Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 31
t Siinnildagyr 3. oktober Í185 MORGUNBLADIÐ 31 Borten skipar í stjórn sína Margir hafa eflaust veitt því athygii, að undanfarið hefur verið unnið viö byggingu á risastórum geymi í Skerjafirðihum. Þessar framkvæmdir eru á vegum oiíu élagsins Skeijungs og er þetta staersti geymir félagsins en .jafaframt einn hinn stærsti hér á suðvesturlandi. Hann er 7800 k ubímeírar að stærð og mun verða notaöur undir gasolíu. Hann hef ur verið í smíðum síðan í júlí- byrjun i sumar en hann verður tekin í notkun um miðja vikuna. Sveinn Kristinsson skrifar um: KVIKMYNDIR Eins og frá var sagt í i fréttum í gaer er nú fullskip- að að heita má í ríkisstjórn Bortens í Noregi. Allar líkur í eru á að John Lyng verði ulanríkismálaráðherra, en aðiir í stjórninni verði Ole Myrvoll, Helge Seip, Káre Willoch, Kjell Bondevik, Dag | í finn Várvik, Egíl Aarvik, ; Haakon Kyllingmark, Bjarne j j Lyrjgstad og loks tvær kon- ur, þær Else Skjerven og Ragnhild Elisabeth Schwei- gaard Selmer. Sumir hinna r nýju ráðherra eru mönnum ! þegar kunnir, en um aðra er minna vitað. Hér fara á cftir nokkrar upplýsingar um ráð- herrana tilvonandi og cr stikláð á stóru. John Lyng, væntanlegur utanríkisráðherra Nnrð- manna, er sextugur að aldri. Hann er fæddur í Þránd- heimi 1005, tók embættispróf í lögfræði árið 127 og varð hæstaréttarlögmaður ánð 1947. Hann var dómarafuU- ; trúi á árunum 1928 ti! 30, ias j ríkisrétt og stjórnmálafræði árið 1931 í Heidelberg og ; i Kaupmannahöfn og rak lög- i j fræðiskrifstofu á sjálfs síns vegum í heimabæ sínum árin t 1932 til 42. Árið 1943 hvarf \ Lyng af landi brott og starf- í aði að lögfræðistöríum fyrir j sendiráðsskrifstofur Norð- : manna í Stokkhólmi og London. Lyng var settur ríkislögmaður í Þrándheimi árið 1945, héraðsdómari í nóvember sama ár, lögmaður Agða fylkis árið 1951 og varð fylkisstjóri í Osló og Akers- hus 1964. Hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir Hægriflokkinn og á m.a. sæti í miðstjórn flokksins. Hann ! sat fyrst á þingi 1945—53 og ■ aftur frá 1958. Hann hefur ; verið þingleiðtogi flokksins j síðustu tvö kjörtímabil John ; Lyng var forsætisráðherra j í skammlífri stjórn norsku t borgaraflokkanna sem mynd | uð var haustið 1963 og sat ! að vöídum í rúma þrjár vik- ur. I Egil Aarvik, sem talið er að verði félagsmálaráðherra, er fæddur 1912 í Börsa. Hann gekk á Biblíuskóla Heimatrú boðsins 1936, var ritari í Heimatrúboðsfélaginu 1934 — 37 og starfaði við heirna- trúboðið í Danmörku 1937 og í Stavanger 1940 — 46. Hann gerðist blaðamaður við ,,Dagsavisa“ í Þrándheimi 1947 og varð ritstjóri þar 1950 — 55 og hefur jafnframt vei'ið ritstjóri „Folkets frern- tid“ frá 1948. Aarvik sat í sveitarstjórn Strinda 1952 til ö6 og á þingi síðasta kjör- tímabil. Hann hefur verið formaður „Bláa Krossins" í Noregi síðan 1960. Haakon Kyllingmark, sarri- göngumálaráðherraefni — Indónesia Framlhald af bls. 1. Um engan ráðamann Indónesíu er þó bollalagt eins og um Súkarnó forseta og þó Achmadi hershöfðingi og upplýsingamála- ráðherra hafi komið fram í út- varp í Djakarta síðast í dag að tilkynna að forsetinn væri á lífi og héldi öllum sínum völdum, hefur hvorki heyrzt til Súkarnó né hann sézt nokkurs staðar síð- an á fimmtudagskvöld, og þykir ekki góðs viti. Ekkert hefur heyrzt frá stjórn- málaflokkum Indónesíu um átök jþessi, en eins og kunnugt er, telur indónesískí kommúnistaflokkur- inn þrjár miHjónir manna og er næststærsti konunúnistaflokkur í Asíu. Hægri flokksins, er 50 ára gamall, frændur í Honnings- vág. Hann gekk 'á- jherskóla 1934 og var í norska hernum 1940 og frá 1943 til 45 og er nú majór að tign.. Frá 1945 hefur hann rekið eigið um- boðs- og heildsölufyrirtæki í Svovlvær. Kyllingmark hefur mj.