Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 32

Morgunblaðið - 03.09.1965, Page 32
( Skeiðord Talið, að hlaup sé hafið úr Grímsvötnum SK'EIDARÁ er í vexti og þykir | ýmislegt benda tii þess að hlaup sé hafið úr Grímsvötnum í miðj- um Vatnajökli. Hefur brenni- steinsfýlu lagt frá ánni og fallið befur á málma þar eystra. Morgunbliðið átti í gær tal við Ragnar Stefánsson, bónda að Skaftafelli í öræfum og sagð hann, að vöxtur væri í Skeiðará og hefði hún verið að vaxa sl. 3 daga, en þó ákaflega hægt. Samt væri óhætt að fullyrða að vöxturinn væri óeðlilegur. Áin hegðaði sér svipað og í síðustu hiaupum. Ragnar sagði, að fyrir hálfum mánuði hafi orðið vart við brennisteinsfýlu sem síðustu vikur hafi orðið stöðugt sterkari. í>á hafi málmar tékið að litast fyrir tveim sólarhringum og ár- vatnið væri orðið dökkt. Áin er enn í sama farvegi, sagði Ragnar, en þó er hún á stöku stað byrjuð að fara út fyrir hann. Sagði Ragnar að þegar hefði lokazt fyrir veginn að Skaftafelli, svo bærinrí væri nú einangraður. Ragnar sagði að lokum, að áin hegðaði sér svipað og hún gerði alltaf í hlaupum, áin yxi hægt og myndi svo verða næstu 4—5 daga, þar tiJ hún hefði náð há- punkti. Vfirborð Grímsvatna jafnhátt og við hlaupið 1960 Jöklarannsóknarfélag íslands mælir alltaí vor og haust hækk- Aflinn tU mníloko 336.835 tonn HEIL.DARFISKAJT.INN til maíloka nam alls 336.835 tonn um, þar af var bátafiskur 307.804 tonn og togarafiskur 29.031 tonn. Á sama tíma 1964 var heildaraflinn 382.775 tonn þar af var bátafiskur 35.507 tonn. Af aflanium til maíloka í ár var síld 58.663 tonn og loðna 49.131 tonn. Á sama tíma ’64 var sildaraflinn 72.497 tonn og loðnuaflinn 8.640 tonn. unina á Grimsvötnum. í leið- angrinum i vor kom í ijós að ís- þekjan ofan á Grímsvötnum hafði hækkað um 8M; metra og var yfirborð þeirra þá jafnhátt sem það var í janúar 1960, þegar síðast varð hlaup. Bjuggust Jöklarannsóknarmenn því við því að hlaup yrði í Grímsvötn- um nú mjög fljótlega, Hlaup í Grímsvötnum, sem eru uppi í miðjum Vatnajökli, verða með þeim hætti að vatn safnast í Grímsvatnalægðina, m. a. vegna þess að jarðhiti orsak- ar snjóbráð. Loks yfirstígur vatnið þröskuld og brýst fram. Kemur það þá undan jöklinum í Skeiðará, sem vex mjög og er talið að hlaupið hafi svo dæmi séu tekin 4 kúbikkílómetrar úr r' Arekstur olli jórnplötufoki ALL.HARÐLJR árekstur varð rétt fyrir kl. 1 í gærdag á gatnamótum Snorrabrautar og Skeggjagötu. I»ar lenti vörubif- reið aftan á Volkswagen, sem kastaðist í boga inn á Skeggja- götu og stanzaði þar þversum við gangstétt. Á palli vöruibifreiðarinnar voru járnplötur og þeyttust þær af pallinum og dreifðust uim gatnamótin. Svo vel vildi til, að fóLk var ekki þarna á ferli, svo ekki hlutust slys af plötufokinu. Ökumaðúr Volkswagen-bílsins mun hafa hlotið taugaáfall og var fluttur í SLysavarðstofuna. Nokkrar skemmdir urðu á bílunum, einkum þó Volkswag- enbílnum. vexti Grimsvatnalægðinni í einu hlaupi. Og hefur vatnsmagnið í Skeiðará þá farið upp í það að vera eins og sjötugfallt Sogið. Áður fyrr gekk oft land af bændum í Öræfum, en nú hafa bæir ailir verið færðir ofar og Framhald á bls. 31. Aðeins einn bát- ur filkynnfi veiði ÓHAGSTÆTT veður var á sild- armiðunum út af AuStfjörðurrí og við Jan Mayen sl. sólarhring. í morgun var komið allsæmi- legt veður á Reyðarfjarðardýpi, og voru skipin að halda á mið- in, en við Jan Mayerí . og 100 mílur suður ai Jan Mayen var í mörgun fremur óhagstætt veð- ur. — Aðeins eitt skip tilkynnti um afla sl. sólarhring: Sólfaxi AK 300 tunnur. Hinar nýju malbikunarvélar Ak ureyrarbæjar að starfi í Þingva llastræti. Bæjarstjóri, Magnús E- Guðjónsson, er annar frá vinstri. Ljósm.: Sv. P. Akureyrarbær lær malbikunar- tæki fyrir nærri 6 millf. kr. Akureyri, 2. sept. NÝJAR malbikunarvélar í eigu Akureyrarbæjar voru teknar í notkun síðdegis á þriðjudag. Er hér bæði um að ræða blöndun- arvélasamstæðu og útlagningar- vél, sem kostað hafa samtals ná- lega 6 milljónir