Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók
52. árgangur.
225. tbl. — Sunnudagur 3. október 1965
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Öttast annað
gos í Taal
Skortur sverfur að flóttamönnum
Manila, 2. október, NTB, AP.
ELDFJAJLLIÐ Taal á Filipps-
: eyjum hefur ekkert látið á sér
1 kræla undanfarið, en eldfjalla-
j eérfræðingár óttast að ekki sé
| ©11 nótt úti enn og fjallið muni
| ekki hætt að gjósa heldur sé að
: Eækja í sig veðrið til nýrra
í. hamfara. Nokkrar jarðhræringar
* hafa fundizt þar í nágrenninu og
). reykský lig-gur yfir gígnum, en
engin merki önnur um umbrot
|var neðra.
E'kki er enn vitað með vissu,
hversil margir fórust í gosi þvi
er varð í Taal öllum að óvörum
é þriðjudagsmorgun sl., en talið
að lóta muni nærri sex hundruð-
um. Sextíu þúsund manns voru
fluttir á brott frá eynni í skynd-
ingu og eru flóttamannatoúðir,
sem komið var upp fyrir fólkið
yfirfullar og hætta talin á að
drepsótt geti komið þar upp sök-
um slæmrar aðbúðar og skorts á
heilsugæzlu. Þá sverfur matar-
ekortur mjög að mönnum og hef-
«r forseti Filippseyja lagt
etrangt bann við öllu okri og
evartamarkaðsbraski, sem farið
var að gera vart við sig og sömu
ileiðis sagt, að hart verði tekið á
ránum og gripdeildum á svæðum
þerm sem flóttamörmum var
Enn barizt
í Chamb
SIÞ, New York 2. október.
ENN er barizt á vígstöðvunum
S Chamb í Kasmír og kæra Ind-
verjar Og Pakistanir hvorir aðra
fyrir vopnahlésbrot. Segja Pak-
istanir mikla hættu á að bardag-
ernir aukist og komið geti til
ótaka á öðrum vígstöðvum ef
Indverjar láti ekki af árásum,
en Indverjar segja að Pakistön-
um sé ium að kenna hversu kom-
ið sé.
gert að yfirgefa — sumum (þeirra
nauðugum — vegna hættunnar
af fjallinu. Meira en hálf eyjan
er nú þakin vikri og gosösku,
sem sums staðar er meter eða
rúmlega það á þykkt. Alþjóðlegi
Rauði krossinn hefur heitið á
liðsmenn sína urn allan heim að
aðstoða nauðstadda Filippsey-
ingana, og FAO, Matvæla- og
landibúnaðarstofnun S.þ. hefur
iþegar veitt flóttamönnunum
nokkra aðstoð og hefur heitið
andvirði 32.000 dala í matvælum
til viðbótar.
Reykmökk leggur upp úr nýja gígnum í eldfjallinu Taal á Filippseyjum. Greinilega sézt hvernig
fjallið er allt umflotið vatni.
Indónesía:
Búizt við frekari átökum
Höfuðborgin í hers höndum — övíst um aðsetur og afdrif
ráðamanna — Sukarno sagður heill á húfi er síðast fréttist
Djakarta, 2. október (AP-NTB)
OPINBERAR fregnir frá Dja-
karta í morgun herma, að Súk-
arnó forseti sé enn við völd í
landinu og við góða heilsu, en
fréttaritarar segja að ástandið sé
mjög ótryggt og Súkarnó hafi
ekki sézt opinberlega síðan á
fimmtudag. Er ýmsum getum
leitt að fjarveru hans og segja
sumir, að hann muni hafa dáið
eðlilegum daúðdaga aðfaranótt
föstudagsins, en aðrir telja að
hann hafi verið myrtur í gær-
morgun. Enn aðrar sögusagnir
hermdu að forsetinn væri alvar-
lega veikur eða í varðhaldi, elleg
ar færi huldu höfði einhversstað-
ar utan höfuðborgarinnar.
f Djakarta var ókyrrt víða í
morgun og oft mátti heyra þar
skothríð. Herlið var á vakki um
götur borgarinnar og margt skrið
dreka á ferli. Er almennt við því
búizt, að átökin í gær hafi engum | ur byltingarmönnum, sagður
Æðstaráðið samþykkir
nýskipan í stjórn
iðnaiarmála
Polycmski aðstoðarforsætisráðherra
Moskvu, 2. október, AP, NTB.
