Morgunblaðið - 06.10.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 9 Atvinna Maður óskast til hjólbarðaviðgerða. Aðeins reglu- samur maður kemur til greina. Uppl. í dag og næstu daga kl. 2—6 ekki í síma BARÐINN H.F., Skúlagötu 40. Stúlka vön vé!iitun óskast til starfa í málflutningsskrifstofu. Tilboð merkt: „Hátt kaup 2458“ sendist blaðinu fyrir n.k. föstudagskvöld. A PRODUCT 0F<|>THE PARKER PEN COMPANY—MAKERS OF THE WORLD S MOST WANTED PENS Nýr penni og það leynir sér ekki að það er PARKER. Fallegt útlit, vönduð smíði og bezta skrifhæfni — PARKER VP uppfyllir ströngustu kröfur. Þér stillið pennaoddinn á þann halla, sem bezt hentar ritmáta yðar. Óvenju stór blekfylling og margar oddbreiddir gera PARKER VP sérstakan, jafnvel á PARKER mælikvarða. PARKER VP — kr. »85.00. FEGRIÐ ELDHUSIÐ MEÐ FORMIGA Það þarf ekki að kosta neitt ríkidæmi að eignast fallegt eldhús. Byrjið smámsaman að klæða skápana eða borðin. í nokkrum auðveldum áföngum getið þér eignast nýtt eldhús og það í fallegu, endingargóðu FORMICA sem er svo auðvelt að halda hreinu. Þér getið valið úr meir en 100 mynstrum og litum. Þegar þér byrjið munið að aðeins FORMICA er nógu gott fyrir yður. [FORMICA Tinated plastic G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. SÍMI 2-4250. HÚS OG SKIP Fasteignastofa Laugavegi 11 Sími 21575 Kvöldsimi 13637. Til sölu 2ja herb. ódýr íbúð í Austur- bænum. Útborgun 260 þús. 3ja herb. ódýr íbúð í Austur- bænum. Útborgun 250 þús. 3ja herb. jarðhæð við Sólvalla götu. Verð 650 þús. íbúðin er í góðu steinhúsL 3ja herb. íbúð við Grenimel. 5 herb. sérhæð á Seltjarnar- nesi. Selst fullgerð. 6 herb. sérhæð (efrihæð) á Seltjarnarnesi. Sérlega fag- urt útsýni. ibúðin selst til- búin undir tréverk og máln- ingu til afhendingar fljót- lega. Sérhiti, sérinngangur, sérþvottahús á hæðinni. Einbýlishús um 170 ferm. 1 smíðum á Seltjarnarnesi. Selst fokhelt með einangrun og hitalögn. Einbýlishús í nágrenni borgar innar, 120 ferm. Selst til- búið undir tréverk og máln ingu. Verði í hóf ' stillt. Góður staður, 4500 ferm. lóð. Hafnarfjörður Tii sölu sem ný, um 115 ferm., 4ra herb. íbúð á miðhæð við ölduslóð. Sérhiti, sér- inngangur. íbúðin er sér- staklega vönduð að öllum frágangi og með teppum. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764, kl. 10—12 og 4—6. Til sölu Ibúðarhæð í smíðum á mjog fallegum stað í KópavogL íbúðin er 5 herb., eldhús, bað, sérþvottahús, ennfrem- ur fylgir bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæð í Árbæj- arhverfi tilbúin undir tré- verk og málningu. Gott verð. Steinn Jónsson hdl lögfræðist.ofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Hafnarfjörður íbúðir til sölu Járnvarið timburhús við Hverfisgötu. Hæð, kjallari og ris auk geymslulofts. Á hæðinni er stofa, herb. og eldhús. í risi 4 herb. og bað. í kjallara þvottahús og geymslur. Möguleiki á að hafa tvær íbúðir í hús- inu. 4ra herb. hæð í nýlegu stein- húsi við Grænukinn. 4ra herb. íbúð í eldra húsi i Miðbænum. Arni gretar finnsson hdl. Strandgötu 25 — HafnarfirðL Sími 51500 Somkomui Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld kl. 8 (miðvikudag).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.