ög látið til sín taka sveita stj’órnarmál óg íþróttamál í Noregi. Hann er 2. vai'afor- maður stjórnar Hægriflokks- ins og hefur átt sæti á þingi síðan 1954. Hann var varnar málaráðherra í stjórn Lyíigs 1963. Kýllingmark hefur ver ið formaður bankastjórnar „Norges Kommunalbank" síð an 1959. Bjarne Lyngstad, sem Borten ætlar embætti land- búnaðarráðherra,' er húnaðar skólagenginn, fæddur í Inder öy 1901, og hefur rekið bú- skap síðan 1930. Hann hefur haft mikil afskipti af sveita- stjórnarmálum. Hann á sætx í varnarmálanefnd þeirri sem sett var á laggirnar 1952. Lyngstad var kosinn á þing fyrir Norður-Þrændalög 1961 og var samgöngumálaráð- herra í stjórn Lyngs. Káre Willoch, verzlunar- málaráðherraefni Hægri- flokksins, er fæddur í Osló 1928. Hann tók próf í við- skiptafræðum 1953, var frkv. stj. Sambands norskra út- gerðarmanna 1951 — 52, ráðu nautur Landssamtaka iðnað- armanna 1954 og varafor- stjóri þeirra nú í ár. Hann sat í borgarstjórn Osló 1952 — 59 og hefur átt sæti á þingi síðan 1957. Hann var verzlunarmálaráðherra í stjórn Lyngs 1963. Willoch hefur verið framkvæmda- stjóri Hægri flokksins siðan 1963. Kjeil Bondevik verður kirkju- og kennslumalaráð- herra. Bondevik er fæddur i Leikanger 1901, varð mag- ister í þjóðfræði 1927 og tók embættispróf í málvísindum sama ár. Hann varð skóla- stjóri gagnfræða- og mennta- skólans í Sauda órið 1937, og dósent í þjóðfræði við Björg- vinjarháskóla 1964. Hann sat í sveitarstjórn Sauda 1946 til 51, var þingmaður ívrir Rogaland frá Í950, formaður félagsmálanefndar þings ins 1954 til 61 og formaður þingflokks Kristilega flokks ins síðastliðið kjörtímabil. Hann fór með félagsmálaráð herraembættið í stjórn Lyngs 1963. 3ondevilc hefur haft á hendi mörg trúnaðarstörf fyr ir flokk sinn, og látið mjög að sér kveða í samtökum bindindismanna. Dagfinn Várvik, sá er tek- ur við embætti launa- og verðlagsmálaráðherra, er 41 árs gamall, fæddur í Leins- trand. Hann tók próf í við- Framha’d af bls. 32 maður hafi fyrr um kvöldið ekið Chervolet-Jbifreiðinni með þeim bræðrum i, en til hans hafði ekki náðzt síðdegis í gær. Er hann beð inn að gefa sig fram við rann- sóknarlögregluna svo og allir þeir skiþtafræðum árið 1951, var ritari þingflokks Miðflokks- ízis frá 1962, stjórnmálaribari „Nátionen“ 1961 og aðalrit- stjóri þess blaðs frá 1963.- Hann fór með embættz fjárr. málaráðherra í Lyng-stjarn- inni 1953. Vár.vik var foz> maður nefndar þeirrar sem skar úr um lækkun kosninga .aldurs í Noregi og átti einn- ig sæti í húsnæðismálaneínd- inni 1962. Ole Myrvoll, sem talið er að taka muni við embætti fjármálaráðherra, er fæ'ldur árið 1911 í Krageföy. Hann tók próf í viðskiptafræSum 1935, gekk á skóla banka- manna árið eftir, tók M.A. gráðu við Virginiuháskóla í Bandaríkjunum 1937 og varð dr. oecon. við verzlunarhi- skólann riorska 1957. Hann hefur verið prófessor í þjóðhagfraeði við verzluiiar- háskólann frá 1957. Oie Myrvoll