Morgunblaðið - 03.09.1965, Side 23
Föstudagur 3. sept. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
23
Þýzk bók um
— frá vlkingaöld til vorra daga
eftir dr. Haye W. Hansen
ísland
iillinn ber með sér. Höfumdiurinn
hiofu r divailiat hér oft og lengi.
Höfundurinn, dr. Haye W.
Hansen, Lagði stund á norræna
fonrafræði (sem aðalnámsgrein)
Nýlega er komin út í Vest-
nr-Þýzkalandi bókin „IS-
LAND von der Wikingerzeit
bis zur Gegenwart“ (ísland
£rá víkingaöld til vorra daga)
eftir dr. Haye W. Hansen.
Bókin, sem er á þriðja hundrað
blaðsíður og bundin í traust og
smekklegt band, er gefin út hjá
forlaginu „E. Kaiser und Edward
T. Cate, Printing & Publishing“
i Frankfurt am Main. Útgáfu-
fyrirtæki þetta er þýzk-banda-
riskt og mörgum kunnugt vegna
útgáfna sinna á bókum og tíma-
ritum, sem einkum fjalla um
landafræði og ferðamennsku.
Bóikin er setluð þýzkulesandi
fólk i, sem vilil íá fræðslu um
feland, sögu þess og menniragu,
efllit frá upphafi landnáms hér og
fnam tiil nútíðarinnair, eins og tit-
Abb. 74. Die Kirche von Viðimýri, Skagafirði, Nordland, erbaut 1834
Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Ein af teikningum dr. Hansens.
við hiáskóljann í Hamiborg fyrir
Aukin starfsemi Byggða-
tryggingar hf. Blönduósi
heimastyrjöldina síðari. Hann
hefur ferðazt víða um Danmörku,
Svíþjóð, Noreg, Finnland, ísland,
írland, Eragland og Faereyjar og
lært bæði særask.u og íslenzku.
AÐALFUNDUR Byggðatrygg-
inga hf., var haldinn að Blöndu-
ósi 20. júní sl. Formaður og fram-
Ikvæmdastjóri fluttu skýrslur um
hag og starfsemi félagsins á sl.
ári.
í vor flutti félagið í nýja og
rúmgóða skrifstofu í nýbyggðu
húsi við Húnabraut 32, Blöndu-
ósi. Framkvæmdastjóri félagsins,
Sigurður Kr. Jónsson, er þar til
viðtals á virkum dögum frá kl.
tanga. Endurskoðendur: Björn
Lárusson og Jóhannes Guðmunds
son, Auðunnarstöðum. Varastj.:
Björn Bjarnason, Hvammstanga,
Þorsteinn G. Húnfjörð, Blöndu-
ósi, og Kristmundur Stefánsson,
Grænuhlíð.
Framkvæmdastjóri er sem fyrr
getur, Sigurður Kr. Jónsson,
Blönduósi. Sími félagsins er nr.
122.
Meðail kaflaheita bókarinnar
nríá nefna: „Um jarðfraeði ís-
lands“, „Landfræði íslands",
„Lanidiriáim og saga íslands“,
„Rúnir“, „Bókmenntir“, „Tu.ragu-
mál“, „Jurtaríkið", „Dýrarílkið“,
„Atvinnulíf“, „Um Menzika þjóð-
fræði“ og „Reykjavílk, höfuðstað-
ur íslainds“.
13.00—16.30.
r
Dr. Haye W. Hansen skoðar eina af myndum sinum.
í bðkinni eru 87 teilkningar eft- skrá. Þótt þar sé ef til viR ekki
ir höfundinn auk níu ljósmynda að finna allar bæikur, sem út haí*
í litum, þriggja mólverkaljós- verið gefnar um ísland á síðari
mynda í litum og fimmtán Ijós-árum, er þar sairat mikiinn Iróð-
mynda í svörtu og hvítu. leiik að finna.
Bókinni fylgir vönduð bóka- — M. Þ. S.
A-Þýzkir leiklistar-
menn flyja vestur
London, 29. ágúst — NTB.
TVEXR meðlimir þekktasta leik-
félags Austur-Þýzkalands, Berl-
iner Ensemble, notuðu tækifærið
í London og flúðu. Varð þetta
fyrst uppvlst á sunnudag, er
þetta fyrrum leikfélag Bertold
Brecht lauka þriggja vikna ferða
lagi um Bretland, og hélt flug-
leiðis heim. Kom þá á daginn,
að aðstoðarmaður leikbúninga,
Rolf Prieser, hafði „stungið af“
og var kominn til Vestur-Þýzka-
lands. Skömmu síðar var tiL
kynnt í London að ennfremur
hefði leikarinn Christian Weiss-
brodd „yfirgefið" leikfélagið.
