Morgunblaðið - 03.09.1965, Síða 30

Morgunblaðið - 03.09.1965, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 3. sept. 1965 FH keppir um Evrópubikarinn Atöiklar vonir bundnar við árangur FH í keppninni Enska knattspyrnan Wolverh. — Manch. City 2:4 Bristol City — Norwich ' 0:0 Carlisle — Southamtpon 1:0 Charlton — Plymouth 1:1 Coventry — Bury 1:0 Ipswich — Huddersfield 2:2 Middlesbr. — Birmingham 1:1 Bolton — Crystal Paiace 3:0 Derby — Cardiff 1:5 Portsmouth — Preston 4:1 Staðan er þá þessi: 1. deild. 1. Leeds 6 stig 2. Burnley 6 — 3. N. Forrest 6 — 2. deild. 1. Huddersfield 7 stig 2. Bolton 7 — Vinkonur ÞAÐ er stundum ajt því fund- ið, að félagarígur sé mikill tnilli íþróttafólks og það svo að stundum líði íþróttimar fyrir. Frá því sjónarmiði er þessi mynd Sv. Þorm. einkar skemmtileg, því hún sýnir „erkióvinina tR og KR í faðm lögum. En þegar myndin var tekin höfðu stúlkurnar úr 1R og KR myndað sameiginlega Reykjavíkursveit — og sigr- uðu sænskar stúlkur er hér kepptu fyrir nokkru. Þetta sýnir, að liðsmenn beggja fé- laga geta fallizt í faðma og tekið á saman, ef á þarf að halda — eins og vera ber. Flokkakeppni i golfi hjá Golfkl. Rvíkur lSEANDSMEISTARARNIR í handknattlcik innanhúss, Fim- leikafélag Hafnarfjarðar, eru þátttakendur í keppninni um Evrópubikar meistaraiiða. Eins og menn muna, þá tóku ísiands- meistarar Fram þátt í samskon- •ar keppni í fyrra, ientu í fyrstu umferð gegn sænsku meisturun- um Retbergslid og töpuðu með 5 marka mun og voru úr keppn- ínni. ★ Breytt fyrirkomulag Nú er fyrirkomulag Evrópu- keppninnar nokkuð breytt, þannig, að allt frá upphafi er það tveir leikir sömu liða, heima og að heiman, sem samanlagt skera úr um það, hvaða lið fellur úr keppninni og hvaða lið held- ur áfram. í fyrra var það svo að í 1. umferð var aðeins einn leikur milli liða er drógust saman. Af þeim sökum léku Framarar aðeins í Gautaborg, en Svíamir komu ekki hingað. Nú munu FH ingar fara utan til leiks við það lið er þeir dragast á móti og hið sama lið kemur Juventus vunn Inter Milnn ÍTALSKA liðið Juventus sigraði Internazionale Milan í síðasta leik í ítölsku meistarakeppninni á sunnudaginn. Úrslitin urðu 1—0. Leikurinn var harður og einn leikmanna Juventus yfir- gaf völlinn með skurð á kinn sem sauma varð saman. Inter Milan er heimsmeistari félagsliða og handhafi Evrópu- bikars meistaraliða. En nú lék liðið illa. Flestir töldu sigur Inter vísan og varð því mikill fögnuður er Juventus skoraði eina mark leiksins. Þess má geta að ungverska liðið Ferencvaros sem hér var sigraði Juventus í úrslitaleik „borgakeppni Evrópu“ í maí s.l. •K HÉR eru tveir þeirra hlaupa- kónga, sem á undanförnum mánuðum hafa unnið stærstu afrekin á leikvöngum Evrópu og öðlast hafa heimsfrægð fyrir árangur sinn. T.v. er franski hlaupakóng- urinn Jazy, sem 2. júní setti Evrópumet í míluhlaupi 3:55,5 mín, 6. júní setti Evrópumet í 5000 m hlaupi 13:34.4, 9. júní aetti heimsmet i miluhlaupi 3:53.6 og 11. júní setti Evrópu- met í 5000 m hlaupi 13:29.0 hingað og að báðum leikjunum loknum fást úrslit um hvort lið- anna er úr keppninni. Það lið er fyrr er dregið leikur fyrst á heimavelli. ★ Fyrirkomulagið Leikjum í 1. umferð keppn- innar skal vera lokið fyrir 15. nóvember. Þá er gert ráð fyrir að eftir séu í keppninni 16 lið og skal keppni þeirra verða frá 27. nóv. til 9. jan. Átta