Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 21
Fostudtegur S. *ept. 1S0S
MORCUNBLAÐIÐ
21 \
Prenfarar - Prenfarar
Lítil prentsmiðja í fullum gangi í verk-
smiðjuhverfi til sölu. Tilvalið fyrir 1—2
sem auka- eða aðalvinna. Föst verkefni
geta fylgt. — Góðir greiðsluskilmálar.
t*eir, sem hafa áhuga, leggi nafn sitt,
heimilisfang og símanúmer inn á afgr.
Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Tækifæri
— 2149“.
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og hálíar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
LOFTUR ht.
Ingúlfsstræti 6,
Pantið tíma ( sima 1-47-72
ÍBIJÐ ÓSKAST
Höfum verið beðnir að útvega 4ra—5 herbergja
íbúð um eins árs skeið.
Æskilegt að íbúðin væri stutt frá miðborginni.
Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar á skrifstofunnL
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. - Símar 22870 og 21750.
FÓTLAG
NESCAFÉ er stórkostlegt
kvölds og morgna,
- og hvenær dags sem er.
Það er hressandi að byrja daginn með þvf að fá sér bolla af ilmandi Nes-
café, og þegar hlé verður 1 önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og
fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt.
Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi.
Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffí.
Umboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran
Nescafé
Verð kr. 490,00. — Stærðir; 34—38.
Verð kr. 545,00. — Stærðii: 39—42.
— PÓSTSENDUM —
Austurstræti 10.
BANDIT SÚKKULAÐIKEXIÐ
FER SIGURFÖR UM LANDIÐ
Biðjið um Bundit—Bondit brnaðnst hezt
Einkaumboð á íslandi fyrir
Simms Motor Units
(Intcrnotionol) Ltd., London
ðnnumit ollar viðgerSir 09 stillingar
ó SIMMS olíuverkum 09 eldsneytislokun
fyrir dieselvélar.
BlDRN&HALUIÓR hf.
SlÐUMÚLAV
SfMAR 36030.36930
Höfum fyrirliggjandi varahluH I
olíuverk og eldsneytisloka.
Leggjum oherzlu é oð veita eigendum
SIMMS olíuverko fljóta og góðo þjónusttf.
©