Hann sneri sér til v-þýzka sendl
ráðsins í London nokkrum
klukkustundum áður en leik-
flokkurinn átti að leggja áf stað
til A-Þýzkalands, og flaug síðan
beint til V-Þýzkalands.
Ein helzta verzlunargatan í Watts-hverfinu eftir óeirðirnar.
Heildariðgjöld félagsins á ár-
Inu 1964 námu kr. 674.000.00 og
er það um 38% aukning frá ár-
inu 1963.
Tjónagreiðslur á árinu námu
um kr. 240.000.00 og er það um
10% minna en árið 1963.
Á árinu var samið um trygg-
Ingar við Siglufjarðarbæ og hef-
ur félagið nú tekið við öllum
lausafjártryggingum bæjarins, ut
an sildarverksmiðjunnar Rauðku.
Á árinu voru opnuð umboð á
Siglufirði, Hofsósi, Sauðárkróki,
Þambárvöllum í Strandasýslu og
Grafarnesi, Grundarfirði, og er
fyrirhugað að opna umboð víðar
um Norður- og Vesturland, enn-
fremur hafa verið opin umboð á
Hvammstanga og Skagaströnd
frá byrjun.
Gefinn er 10% arður fram yfir
venjulegan bónus af ábyrgða-
tryggingu bifreiða eftir tjónlaust
ár. Einnig var greiddur 10% arð-
ur af iðgjöldum brunatrygginga.
Félagið hefur til reynslu tekið
upp það nýmæli að láta það ekki
varða bónusmissi þótt ökumaður
verði fyrir óhappi að aka á skepn
ur, og er það gert með það fyrir
augum að síður sé hlaupið frá
dauðum eða slösuðum skepnum
og valda með því viðkomandi
eiganda tjóni, sem ekki fæst bætt
ef enginn gefur sig fram sem
tjónvaldur.
Hluthafar eru nú milli 90—100,
og allir í Húnavatnssýslum.
Á þessu ári verða til sölu hlut-
deildarhlutabréf, sem þeir er
tryggja hjá félaginu geta keypt
eða 500 kr. hlutdeildarhlutabréf
fyrir 50 þús. króna tryggingu.
Fylgir atkvæðisréttur meðan
gild trygging er bak við.
Það sem af er þessu ári hafa
tryggingar hjá félaginu aukizt
töluvert, meðal annars um 50
nýjar bifreiðatryggingar.
Stjórn félagsins var öll endur-
kjörin, en hana skipa:
Formaður: Stefán Á. Jónsson,
Kagaðarhóli; varaformaður: Jó-
hannes Björnsson, Laugabakka;
ritari: Björgvin Brynjólfsson,
Skagaströnd, og meðstjórnendur:
Jón Karlsson, Blönduósi, og Sig-
urður Tryggvason, Hvamms-
- Los Angeles
Framhald af bls. 17
ekki unnt að nota hann lengur
í áróðrinum og Pekingstjórnin
valdi 30 ára bandarískan blökku
mann, Robert Williams, í hans
stað. Williams er nú í útlegð á
Kúbu og segja Kínverjar að
hann hafi orðið að flýja undan
ofsóknum vegna starfa sinna í
þágu blökkumanna í Banda-
ríkjunum, en hann var um tíma
formaður félagsins, sem berst
fyrir jafnrétti blökkumanna í
N-Carolina.
Frá því að Williams var val-
iim, hefur áróðurinn að mestu
verið bundinn við hinar tíðu
heimsóknir hans til Peking. En
í sambandi við kynþáttabarátt-
una í Bandaríkjunum nefna
Kínverjar aldrei tilraunirnar
til að draga úr misréttinu.
í Kína sjálfu búa um 60 þjóða
brot, alls 40 milljónir manna,
og flestir þeirra hafa minna
samneyti við Kínverja en
blökkumenn í Bandaríkjunum
við hvíta menn. Og það er
stefna Pekingstjórnarinnar, að
hola þessum þjóðernisminni-
hlutum niður á sérstökum svæð
um og halda þeim aðskildum
frá öðrum íbúum landsins.
Borgin þar
sem hafrið
fékk útrás
I-.as Angeles er að flatarmáli
stærsta borg heims og hún er
einnig ein sú Ijótasta. í borg-
inni sjálfri búa 2,479,015 manns,
en séu útborgir taldar með,
hækkar íbúatalan upp í rúm-
lega 4 milljónir.
