogabúð h.f„ Karfavogi 31. Kron, Hrísateig 19. Málshœftir Þó náttúran sé lamin með lurk, hún leitar þó heim um síðir. Það verður ekki kápan úr því klæðinu. Það veTður hverjum að trú sinni. Það er ekki miikið, sem miúsair- tungan finnur ekki. • • SOFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudága, I þriðjudaga Oig fimmtudaga, frá kfl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið 1 þriðjudaga, fimmtudaga og | laugardaga kfl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar , opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg I ar, Skúlatúni 2, opið daglega i írá kl. 2—4 e.h. nema mámu , daga. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu I daga, laugardaga ag sunnu- , daga kfl. 1:30—4. ÁRBÆJARSAFN opið dag-1 lega, nema mánudaga kl. 2.30 I — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. | 2.30, 3,15 og 5,15, til baka, 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir 1 um helgar kl. 3, 4 og 5. Bókasafn Kópavogs. Útlán i á þriðjudögum, miðviikudög- um, fimmtudögum og föstu- ' dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 I og fulflor'ðna kl. 8:15—10. I Barnabókaútlón í Digranes- skóla og Kársnesskóla auglýst' þar. Spakmœli dagsins Gleðin felst ekki í hJutunum, hún er í okkur sjálfum. — Wagner. EFTIR EFNUM OG ÁSTÆÐUM urinn sagði að hann hefði verið að fljúga Þarna við tjaldstæðin við anessbraut iiitti fliann KEFLAVÍKURVEGURINN verð ur opnaður innan skamms og hefur heyrst að gjald verði tekiS af hverjum bíl, sem um bann fari. „Hvenær höfum við svo sem nokkurntíman efni á nokkru."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.