Morgunblaðið - 03.09.1965, Qupperneq 18
18
MORCUNBLADIÐ
Föstudagur 3. sept. 1965
AKiÐ
SJÁLF
NYJLJVl BlL
Almenna
bifr«i5aleigan !if.
Kloppoistíg 43
sími 13776
IMAGiMÚSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 -21185
eftir lokun s!mi 21037
f/—----*BllJK££fEAM
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bílaleigan i Keyk.iavik
4»
Sími 22-0-22
LITLA
biireiðaleigon
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
NULEICAN
MCLTBIG 10. SIMI 2310
HRINGBRAUT 93B. 2210
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútai
pustror o. fl. varablutir
margar gerðir bifreíða
Bílavörubúðin FJÓÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Bezt að augiýsa
í Morgunblaöinu
OPEL
KADETT
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900.
46 PS Sup»r-Motor liir «11« KAOETT-Modelle eul Wunsch 8*8*n Mehrpreie pm KADETT Cóupé serienmAM#
Opel Kadett er smábíll, en engu að síður knár:
Hann býr yfir 46 hestöflum og fjórum gírstigum, sem geta
rennt honum í ÍOO km hraða á aðeins 26 sek
Hann er léttbyggöur (og þar meö léttur á sér), því aö hann
vegur aöeins um 15 kg á hvert hestafl.
Hann er afar stöðugur á vegi, því aö hann hefur sérstakan
jafnvægisútbúnað í undirvagni. Og jafnvel á háum hraöa
er ekkert að óttast (nema auðvitaö umferðarlögin) því aö
Kadett hefur þægilega stóran hemlaflöt, sem gerir kleift
aö stööva hann á stuttu færi.
Opel Kadett eyðir aðeins um 6.5 Itr. á ÍOO km; hefur smur-
frían undirvagn. Og verðið? Spyrjizt aðeins fyrirl
LÉTT LÉTTARA LÉTTAST MED VAXOL
HVÆR OG BÓN68
ÞVÆR OG "ONAR SAMTIMIS
VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-,
gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis.
EINFALT: Blandið VAXOL í heitt vatn og þvoið gólfið á venjulegan hátt.
Eftir að gólfið er þurrt, strjúkið þér yfir með klút og þér fáið fram gljáa.
en gólfið er samt ekki hált. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki,
það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð.
VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar.
Notið VAXOL og gólfin yðar verða yður til sóma og öðrum til ánægju.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SÍMT 19133 PÓSTHÓLF 570
!
'