Blökkumenn eru aðeins lítill
nluti íbúanna, 150 þús. eða 6%
og hlutfallslega miklu færri en
í flestum öðrum stórborgum
landsins. Flestir komu blökku-
mennirnir til Los Angeles sem
ódýrt vinnuafl við hinn gífur-
lega hergagnaiðnað, sem þar
reis upp á árum síðari heims-
styrjaldarinnar. Og fram til
þessa hefur sambúð þeirra við
hvíta menn verið betri en á
flestum öðrum stöðum í Banda-
ríkjunum.
Það voru Spánverjar, sem
stofnuðu Los Angeles 1781 og
1847 var borgin síðasti staður-
inn í S-Kaliforníu, sem gafst
upp fyrir Bandaríkjamönnum.
í mörg ár óx Los Angeles hægt,
miklu hægar en keppinautur
hennar í norðri, San Francisco,
þar sem gullið flóði.
Los Angeles hafði lítið til
síns ágætis nema dásamlegt
loftslag og sítrus ávexti. Upp-
gangstímar borgarinnar hófust
með lagningu járnbrautanna á
sjöunda og áttunda tug nítjándu
aldar. Áveitukerfi breytti eyði-
mörkinni í einn blómlegasta
ávaxtagarð heims og olía
fannst. En sú atvinnugrein, sem
veitt hefur Los Angeles mesta
frægð og frama, er kvikmynda-
iðnaðurinn. Þegar hann var að
koma undir sig fótum upp úr
1920, var ákveðið að Holly-
wood, ein af útborgum Los
Angeles, skyldi hýsa hann. —
Gífurlegur auður fylgdi í kjöl-
far kvikmyndagerðarinnar og
þriðji og fjórði tugur tuttugustu
aldar voru glæsilegur tími í
sögu Los Angeles. 1939 var nær
enginn annar iðnaður rekinn í
borginni, Íbúarnir voru rúm
milljón, og Los Angeles átti
meira af þroskuðum ferskjum
og ljóshærðum kvikmyndadís-
um en verksmiðjum.
Styrjaldarárin veittu tæki-
færi til úrbóta, þá risu her-
gagnaverksmiðjur, fjra*ýéla-
verksmiðjur, og skipasmiðjur í
borginni sjálfri og nágrenni
hennar.
Frá styrjaldarlokum hefur
Los Angeles haldið áfram að
blómgast og stækkað einna ör-
ast bandarískra borga, ef frá-
taldar eru borgirnar í Texas.
Og Los Angeles býr yfir tölu-
verðri fjölbreytni og þar leyn-
ist meira en augað grunar við
fyrstu sýn. Háskóli hennar er
t.d. talinn einn sá bezti í Banda
ríkjunum og margir listamenn
og rithöfundar eiga heimili sín
í borginni, m.a, Christopher Is-
herwood og Aldous Huxley bjó
þar til dauðadags, sl. ár. Marg-
ir kynlegir sértrúarflokkar
hafa aðalbækistöðvar í Lo«
Angeles og útfararsiðir borgar-
búa hafa vakið heimsathygli
fyrir skringileik.
Hollywood, sem var um tím*
demantinn í kórónu Los Angel-
es, er nú fremur dauflegur stað
ur, ekkert frábrugðinn öðrum
útborgum. Kvikmyndastjörn-
urnar og auðjöfrarnir sjást sjald
an á almannafæri, heldur
skemmta þau hvert öðru í út-
hverfum Beverley Hills og
Santa Monica, milli Hollywood
og Kyrrahafsins. Utan um þessi
glæsihverfi liggur borgin eins
og martröð, þar fyrir finnast
varla almenningsvagnar og um-
ferðaröngþveiti skapazt jafnvel
á sexföldum akbrautum. Lög-
reglan tekur saklausa vegfar-
endur fasta fyrir fíakk, af
þeirri einföldu ástæðu, að það
þykir ekki sæma að láta sjá sig
án bifreiðar sinnar. Þarna eru
Kínverjahverfi, gamalt Mexíkó-
búahverfi og í suðurhlutanum
blökkumannahverfin, þar sem
hatrið fékk útrás. Hverfi þessi
eru ekki stór en gífurlega þétt-
býl og þar er góður jarðvegur
fyrir glæpi og þjáninggr. Segja
má, að einn af hverjum þremur
unglingum innan við 18 ára ald-
ur, hafi séð heimili sitt leysast
upp og á þremur itwmuðum
fékk lögreglan til meðferðar
196 morðrraál, nauðganir og gróf
ar líkamsárásir og 87 rán.