Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 10
10
morgunblabio
Fostudagur 3, sept. 1965
Verður stríðið í Jemen
Nasser að falli?
Forselinn á nú við vaxðndi
erfiðleika að et|a
MEIRA en tólf ár eru liðin, síð-
an Gamal Abd el-Nasser, forseti
Egyptalantls komst til valda þar
i landi. Samt á hann við meiri
erfiðleika að etja nú en nokkru
sinni áður. Nasser er nú fastur á
,4>áskalegri blindgötu“ (New
York Herald Tribune“, „glund-
roði ríkir i landi hans“ („Financ-
ial Times“), og með „þunga
stormsveips yfirvofandi" er
„stjóm Nassers veikari nú en
nokkru sinni áður“ (Le Mon-
de“)
Imam el-Badr Allah heldur
hlífiskildi yfir mér.
Ein helzta orsök þessara erfið-
leika er striðið í Jemen sem nú
nú hefur geisað i um það bil
þrjú ár og oft verið nefnt hið
gleymda stríð, sökum þess hve
lítill gaumur því hefur verið gef-
inn af umheiminum og þess
el-Sallal foringi lýðveldis-
sinna.
vegna verið hljótt um það. Þessi
styrjöld, sem háð hefur verið að
miklu leyti að undirlagi Nass-
ers, virðist ætla að hafa í för með
sér herfilegan ósigur fyrir hann
og Egyptaland og er óvíst, nema
hún verði honum að falli. Grein
sú, sem hér fer á eftir er að
mestu Ieyti þýdd úr v-þýzka tíma
ritinu „Der Spiegel“, og gefur
hún góða hugmynd um gang
þessa stríðs og þær ógöngur, sem
Nasser hefur ratað í með afskipt-
um sínom af því.
Nýtíaku her með rússneskuim
skriðdrekum og rússneskum
orrustuþotum hefur beðið lægri
hlut fyrir andstæðingi, sem bar-
izrt hefur með sverðum og frum-
atæðuom riflum. Ótrúlegt en satt.
Samit er það þetta, sem gerzt hef-
ux í hinu gleymda stríði í Jemen,
sem nú mun senn á enda.
Nær þrjú ár eru liðin, frá því
að Nasser forseti Egyptalands
fyrst sendi her til Jemen. Síðan
hafa Egyptar haft þar yfir 50.000
manna her og styrjöldin hefur
kostað nær eina millj. diolllara á
dag. Nærri því 15.000 egypslkir
hermenn hafa látið lífið og strand
ríkið Jernen (105.000 ferkm.) er
nú meira og minna í rústum. Nær
þriðja hvert þorp er eyðilagt og
um 100.000 íbúar landsins hafa
missst lífið af völdium stríðsins.
Af rúml. 5 milij. íbúum hafast
nú um Vi millj við í hel/lum og
tjöldoim.
Samt hefur Egyptuim ekki tök-
izit að sigra í Jemen. Sigur þeirra
varð í eyðimorkinni að „fata
morgana."
Smfcv. áæfilun herforingja
Nassers átti stríðið í J emen að
standa í tvo mánuði. Nú hafa
hersveitir hans hins vegar barizt
þar í meira en 34 mánuði í veg-
lausum eyðimörkium og á milli
gróðurlaiusra fjal'la, á.n þess að
vinna nokfcum afgerandi sigur.
Og frá því í vor hafa egypsiku
hermennirnir orðið að láta umd-
an síga, þrátt fyrir það að þeir
eru miklu betur vopnum búnir.
í>eir hafa hörfað fyrir hermönn-
uim imamsins (konungsins) í
Jemen, Mohamed el Badr.
Eftir að hinni grimmi og ein-
ræðisfulli imam, Ahmed konung
ur í Jemen lézit í sept. 1062, hélt
sonur hans, imam Mohamed el
Badr, sem þá tók við komung-
dómi að hann hefði farið göfug-
mannlega og viturlega að, er
hann gerði AbdaUah ei Sallal of-
ursta að yfirmanni lífvarðar
síns, því að í sjö ár hafði ofurst-
inn d'valiS hlekikjaður í famgelsi
samfcv. sfcipun gaimla konungs-
ins.
Þetta var ef tiil vill góður verfcn
aður, en hann var örugglega ekfci
hyggilegur. Átta dögum eftir áð
hinn nýi imam tók við völdaim,
lét Sallal beina faillibyssum her-
manna sinna að k.onungöhöllinni
í höfuðborginni Sana og skjó'ta á
hana, unz hún lá í rústum.