ÆÐSTARÁÐ Sovétríkjanna, sam
þykkti á samcinuðum fundi
beggja deilda í dag áform stjórn-
arinnar um nýskipan í stjóm
iönaðarmála í landinu, sem m.a.
fela í sér stofnun 28 nýrra stjóm-
ardeilda til yfirumsjónar með
iðnaðarmálum.
Þá samJþykkti Æðstaraðið einn
ig skipan Dmitri Polyanski í em-
bætti fyrsta aðstoðarforsætisráð-
herra. Polyanski er 47 ára gam-
all, fæddur 7. nóvember árið
1017, daginn sem Bolsévikkar
gerðu byltingu sina. Kiril Maz-
urov, sem er jafnaldri Polyanskis
hefur farið með embætti aðstoð-
arforsætisráðherra til þessa og
mun gegna því áfram ásamt
Polyanski, en í Sovétríkjunum
hafa oft verið tveir aðstoðarfor-
sætisráðherrar samtímis.
Konstantín Rudnev, 54 ára
gamall, var leystur frá störfum
sem aðstoðarforsætisráðherra og
mun veita forstöðu einni hinna
nýstofnuðu stjórnardeilda. Niko-
lai Baibakov var skipaður vara-
forsætisraðherra og yfirmaður
Áætlunarnefndar ríkisins, (GOS-
PŒjAN), sem hefði á hendi yfir-
stjóm allra héraðsnefnda um
efnahagsmál, sem nú verða lagð-
ar niður. Pjotr Lomako, sá er
farið hafði með þessi emlbætti
tekur nú við forstöðu einnar,
nýju stjórnardeildanna.
úrslitum ráðið, heldur muni senn
að vænta frekari átaka með
hægrisinnum í landinu og komm-
únistum. Lýst hefur verið neyð-
arástandi í borginni og útgöngu-
bann er þar 12 tíma sólarhrings-
ins.
Nasution, hermálaráðherra Sú-
karnós, er sagður hafa flúið úr
stofufangelsi og ekki vitað hvar
hann er niður kominn. Ekki er
heldur vitað um dvalarstað Sú-
bandríós, ptanríkisráðherra, sem
talinn var skipaður í byltingar-
ráðið í gær, en hann bar þá fregn
til baka og sagöist ekkert hafa
haft saman við Ungtung að sælda
og sama gerðu ýmsir fleiri sem
sagðir voru í ráðinu. Sjálfur er
Ungtung sömuleiðis týndur eða
fer huldu höfði. Ekki er vitað
um mannfall í Djakarta í gær, en
fregnir herma að einn hershöfð-
ingi hafi verið drepinn. og Na-
sution var sagður hafa særzt í
viðureign við menn Ungtungs.
Skothríð heyrðist alltaf annað
slagið í Djakarta í morgun og út-
göngúbann var þar frá síðkvöldi
og fram á morgun. Lýst hafði
vérið neyðarástandi í borginni og
herlög voru einnig sett á víða
annars staðar á Jövu. Á eynni
miðri var herforingi einn, hlynnt
Sovézkur bófi
dæmdur til dauða
BLAÐIÐ „Sovetskaja Kirghizia"
segir frá því, að kveðinn hafi
verið upp dauðadómur yfir bófa-
föringja einum í bænum Frunze
í Mið-Asíu fyrir fjárkúgun og
níðingsverk á smákaupmönnum
í bænum.
Hafði bófi þessi, Juri Susjkov,
og sjö manna bófaflokkur hans,
farið ránshendi um búðir í bæn-
um og þorpararnir mundað kuta
sína hvenær sem kaupmenn
vildu verja hendur sínar og eig-
ur. Einn mann réðust Juri og
menn hans á á markaðstorginu
í Frunze og léku svo illa, að þeir
gengu af honum dauðum.
Var bófaforinginn dæmdur til
dauða og sá er honum gekk næst
í 15 ára fangelsisvist.
halda trúnaði við þá og ögra
stjórninni, en annars virtist svo
sem bylting sú, er kommúnistar
stóðu að í gær, hefði að mestu
farið út um þúfur.
