Morgunblaðið - 03.09.1965, Síða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Fostudagur 3. sept. 1965
GAMLA BÍÓ
Æviritýri í Flórenz
An a^riturous w/,ír/
ín S^Spense/
WALT
DISNEY
Bráðskemmtileg og spenn-
andi Disney-mynd í litum
með hinum vinsælu
Tommy Kirk og Annette
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
MMrnmEB
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
_________ i
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, frönsk sakamálamynd í al-
gjörum sérflokki. Myndin sem
tekin er í litum var sýnd við
metaðsókn í Frakklandi 1964.
Jean-Paul Belmondo
Francoise Dorleac
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
KEPPINAUTAR
laHonBpando *David Niven
ShirlecjJones
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Örœfaherdeildin
Spennandi litmynd með
Alan Ladd
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Félagslíf
Hrönn! — Hrönn!
Síðasta sumarferðin er í
Landmannalaugar helgina4.-5.
sept. Farið frá Gúttó kl. 2,
laugardag. Miðasala í Gúttó,
föstudag kl. 8-10 e.h. —
Sími 13355.
Hrönn.
■fr STJöRNunfn
Simi 18936 AJJIU
ÍSLENZKUR TEXTI
Perlumóðirin
Mjög áhrifamikil og athyglis-
verð ný sænsk stórmynd.
Mynd þessi er mjög stóbrotin
lífslýsing, og meistaraverk í
sérflokki. Aðalhlutverk leikin
af úrvalsleikurum Svía.
Inga Tidblað
Edvin Adolphson
Mimmo Wahlander
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Nýtt úrval af þýzkum
dralon cfluggatjaldaefnum
Gardínuhúðiii
Ingólfsstræti.
Afgreiðslumaður
Ungur, reglusamur maður óskast til af-
greiðslustarfa nú þegar.
Ný útgáfa — tslenzkur texti
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd
Vou Live Throuoh
A Supreme
Expp.riknce As
CoMES AII. E' 0 N Trn SCREEff Ut
{ÝÉCHMÍCÖLÖRÍ
IVTASSIVE CONFLiCTS
jmm JffifBCRN’fflWÍKV POUÐA’IÍELFERM |
Stríð og friður
byggð á sögu Leo Tolstoy.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Henry Fonda
Mel FÍerrer
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
ATH. breyttan sýningartíma.
HOTEL BORG
okkar vinsæla
EALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
♦
♦
♦
Hádeglsverðarmúsik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúslk
kl. 15.30.
Kvðldverðarmúslk og
DANSMtSIK kl. 21,00
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Fast tæbi
Skagasíld de luxe,
gisting, veizlusaiir.
Hótel Akranes
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, stórmynd:
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg, ný, frönsk stórmynd i
litum og Cinen t Scope, byggð
á samnefndri met>ölubók eftir
Anne og Serge Golon. Sagan
hefur komið út í ísl. þýðingu
sem framhaldssaga í „Vik-
unni“. Þessi kvikmynd hefur
verið sýnd við metaðsókn um
alla Evrópu nú í sumar.
Aðalhlutverk:
Michéle Mercier
Robert Hossein
Framhaldið af þessari kvik-
mynd, Arngelique II, var frum-
sýnd í Frakklandi fyrir nokkr
um dögum og verður sú kvik-
mynd sýnd í Austurbæjarbíói
i vetur.
í myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Amerisk
brjóstahöld
með teygjuhlírum.
stutt — síð.
Bankastræti 3.
Simi 11544.
Örlagaríkar
stundir
Amerisk CinemaScope stór-
mynd í litum. Seiðmögnuð af
spennu örlagaríkra viðburða,
sem byggðir eru á sannsögu-
legum heimildum. Leikurinn
fer fram á Indlandi.
Horst Buchholz
Valerie Geason
Jose Ferrer
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 - 38150
Ölgandi blóð
Ný amerísk stórmynd í litum
með hinum vinsælu leikurum
Natalie Wood - Warren Beatty
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Hækkað verð.
TEXTI
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa.
*
Verzlunin Asgeir
Langholtsvegi 174. — Sími 34320.
Vald.
Poulsen hf.
Klapparstíg 29.
Óska effir skrifstofustarfi
Ungur maður með Somvinnuskólaprof óskar eftir
skrifstofustarfi t.d. bókhaldi. — Lysthafendur
sendi afgr. Mbl. tilboð, merkt: „Áiiugasamur - 2146“
Vélahreingerningar og
gólfteppahreinsun.
Vanir menn
Vönduð
vinna
Þ R I F
Símar:
41957
33049
Gólfflísar
Austurrískar plast-gólfflísar nýkomnar.
Mjög vönduð vara.
^erzlunin ^
Laugavegi 29.