átti sæti í ríkis- bankaráði 1955, sat í fjármála og lánamálanefnd frá 1960 — 63 og hefur átt sæti í banka stjórn „Bergens Frivatbank“ síðan 1960. Hann sat í borgar stjórn tvö kjörtímab'l frá 1947 og var launamála- og verðlagsmáláráðherra í stjórn Lyngs 1963. Helge Seip, sem kjörinn hefur verið til þess að veita forstöðu ráðuneyti því er fer með sveitastjórnar- og at- vinnumál, er fæddur í Surna- dal árið 1919. Hanrx tók em- bættispróf í þjóðhagfræði 1941 og embættispróf í lög- fræði ári síðar. Hann varð ráðuneytisstjóri í verziunar- málaráðuneytinu norska 1948 og skrifstofustjóri hagstof- unnar 1950. Frá árinu 1954 hefur hann verið stjóriunála. ritstjóri við „Dagb!adot“ Helge Seip er lektor í hag- fræði við Oslóarháskóla. Hann sat í borgarstjórn Osló borgar 1946 — 47, og var kjör inn á þing fyrir Osló 1954 — 61 og aftur 1965. Else Skjerven er ætlað að veita forstöðu fjölskyldu- og neytendamálaráðuneytinu. Hún er fædd í Osló 1919 og er ’ gift Geirmund Skjer ;er„ sjúkrahússpresti. Þau hjón hafa búið í Þrándheimi und- anfarin 12 ár. Slse Skjerver, er kennaraskólamenntuð, i’:t skrifuð 1943 og kennir nú við menntaskólann í Strinda. Hún á sæti í borgarstjórn þar og skólastjörn er formaður k\er.félagasamtaka Kristilega ílr.-kksins og á sæti í stjcrn Kvenfélagasambar:dsins norska. Ragnhild Elisabíti Schwei geaid Selmer, scm n i tckur við embætti dómsmálaráð- herra, er fædd 1923, tók em- bættispróf í lögfræði 1949 og var skipuð skiptaráðandi í Osló 1965. sem einhverjar upplýsingar geta gefið um ferðir bifreiðarinnar á föstudagskvöld. í fljótu bragði virðist leigu- bifreiðin ónýt og einnig skemmd ist Chervolet-bifreiðin mikið. Þá eru hinir tveir bílarnir, sem líka komu við sögu talsvert skemmd- Gamla bíó: DYGGDÍN OG SYNDIN Frönsk-ítölsk kvikmynd, byggð’ á skáldsögunni „Just- ine“, eftir franska rithöfund- inn og sálfræðinginn De Sade greifa (1740-1814). Sviðfærð yfir á heimsstyrjöldina síð'ari. ÞJÓÐSÖGUR ganga uml það, að menn hafi á stundum elskað kon ur svo heitt, að það hafi stórséð á þeim eftir ástaratlot þeirra. Stafi þetta af kynrænum ofsa einberum, innan aíberanlegra takmarka, hefur þetta ekki al- mennt verið flokkað undir óeðli. En, er menn særa ástkonur sínar líkamlega og (eða) andlega, í þeim tilgangi að hafa af þeim verknaði út af fyrir sig aukna kynferðislega nautn, þá teljum vér, að komið sé út fyrir mörk þess eðlilega og tölum um sadisma. Það orð er dregið af ofannefndum De Sade, mark- greifa. Hann uppgötvaði nefni- lega fyrstur sadismann sem sér- stakt sálrænt fyrirbæri. Ekki hef ég lesið söguna „Justine“, sem mynd þessi er sögð byggð á. Hversu vel sem þræði sögunnár kann að vera fylgt í myndinni, þá er óneitan- lega um eigi litla sviðfærslu að ræða, þar sem þráðurinn er sendur um 200 ár fram í tímann og heimfærður upp á sadistaað- ferðihþýzku nasistanna í heims- styrjöildinni síðari. Líklega er þetta gert, til að gera myndina meira lifandi fyrir sjóhum þeirra meginlandsbúa, sem lifðu undir þrældómsoki nazista. heldur en unnt hefði verið með því að halda efnisþræðinum í sínum upphaf- lega farvegi. Systur tvær í París, Juliette og Justine eru höfuðkvenpersónurn ar í myndinni. Þegar myndin hefst, 1944, hefur Juliette lengi staðið í blíðubusiness við þýzka hernámsliðið í París og gert þar góð viðskipti. Er nú svo komið, að hún er orðin ástkona yfirr manns