Útvarpið í Djakarta tilkynnti
að landherinn, sjóliðið og lögregl
an stæðu öll að baki stjórninni
en ekki var vitað hverja afstöðu
hinn öflugi flugher landsins hefði
tekið. Yfir honum ræður Omar
Dhani, flugmarskálkur, sem er
talinn mjög hlynntur kommún-
istum og var meðal þeirra fyrstu
er lýstu stuðningi sínum við
byltingarmenn í gær. Dhani var
einn þeirra sem sagðir voru
skipa byltingarráð það, sem sett
var á laggirnar að sögn „30.
september hreyfingarinnar", en í
því áttu sæti 45 menn. Leiðtogi
byltingarmanna var, eins og kunn
ugt er, einn lífvarða forsetans, ó-
þekktur maður með öllu, Ung-
tung að nafni og tilkynnti hann
snemma í gærmorgun að hann
hefði „bjargað“ Súkarnó forseta
frá því að vera bolað frá völdum
af „herráði" er hann tiltók. Hálf-
um sólarhring síðar var brotið á
bak aftur vald það er Ungtung
og hið 45 manna byltingarráð
hans höfðu tekið séý og voru
þar að verki liðsmenn Abdul
Haris Nasutioris, herforingja,
varnarmálaráðherra og yfir-
manns herráðsins.
Ekkert var um það vitað í dag,
hver hefðu orðið afdrif Nasutions
sjálfs, þó því væri fleygt í
Djakarta að hann hefði orðið
fyrir skoti snemma í gær, er
Ungtung og menn hans gengu
harðast fram og hefði særzt illa.
Tveir hershöfðingjar aðrir, báðir
andvigir kommúnistum, Achmad
Yani, yfirmaður landhersins og
Panjaitan, voru sagðir hafa ver-
ið skotnir til bana af uppreisnar-
mönnum. Aðrar fregnir hermdu
að Yani og sex herforingjum
öðrum hefði verið rænt og óvíst
væri um afdrif þeirra.
Indónesum í Kuala Lumpur
leizt ekki á blikuna í morgun og
sögðu að ekki myndi af veita
mönnum á borð við Nasution eða
Yani ef andstæðingum kommún-
ista ætti að verða nokkur matur
úr herlögunum til þess að styrkja
aðstöðu sína.
Framhald á bls. 31
Gos finnst ó
botni Eystrosnlts
London, 1. októoer, NTB.
Tilraunaboranir á botni
Eystrasalts, 67 km. rmdan aust-
urströnd Bretlands, nafa leitt í
ljós að þar er nothæft gas í
jörðu. British Petroleum Coma-
ny, sem boranir þessar gerir,
segir þær gefa góða von, en
bætir við, að ekki sé víst, hvort
svo mikið gas sé þarna að bcrgi
sig að vinna það. Haidið verð-
ur áfram borunum tií þess að
ganga úr skugga um þetta.
Nokkuð lengra í haf út cða um
96 km. frá ströndinni eru einn-
ig hafnar boranir á vegum Esso
Oil og S'hell.
13 farast í sprengingu
Saigon, 2. október, NTB.
Þreítán manns fórust og 45
særðust í Saigon í dag af völd-
um tveggja sprenginga er urðu
þar á götum. Þriðja sprengjan
fannst áður en Iiún sprakk og
var gerð óvirk.
Níu berlögregtumenn fórust í
fyrstu sprengingunni en í hinni
næstu sprakk í loft upp leigu-
bifreið úti fyrir einum bústað
bandarískra hermanna í Saigon
og fórust allir sem í bifreiðinni
voru
Þri'ðja sprengjan fannst
skammt frá hinni fyrstu og var
gerð óvirk.
Svo hafði verið til ætiazt, a*ð
því er virtist, að hún yrði að
bana herlögreglumönnum sem
voru á æfingu á knattspyrnuvelii
í borginni er þeir kæmu af ætf-
ingunni.
Sprengjur þessar voru sömu
gerðar og þær sem skæruiiðar
Viet Cong höifðu notað í sumar
er lei'ð til þess að sprengja í loift
upp gistiihús eitt í Saigon. Þé
biðu 42 bana.
V