Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 9
f Etmnudagur 3. oktSber 1965 MORGU N BLAÐIÐ 9 i Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir margs konar tjónum eða slysum á fólki, sem þeir verða bótaskyldir fyrir. Nýlegt dæmi um alvarlegt slys á býli í nágrenni Reykjavikur hefur staðfest, að hverjum bónda er nauðsyn að hafa ábyrgðartryggi. I»á hafa bændur sjálfir orðiö fyrir alvarlegum slysum, bæði við störf sín, og utan heim- ilis, án nokkura tryggingabóta. Nú teljum vér hins vegar, að sérstök ástæða sé til fyrir bændur að draga ekki Iengur að ganga frá ábyrgðar og / eða slysatryggingu og fela Samvinnutryggingum þar með ábyrgðina. SAMYINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SÍMl 38500 - UMBOÐ UM LAND ALLT Skrifstoíustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa, aðallega við umsjón með innheimtu. — Gott kaup. Umsóknir sendist í pósthólf 529, Reykja- vík. Orðsending til útgerðar- manna og skipstjóra Getum afgreitt mjög góðar skrúfudælur, til að drífa olíuspil. i>eir, sem þurfa á olíudælum að halda á næstunni, tali við okkur, sem allra fyrst, þar sem afgreiðslutími er 3 til 4 mánuðir. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.L Skúlatúni 6. Aðstoðarlæknisstaða Staða 2. aðstoðarlæknis við Slysavarðstofu Reykja- víkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. desember nk. — Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist yfirlækni Slysa- varðstofunnar fyrir 10. nóvember nk. Reykjavík, 1. október 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavkur. ---------------, NÝIR AMERiSKIR BiLAR ARGERR1966 SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.