króna. Blöndunarvélinni hefur verið komið fyrir skammt neðan við Laugarhól sunnánvert við Gler- árgil. Þar eru líka mklir byngir af muldu grjóti og salla og bik- tunnur í stórum stæðum. Af- köst vélarinnar eru um 20 tonn Könnun á skýlishæfni skólanna gegn geislun Aðeins nothæf skýli fyrir 28% af börnunum NÝLEGA lögðu Almannavamir Reykjavíkur fyrir borgarráð skýrslu yfir könnun á skýlis- Sjóliði drukknar út af Garðskaga Smábáti með 4 sjóliðum hvolfdi EFTIR hádegi í gær voru varn- arliðsmenn á skemmtisiglingu á smábátum vestan Garðsskaga, þegar einum bátanna með fjór- um mönnum innanborðs hvolfdi skyndilega. Nærstaddir menn sáu, þegar bátnum hvolfdi, og var boðum þegar komið til lands um að menn væru í lífshættu. Þyrla var send á staðinn og tókst þeg •r að ná þremur mannanna úr sjónum, en sá fjórði mun hafa fengið höfuðhögg, því að hann var rænulaus, þegar hann náð- ist. Voru gerðar á honum lífgun artilraunir, þegar komið var til lands, en þær reyndust árangurs lausar. Maðurinn hét Harry Norman Dame. Hann var kvænt ur og bjó í Portsmouth í Rhode Island-fylki í Bandaríkjunum. Hann hafði starfað í bandaríska flotanum um 14 ára skeið. hæfní í skólum Reykjavíkur, sem framkvæmd var á vegum Skrifstofu Almannavarna og Almannavamanefndar Reykja- víkur í júlí s.l. Var það kannað hvaða skólabyggingar kæmu til greina sem skýli gegn geisl- un. Kom í ljós að margir skól- anna, bæðj gamlir og nýir, reyndust gersamlega ónothæfir sem skýli, og er bent á að margir hinna nýrri skóla séu verr falln- ir til þess að veita skýlingu en þeir eldri, vegna þess að veggir þeirra eru yfirleitt léttari og inn- veggir léttir og fáir og gluggar eru stórir og margir. Er í lok skýrslunnar spurt hvort ekki muni tímabært að setja ákvæði um það, að allar skólabyggingar skuli hafa annað hvort niður- grafinn kjallara eða einhvers konar miðkjarna á efri hæðum, sem væri nothæfir til skýlingar með stuttum fyrirvara. Við fyrstu atbugiun á teikming- um varð Ijóst að talsverður fjöldi skólabyeginiga í Reyikjavík kom alls okiki til greina, geislunarskýli. Þeir eru: Laugar- arnesskólinn, M i ðbæj a rskól i n n, Rétta í’holtsskóliirm, Lindargötu- skólinn, Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti, Menntastoólimn, bæði giamla og nýja bygigingin, Verzlunarskólinn, Kvennaskól- inn, Gagnfræðasikóli verknáms- deildar og Sj óm annasfkóilinn. Framh. á bls. 31 af malbiki á klukkustund vi8 venjulegar aðstæður. Hún er keypt frá Parker-verksmiðjun- um í Englandi. Útlagningarvélin er miklu af- kastameiri og nýtist því ekki að fullu með þessari stærð blönd- unarvélar. Hún' er frá ABG I Vestur-Þýzkalandi eins og steypulagningarvélarnar, sem notaðar voru við Keflavigurveg- inn. Byrjað var að malbika í Þing- vallastræti austanverðu, en næstu verkefni verða Eyrar- landsvegur suður að M.A. og Hrafngilsstræti vestur að Skóla- stíg. Ef tíð leyfir verða ýmsar götur á Oddeyri malbikaðar og þá fyrst eystri akrein Glerár- götu norður að Glerárbrú. Þessar nýju vélar ættu að geta valdið gjörbyltingu í gatna gerð á Akureyri, en fram að þessu hefur allt malbik verið lagt með handverkfærum. Ýmis önnur verkefni en mal- bikun gatna gætu þessar vélar leyst, Þannig hefur komið til mála að malbika flugvöllinn hér næsta vor, ef fjárfesting fæst og er það mál í athugun. — Sv. P, Rakst á rekald út at Snœfellsnesi Akranesi 2. sept. SJÖ til átta vindstiga stormur var í fyrrinótt hér í bæ, hávaða rok. Það var einmitt þá sem bát- ur héðan, Frosti, rakst á rekald út af Snæfellsnesi, er hann var að sigla í var til Ólafsvíkur. Hald ið er að rekald þetta hafi tekið út af ströndinni í briminu. — sem ' Frosti er 12 tonn að stærð. Skjaldbreið kom á vettvang og dró Frosta til Ólafsvíkur. Kominn var mikill sjór I Frosta er hann lagðist að bryggju í ólafsvík. — Höggið af rekaldinu kom beint á stefnið, svo byrðingurinn sprakk frá, aðallega þó ofan sjólínu. Frosti á að fara í slipp í StykkishóLmi — Oddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.