þýzka hersins þar. Systir hennar hefur hins vegar kapp- kostað að halda árunni hreinni. Hún á unnusta í neðanjarðar- hreyfingunni frönsku, og þau ætluðu að geyma sér að sofa saman, þangað til þau væru gift. Sem sé af gamla skólanum. En sem þau nú ætla að gifta sig, til að fá aðstöðu til að „realisera" ástarhneigðir sínar, kemur babb í bátinn. Gestapo hirðir brúð- gumann í miðri vígslunni, og þar með var draumurinn búinn a.m.k. í bili. — Næst: Morð og pyntingar. Skömmu síðar flytj- ast þær systur báðar til Þýzka- lands, 'þótt ólík hlutskipti bíði þeirra þar. Syndin deyr. Dyggðin heldur velli. Ekki þurfti um það að spyrja. Innrás Bandamanna í Normandí, frelsun Parísar, sjálfs morð Hitlers, fall Þýzkalands er sýnt í sjónleiftrum, eftir því sem annar efnisþráður skríður fram. Örlög systranna tveggja eru tengd þessum heimssögulegu at- burðum ,eins og raunar milljóna annarra manna, svo að tæpt sé talið. Sýnir það hin mismunandi viðhorf þeirra systra til ástar- lífsins í dramatískara ljósi. Eða er ekki svo? Það verður auðvitað hver og einn kvik- myndahússgestur að meta út frá eigin sjónarbaugum. Vel rná vera, að þær systur synd og dyggð hefðu komið fram í skýr- ara ljósi, ef umgjörð þeirra hefði samanstaðið af örlítið færri skriðdrekum .flugvélum ög hríðskotabyssum. Að sýna naz- ismann sem hjálpargagn eða hlið stætt symból við mannlegan veik leika í ástarsökum, gerir raunar of lítið úr hinum ómennska anda þess hrollvekjandi fyrirbæris ,og eykur ekki bilið á milli hreinlíf- is og siðspillingar í ástarmálum. Ástin lýtur sínum eigin lögmál- um, og þess eru dæmi, að sið- prúðar stúlkur hafa fest ást á mönnum, sem draga verður í dilk forhertra afbrotamanna. — Svo að samflot De Sades mark- greifa við nazismann eru hæpin viðskipti fyrir háða aðilja. — Styrjaldarsenurnar gera mynd- ina hins vegar óneitanlega að stórfelldara sjónarspili. Annars eru áróðursmyndir gegn nazismanum orðnar svo margar og fjölbreytilegar eftir styrjöldina, að bráðum fara þær líklega að hafa mótverkandi áhrif við það, sem ætlað er, vegna þess að þær taka að þreyta menn. Þetta segi ég ekki vegna þess, að ég sé sjálfur jafn fana- tízkur nazisti og „Tíminn“ hélt fram í fyrrahaust. En margar þessar áróðursmyndir eru í þeim dúr, að þær gefa ekki snefils- hugmynd um þann harm, sem þessi helstefna ^rópaði í hjörtu allra, sem töljast til siðaðra manna og komust 1 einhver kynni við hana. Margar þeirra nota djöfuLhyggð nazismans sem bindivír í ómerkilegt efni. „Dyggðin og syndin“ er ekki í hópi þeirra mynda. Hún býr þó öðrum þræði fyrir sjálfstæðu sið ferðislegu mottói, þótt það sé sótt í aldir aftur, til hins fræga rithöfundar, sálfræðings og saka- manns, sem uppgötvaði sadism- ann. Torfæruakstur á jeppuni BIFREIÐAKLÚBBUR Reykja víkur gengst fyrir aksturskeppni á jeppum í dag uppi við Vífils- fell. Keppa þar einstaklingar í torflæruakstri á bílum siínum. Þetta mun fyrsta slík keppni sem fram fer hér á landi. Keppnin hefst kl. 2 e.h. og verða þátttakendur maœir ír. Útför systur okkar, BENTÍNU STEFÁNSDÓTTXJR fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, 4. október, kl. 10,30 fyrir hádegi. — Þeim, sem vildu minnast hennar á einhvern hátt er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Landsspítalans. Systldnin, Grjótagötu 4. Banaslys

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.