Síðan lýsti Sailal ofursti yfir
stofnun lýðveldis í Jemen, gerði
sjálifan sig fyrst að forsætlsráð-
herra, síðan að yfirmanni alls
herafla Jemen með virðingar-
heitinu marskálfcur og loks að
forseta landsins. Heiminum
skýrði svikarinn Sallal frá því,
að imaminn lægi dauður undir
rústum hallar sinnar og Moskva
og Washington flýttu sér að við-
urkenna hina nýju stjórn. Enn
fleiri fylgdu á eftir.
En imaminn var ekki dauður.
Hann hafði komizt undan úr
hinni brennandi konugshöll og
til fjallanna í nágrennimu.
„Næsta morgun“, svo skýrði hann
síðar frá sjáifur, „haibi ég þegar
reiðubúið að taka skotvopn sín
og fylgja mér og fórna líifi sínu,
ef nauðsyn krefði fyrir imarn
sinn“. Borgarastyrjöldin í Jem-
en var hafin.
Hinn brottflæmdi konungur
hlaut fyrstu aðstoð sína frá Feis-
al konungi Saudi-Araibiu. Þaðan
fókk hann létt vopn, klæði, mat-
■BK’ÖNUNtiS-
i IKKflR
CDLýeveLDii
Kort af Jemen
væfli og fé til þess að greiða her-
bönnum sínum símum mála.
SaHal setti fé til höfuðs imam-
inum og sneri sér til annars ara-
bisks þjóðhöfðinga tjjl þess að fá
aðstoð, það er að segja Nassers
Egyptalandsforseta, sem sendi
Brjóstmynd af Nasser, sem
ekki gleymast.
í Norður- og Mið-Jemen hafa
ibersveitir imamsins hins vegar
öwugiglega á valdi sínu.
Egyptar ráða yfir brynvögn-
um, sem þeir þó aðeins geta beitt
á himum fáu vegum, sem í land-
inu eru. Þeir ráða einmig yfir
Mig-orrustuþotum og sprengju-
þotum, sem notaða.r eru til þess
i að varpa íkveikjusprengjum á
þorp þeirra ættflofcka, sem
I trúnað hailda við imaminn. Öflug
ustu vopn herfilokfca hins síðar-
nefnda eru hins vegar sprengju-
vörpur af belgískum uppruna,
sem fynrverandi málaliðsmenn
frá Katanga hafa kennt eyði-
merkurhermönnunuim að fara
með. Sem kort fyrir herforingja-
ráð sitt nota þeir uppdrætti, sem
tefcnir hafa verið sem herfang af
Egyptum, en þau styðjast við
rússneskar mælingar.
Egypskir hermenm hafa barizt
í Jemen án nær nokfcurar aðstoð-
ar innlendra hermanna í Jernen.
Allar tilraunir ti’l þess að koma
upp tryggum her lýðveldissinina
‘hafa mistekizt. Imaminn greiðir
hermönnum sínum með giulll- og
silfurpeningum, sem hamn hefur
fengið frá Saudi-Arabiu og
Persíu. Lýðveldisherinn fær
setja á upp í Kairo. Farao má
Hermenn konungsins. Með fornfálegum
unnið sigur
vopnum hafa þeir
bonum egypskar hersveitir og
studdi hann á allan hátt.
Nú standa uim 350.000 hermenn
irmamsins andspænis um 60.000
hermönnum Egypta. Hinir síðar-
nefndu ráða yfir strandlengjunni
við Bauða hafið, borgum landsins
og nokkrum hluta sléttanna í
suðurhluta landsins — eða um
það bil helmingi þess. Eyðknerk-
utrnar og hinar klettóttu háslétt-
ur austur hlutans svo og fjöllin
.... á her, sem ræður yfir nýtízku herbúnaðL Myndin er af
egypskum herföngum.
borgað með verðlausium pappírs-
seðlum frá Nasser.
Fyrir noiklkrum mánuðum lét
egypsfca herforingjaráðið senda
þrjár bersveitir jemenskra her-
manna með skipum til þjálfunar
í Egyptalandi. Fyrsta daginn,
sem þeir fengu frí frá herþjón-
ustu, eftir að heim var komið að
nýju, gerðist um helmingur
þeirra liðhlaupar og tóku þeir
vopn og útbúnað sinin með sér.
Nokfcrum vikum síðar höfðu
þeir, sem eftir voru, einnig geng-
ið í lið með konungssinnum.
