Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. október 1965 Þýzkukennsla Létt aðferð. Fljót tal- kennsla. Edith Daudistel, Laugaveg 55. Sími 21633, milli 6 og 7 e.h. Stúlka (auper) óskast á gott heimili ! London. Upplýsingar síma 19403. Bamavagti til söiu. Uppl. í síma 51221 Forstofuherbergi eða 2ja herb. íbúð, óskast helzt í Hlíðunum eða Holt- unura. Vinsamlega hringið í síma 30914 milli kL 1 og 2 í dag. Óska eftir herbergi án húsgagna fyrir unagn, reglusaman mann, með að- gang og eldhúsi og baði, helzt við miðbæinn. Tilb. sendist Mbl., merkt: „2285“. Tek börn í gæzlu heima frá kl. 1—6, Heimahverfi. Gjald kr. 900 á mán. Sendið nafn og heimilisfang til Mbl merkt: „Barnagæzla—2440“. Lítil íbúð eða hús, óskast til leigu í 1 ár, í nágrenni Hafnar- fjarðar. Tilboð sendist Mbi. merkt: „2699“. Unglingstelpa óskast til að gæta 1 árs barns fyrir hádegi. Sími 20460. Jeppi og kerra Til sölu Willisjeppi og kerra. Einnig Morris Van árg. 1947, til niðurrifs. — Uppl. í síma 2-1574. Reglusamur ungur maður óskar eftir innheimtustörf- um. Hef bifreið. Ratar vel um bæinn. Tilboð merkt: „123—2747“ fyrir miðviku dag. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir rúmgóðu herbergi (helzt með eldunarplássi). Hringið í síma 41398. Barnavagn sem nýr Pedegree barna- vagn, til sölu. Upplýsing- ingar í síma 22501. Keflavík — Suðurnes Hreinsum gólfteppi og hús- gögn í heimahúsum. Full- komnar vélar. Reynið við- skiptin. Símar 1979 og 2375. Geymið auglýsinguna. Athugið! Gufuþvoum mótora í bíl- um og öðrum tækjum. — Stimpill, Grensásveg 18. Sími 37534. Bflasprautun Almálum og blettum bíla. Bílamálun S.F. Bjargi við Nesveg. Sími 2-3-4.70. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstóiar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. FRÉTTIR HVÍTABANDIÐ heldur fund márnu- daginn 4. okt. í Aðalstræti 12 kl. 8.30 Rædd verða félagsmál og sýndar mynd ir frá Finnlandi og Svíþjóð. Kvenfélag Keflavíkur held-u-r fyrsta fund sinn á haustinu þriðjudaginn 5. okt. kl. 9 í Æskulýðsheimiliniu. Stjórn in. Dansk Kvinseklub spiller ande spil í Tjarnabú’ð, tirsdag den 5. október kl. 20:30 Bestyrelsen. Myndlistarskólinn Freyjugötu 41 tekur til starfa mánudaginn 4. október. Kennslugreinar eru teikning, kennarar Hringur Jó- hannesson og Kjartan Gu'ðjóns- son, máiun, kennarar Johannes Jóhannesson og Hafstein Aust- mann, höggmyndadeild, kenn- ari Ásmundur Sveinsson. Kennslan fer fram milli kl. 5 tii 10 síðdegis og starfar bver deild tvö kvöld í viku, tvo tíma í senn. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum, fimmtudaginn 7. okt. kl. 8,30. Kristileg samkoma verður sunnudagskvöldið 3. okt- í sam komusalnum Mjóuhlíð 16, kl. 8. Allt fólk hjartanega velkomið. Fermingarbörn. Neskirkja. — Haustfermingarbörn mætf í Nes kirkju mánudaginn 4. okt. kl. 5. Börnin hafi með sér ritföng. — Séra Jón Thorarensen. Mosfellsprestakall. í forföll- um sóknarprestsins, séra Bjarna Sigurðssonar, mun séra Gísli Brynjólfsson þjóna prestakall- inu í næstu 3 mánuði. Séra Gísli á heima í Bólstaðarhlíð 66, sími 40321. — Prófastur. Kvenfélag Garðahrepps. Mun ið fyrsta fund stárfsársinis nk. þriðjudagskvöld 5. okt. kl. 9,15. Ýmiss mál á dagskrá .Félags- konur fjölmennið. Bílfei'ð verð- ur frá Ásgarði kl. 9. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrsti fundur á starfsárinu er á mánudaginn, 4. október kl. 8:30 stundvíslega. Fé- iagskonur fjölmennifl. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélagið KEiiJAN. Fundur verður haldinn að Bárugötu 11. þriðjudaginfn kl. 8:15. Hlustað verður á framhaldsleikriUð. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavík heldur fyrsta fimd sinn á haustinu mánudaginn 4. okt. kl. 8:30 í Sjálfsrtæðishúsinu. TU skemmt- unar sýnd kvikmynd. Rætt um vetr- arstarfið. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Sunnu dagaskólinn hefst 1 fyrramálið kl. 10:30, og um kvöldið verður almenn samkoma kl. 8:30. Benedikt Arnkels- son cand. theol. talar. Fíladeifíusöfnuðurinxi hefur sunnudagaskó(a hvern sunnudag kl. 10.30 á þesstím stöðum: Há- túni 2, Hverflsgötu 44 og Her- jólfsgötu 8 HafnarfirðL Öll börn velkomin. Kristniboðshúsið Betania Lauf ásvegi 13. Sunnudagaskólinn hefst í dag kl. 2. ÖU börn eru velkominn. að hann hefði þa'ð kætt geð hans hvað gott verður var í gær. Loft ið ilmaði, sennilega minni s'íld og engin peningalykt, enda eru laugardagarnir þeir dagar, sem menn hugsa minnst um peninga, þ.e. a.s. ef menn eru búnir að kaupa inn helgarmatinn. Ég flaug fram hjá nokkrum trjágöi'ðum í höfuðborginni, þar sátu þrestir á hverri grein, ekki bara þessi Turdus musicus, sem við köllum Skógarþröst, heldur líka allir hinir fælkingarnir, Grá þrestir og Svartþrestir, gott ef ég kom ekki auga á Hringþröst þröst þarna í hlyni við Fjölnis- veg. Og auðvitað hitti ég mann, þarna á þúfu, sem var í ein- staklega góðu skapi, og það verð ég áð segja, að ólíkt er huggu- legra að hitta fyrir svoleiðis menn, en hina, sem allt hafa á hornum sér. Storkurinn: Nokkuð að frétta? Maðurinn í góða skapinu: Ekkert nema allt gott. Er hægt áð óska sér nokkurs frekar? Ég veit, að þú ert mér fyrirfram sammála, og ættum við ekki að taka upp samvinmi um það, að innprenta fólki þessi góðu lífs- sannindi, áð reyna eftir megni að vera í góðu skapi? Heimurinn í dag er þess verð- ur, að við honum sé brosað, og enginn kemst langt á vonzkunni. Storkurinn flaug í háaloft aJ fögnuði, /fir því að hafa hitt mann, sem var svo geislandi ai lífsgleði, að hann skammaðist sín ekkert fyrir að láta gleði sína í ljós. Me'ð það flaug hann upp á Grundarstíg og hitti Sigfús í Alvöru, sem ráðlagði honum frekar að fara á vit nafna síns í Heklu Næturvörður 2/10 — 9/10. er í Vesturbæjarapóteki. EN þar sem andi drottins er, þar er frelsi (2. Kor. 3,17). f dag er sunnudagur 3. október og er það 276 dagur ársins 1965. Eítir lifa 89 dagar. 16 sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháfiæði kl. 12:38. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 25- sept. — 1. okt. Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, siml 18888. Slysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringina — simj 2-12-30. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánúði: Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eirikur Björnsson. Aðfaranótt 1. okt. Guðmundur Guðmundsson. Að- faranótt 2- Kristján Jóhannes- son. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 2. — 4. okt. Jósef Ólafsson. Nætur- og helgidagavaktir í Keflavík: — 1/10 .Kjartan ólafs son, sími 1700; 2/10.—3/10. Arn björn Ólafsson, sími 1840; 4/10. Guðjón Klemensson, sími 1567; 5/10- Jón K. Jóhannsson, sími 1800 ; 6/10. Kjartan Ólafsson, sími 1700. Bilanatilkynningar Rafmagns* veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegls verður tekið á mótt þelm, er gefa viija blóð t Blóðbankann, setm hér segir: Mánudaga. þitðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.b. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frl ki, 2—8 e.h. Laugarriaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miO- vikudögum, vegiia kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, SogK veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin aila virkp, daga kl. 9. — 7., ncma laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 □ MÍMIR 59651047 — Fjhst. I.O.O.F. 3 = 1471048 = 8% IL f O „HAMAR“ í Hf. 59651058-I-Fjlt. I.O.O.F. 10 = 1471048= Sp. Beztu danslagatextarnir Hér sjáið THE KIXKS, hina viðfrægu bitlahljómsveit, sem skemmti á dögunuin í Austurbæjarbíói. Undirtektir voru mjög góðar. Myndin, sem þessum línum fylgir, prýðir í litum nýjasta heftið af BEZTU DAMSLAGATEXTUNUM, en heftið kom út um leið og The Kinks voru staddir hér á landi. Hefti þetta fæst í öllum hljóðfæraverzlunum og víðar um land. Hjálpræðisherinn — Samkomuvika Óskar Jónsson og fjólskylda. Hann stjómar samkomu Hjálpræðia- hersins í kvöld. Samkomuvika á Hjálpræðis- hernum. Sunnudag byrjar Æskulýðs- vika Hjálpræðishersins. þá verða samkomur á hverju kvöldi alla vikuna einnig barnasamkomur á hverjum degi kl. 6, þar sem sýnd- ar verða kvikmyndir o.fl. Fyrir utan foringja Hjálpræðishersins tala á þessum samkomum þeir séra Magnús Runólfsson og séra Frank Halldórsson. Á morgun, sunnudag, verður Helgunarsam- koma kl. 11. Fjölskylduhátí'ö kL 17, og verða þá sýndar myndir, mikill söngur og stutt ávörp. Tak ið börnin með og komið. Um kvöldið er Hjálpræðissamkoma. Major Óskar Jónsson og frú stjórna samkomum dagsins. Kjör- or'ð: Ungur, Freisaður, Glaður. sá NÆST bezti í skúr við Lindargötu var fulloi'ðinn maður að svíða hausa fyrir Sláturfélag Suðurlands. Maður nokkur kom að máli við hann og spurði hvort hann sviði fyrir almenning. „Nei, ekki getur þaó nú htitið“, sagði karl. ,.En ég tek haus oglappir af einstaka manni“. Aðkomumaður hraðaði sér á braut ■Sfcr'iúflJl' -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.