Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 21
Si/nnuðaghr 5. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 21 er til sölu. Upplýsingar gefa Guðni Jóhannsson, Sæ- felli, Seltjarnarnesi, simi 17662 og Einar Guðfinns- son, Bolungarvík. CONSUL 1531 ferðaritvélin er alltaf fyrirliggjandL Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. U §§>* Litlar, léttar í meðförum, léttur ásláttur, fallegar, traustbyggðar — allar úr málmi (ekki plast). Task- an er hentug og hlífir vélinni veL Vélin hefur reynzt mjög vel og er mest selda skólaritvélin. EINS ÁRS ÁBYRGÐ Varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá aðalumboðinu. Verð í Reykjavík með söluskatti: kr. 2950.00. Bifvélavirkjar athugið Vantar 2 bifvélavirkja eða menn vana bílavið- gerðum nú þegar. Bifreiðaverkstæðið KAMBAS Grensásvegi 18 — Sími 37534. Útsðlustaðtr I öllum stærrl kaup- stöðum landsins. Lœknaskipti Þeir samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, sem óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, í þessum mánuði og hafi samlagsskírteini sitt með- Hverfisgötu 37 Simi 18994. og AÐALUMBOÐINB Samlagsmenn, sem engan heimlislækni hafa, eða hálslækni eða augnlækni, eru jafnframt minntir á Hverfisgötu 89. Sími 24130. að velja lækni (lækna) hið fyrsta, enda er það skil- yrði fyrir rétti til læknishjálpar á kostnað sam- Frá og með 1. janúar næstkomandi hættir Ragnar Sigurðsson að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna anna við sérfraeðistörf. Þess vegna þurfa einnig þeir, sem hafa hann fyrir heim- ilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins með sam- lagsskírteini sín til þess að velja lækni í hans stað. Skrá um lækna þá, sem um er að velja, liggur frammi í afgreiðslunni. SJUKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Já, það er auðvelt að sjá að OMO skilar hvítasta þvottinum. Sjáið hve skínandi hvítur hvíti þvottur- inn verður og einnig verða litirnir skærri á litaða þvottinum sé OMO notað. Löðrandi OMO, gerir þvot- tinn ekki aðeins hreinan heldur einnig/?v/íar/. Reynið OMO og þér munuð sannfærast. Eldavélar J. Þorláksson & INIorðmann hf, Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. SKRlFSTOFUVfLAVERZ. LUN & VERKSTÆ'ÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.