Egyptar hafa því orðið að berj-
ast einir og þá hefur skort bar-
áttuþrek, þrátt fyrir það, að þeir
hafa fengið tvöfaddan mála. Þeir
hafa andúð á öfflu, sem viðkemur
Jemen, fjölilunum, hiniurn vil’ltu
eyðimerkurhermönnum og meira
að segja matnum. Öli maitvæli og
útbúnað hina egypzku heimanna,
í Jemen, um þriðjungs alls
egypska hersins, hefur orðið að
flytja frá Níiarósuim.
En andúð Egypta á Jemenlbú-
um er smáræði borið saman við
hatur hinna síðarnefndu á Egypí
um. Jemenbúar telja sig eiga 1
„dsohihad“, heilögu stríði. Ástæð
an fyrir þessu er sú, að enda
þótt Jeimenbúar séu Múihameðs-
trúarmenn eins og Egyptar, þá
eru þeir þeirrar trúar, að ein-
ungis beinn affcomandi spámanns
ins geti túilkað Kóraninn á réttan
hátt og sá maður er imam þeirra,
Egyptar, sem að þessu leyti
haía aðra trú og hafa lagt landið
í rúst, eru því haitaðir eins og
innrásarmenn og þjóðlhöfðingja
þeirra, Nasser bölvað í hvert
skipti, sem hann er nefndur á
naín. Falinir Egyptar hafa ek'ki
verið greftraðir og þeir, sem
teknir hafa verið tiil fanga, hafa
O'ft verið hátshögiginir og hausuam
þeirra raðað til sýnis á sandinn.
Margar útvarðssöðvar Egypta
eru nú í slílkri aðstöðu, að ein-
ungis hefur verið unnt að sjá
þeim fyrir vopnum og matvælum
með því að varpa þeirn niður til
þeirra í fallllhlíf, því að jemenskir
skæruliðar hafa lokað samgöngu
leiðum Egypta. í höfuðborginni
Sana, sem vérið hefur á valdi
saínað 50 manna liði, sem var
Egypta starfar neðanjarðarhreyf-
ing konungssinna, og þar hefur
hver stjórnarkreppan tefcið við
af annarri.
Höfðingjar sem trúnað haiidha
við imaminn, kaupa í söluskálum
höfuðborgarinnar óhindrað liyf,
matvæli og jafnivel skotfæri
fyrir konungssinna. Foringi lýð-
veldissinna, Sailail, sem um skeið
hefur þjáðst af bjartasjúikdámi
heldur að mestu til erlendis.
Þannig vofir sú hætta yfir, að
Jemen verði greftrunarstaður
stór-araibísfcra áforma Nassers.
Hernaðarlegan sigur getur Nass-
er efcki unnið úr þessu og aðstaða
hans virðist vonlitil eins oig
eftirfarandi atriði sýna:
Þegar. egypóku hersveitirnar
fara frá Jemen, hrynur lýðveld-
ið til grunna og um leið hlýtuir
álit Nassers að bíða ofboðslegaa
hneikki; yfir vofix þá uppreisa
þeirra herforingja, sem þá snúa
'heim, svipuð þeirri uppreisn, er •
Nasser og félagar hans í hernum
guldu Faruk konunigi að la-unum
fyrir hina misheppnuðu hierför til
Falestínu á sínum tíma.
Ef Nasser tæki þá ákvörðun
að balda áfram hinu tilgangs-
lausa stríði, myndi hann eyði-
leggja fjárhag landsins svo og
egypska herinn. Álit hans sem
sigursæls herforingja myndi þá
fara ef til viil hægar en jafn
ö'rugglega forgörðum og í því til-
felli, að hann yrði að ’hverfa með
her sinn burt úr Jemen.
Nasser hefur áður mörgum
sinnum leitað hófanna um friðar
umleitanir, en sam ni ngaurm 1 eit-
anir í þá átt, sem fram fóru með
leynd og leiddu til stutts vopna-
Més í árslok 1964, strönduðu jafn
an á grundval'larkröifiu konungs-
sinna: Að allir Egyptar yrðu á
brott úr landinu.
Imaminn er hins vegar viss um
nú, að komi muni að því að hann
verði þess megnugur, að flæm»
her Nassers burt úr Jemen, enda
þótt það verði að beita til þes*
vaLdi. „Allah 'hefur haldið hlífar-
skildi yfir mér“, segir hann „svo
að ég geti orðið verkfæri hans
fyrir alveg sérstafct hLutveifc“.