liða keppni fer fram 29. jan. til 27. febr., 4ra liða úrslit frá 9. marz til 3. apríl og úrslitaleikurinn verður í París 23. apríl. Franska handknattleikssam- bandið tók að sér umsjá keppn- innar nú í ár undir eftirliti al- þjóða sambandsins. Því er ekki að leytaa að miklar vonir eru tengdar við góðan ár- angur FH í þessari keppni. FH á lið sem skipað er óvenjulega harðskeyttum mönnum, mönnum sem verið hafa uppistaða í ísl. landsliðinu s.l. áratug eða meir. Fá eða ekkert félag hefur á að skipa í sínu liði jafn mörgum landsliðsmönnum og FH. Isl. landsliðið hefur oft eiginlega verið lið FH nokkuð styrkt. Það hefur pg oft komið fyrir í keppni ísl. landsliðsins að aðeins FH- ingar hafi verið á leikvelli ýmsa kafla leikjanna þar. Þar sem ísl. landsliðinu hefur oft vegnað vel erlendis, er ekki að ófyrirsynju þó vonir séu bundnar við fram- gang FH í keppni milli félaga. — auk annara stórafreka er hann vann og hjó nærri heims metum á öðrum vegalengd- um. Á myndinni til hægri er Kenyamaðurinn Keino sem verið hefur skuggi Jazys og Ástralíumaðurinn Ron Clarke siðustu mánuðina. Á dögunum 4. umferð ensku deildarkeppn innar fór fram fyrrihluta þessar ar viku ug urðu úrslit leikja þessi: 1. deild. Blackpool — Burnley 1:3 Everton — Sheffield W 5:1 Blackburn — Fulham 3:2 Chelsea — Stoke 1:2 Leeds — Aston Villa 2:0 Leicester — Tottenham 2:2 Manch. U — N. Forest 0:0 Sheffield U — Liverpool 0:0 Sunderland — West Ham 2:1 W.B.A. — Newcastle 1:2 2. deild’ Leyton O — Rotherham 1:4 sigraði Keino í míluhlaupi í London á 3:54.2 eða aðeins 6/10 úr sek frá heimsmeti Jazys. Hann hleypur allar vegalengdir frá 1500 m í 10 km og er 2.—3. bezti í heimi á þeim öllum. Nú bíða hans stórkostlegar móttökur í heimalandi hans, því hann hefur varpað ljóma á nafn lands síns með íþrótta- afrekum í viðurvist milljóna manna — og á sjónvarps- skermi tugmilljóna. A MORGUN, laugardaginn 4. sept., verður háð nýstárleg flokkakeppni á velli Glofklúbbs Reykjavíkur við Grafarholt. Leiknar verða 18 holur, og keppendum raðað í flokka etftir forgjöf, þannig að 6 og lægri ve'rða í meistaraflokki, 7—12 í fyrsta flokki og 13 og hærri í öðrum flokki. Veitt verða verðlaun fyrir bezta heildarárangur í keppn- inni með forgjöf. í forgjafar- keppninni verða þó tvær verstu holur hvers keppanda dregnar frá, áður en árangur verður reiknaður út, og forgjöfin um leið lækkuð hlutfallslega. Verðlaunin verða að þessu sinni ýmsir nytsamir hlutir á- letraðir til minja. kylfingum úr klúbbnum innan ÍSÍ er heimil þátttaka. Keppnin hefst kl. 14.00 stund- vísléga, þar sem allir keppend- ur munu hefja leik. samtimis. Húsávík-Siglu- fjörður Siglufirði, 25. ágúst. SL. sunnudag komu hingað Völs ungar frá Húsavík til keppni við heimamenn í handbolta kvenna, knattspyrnu 3. fl. og 1. fl. Hand- boltann unnu Völsungar, eftir jafnan leik lengi framan af, en nokkra yfirburði þeirra undir leikslok, með 7:4. — í 3. fl. var jafntefli eftir sérlega skemmtileg Golfklúlbbur Reykjavíkur vill an leik. sérstaklega undir lokin og í 1. fl. sigruðu heimamenn vekja athygli á því, að öllum með 5 mörkum gegn 3. íbúðarhæð í Vesturbænum Til sölu nýstandsett 3ja herb. íbúðarhæð nálægt Miðbænum. Herbergi fylgir ásamt geymslurisi. — Eignarlóð. — Laus strax. — Upplýsingar í síma 12494 og 10895. Tveir hlaupakóngar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.