Morgunblaðið - 06.10.1965, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 6. október 1965
MORCU N BLAÐIÐ
19
Jeppaflokkurinn svonefndl hefur í sutnar farið leikför um landið með leikritið „Jcppi á
fjalii", haidið 59 sýningar, og verður sextugasta sýningin fyrsta sýning á leikritinu í
Reykjavík. Flokkurinn fór í- sumar um Norðurland, Vesturland og Austurland og hefur
að undanfömu haft sýningar á Suðurlandi, alls staðar við mikla aðsókn. Og nú er komið
að höfuðstaðnum. Fyrsta sýning verður í Austurbæarbíói á -fimmtudagskvöld kl. 11,30.
Itlyndin sýnir eitt atriði úr Jeppa á fjalli. Þar er Emelía Jónasdóttir í hlutverki Nillu og
Valdemar Lárusson sem Jeppi.
vera að henda eitt og annað á
skotspónum meira og minna af-
toakað og kannski rang flutt. Og
svo að síðustu: Hvað var gefið
fyrir lóðina imdir nýja læknis-
biistaðinn? Er það satt að það
hafi verið um 100 þús. krónur?
Að lokum segir í greinargerð-
mni:
„Þó er ekki minna undir því
komið, að Sunnlendingar standi
fast og drengilega saman um
málið. Á því veltur hvort nokk-
urt sjúkrahús verður byggt, því
augljóst er að stjórnarvöld lands-
ins munu ófús að styðja slíkt mál
ef óeining og deilur standa um
það.“
Og nú vil ég spyrja: Heldur
sjúkrahússtjórn að íhún hafi
stuðlað að einhug og einingu að
íþessu máli með þessari niður-
stöðu sinni: í»að er eins og hún
hafi það einhvern veginn á til-
finningunni að svo muni ekki
vera og sé að biðja um gott veð-
ur, og hún á áreiðanlega eftir að
finna það, að það eru ekki allir
henni samdóma í þessu máli.
Selfossi, 18. ágúst 1965.
Björgvin Þorsteinsson.
— Minnsng <
Framhald af bls. 6
fannst mér alltaf a.m.k. Þessi
ágæti bekkjarbróðir breyttist
aldrei neitt. Hann var alltaf
sami góði drengurinn, gla'ður og
reifur jafnan, og líkastur bónda,
í beztu og göfugustu merkingu
þess orðs.
Vinir munu geyma minningu
Tómasar Tryggvasonar. Laufið
verður ætíð grænt og ilmandi,
þótt stofninn standi ekki lengur.
Öm Snorrason.
IDBDND X DlDHQ'n
T' n Q'» mn mmn qdii
-aiK oiyVö’n o’s ujypsa Tt t)«n mn-p nyt
yn”n tyn :uw”,?b y'ryt’x .iyoD«ö -íybxjy1?
oyö’onyTPíiK nyn «r* l’t’tya öttiöw iagn
P’o .nyöia onyty’Ps yyytú - .öTðpjkið pk
-’sapg ytrö”i yöa’-iga n tyriyi t’K .ty»”?B
Pkik. ö’a •ty’pya’1?. y-t’K iid - .t’nyy’st? yt?
y’SKbiyo n ,y?ytn tnsiiyj rviayi t’K -to
Dgn nvbö’n - .naKWB’n t’K ti’B' nyi ns
'Ci’-naá tts ”ÐiK ik.
Upphaf fréttarinnar í ísraelsb laðinu Letzer Nyes.
í’dveiðiskýrslan
223 ^kip hafa fengið aifla og af
þeim hafa 217 skip afað 1000 mál
og tunnur eða meira.
Hér fer á eftir aflaskýrsla
Fiskifélagsins, yfir þau skip er
verið hafa á síMarvertíð nyðra
og eystra í sumar.
Mál og tn.
Ágúst Guðm u ndfsson Vogium 669
Akraborg Akureyri 17.113
Akurey Reykjavík 28.56-1
Akurey Hornafirði 9.126
Anna Siglufirði 14.655
Arnar Reykja-vík 20.432
Arn-arnies HafnarfirðM 4.046
Arnfirðingur ReyVjavík 21.776
Árn-i G.eir Keflavík 3.223
Árni Magnússon Sandgerði 22.392
Arnkell Hellissan-di 2.588
Ársæll Sigurðsson H Hafnarfirði 5.001
Ásbjörn ReykjavLk 22.501
Ásgeir Reykj avík 346
Áskell Greriivík 3.612
Ásþör Reykjavik 1*5.580
Auðuran Hafnarfirði 12.568
Baldur D-alvík 12.983
Bára Fáskrúðsfirði 21.413
Barði Neskaupstað 28.873
Bergur Vestmanriaeyj<uim 12.396
Bergví’k Keflavílc 2.836
Bjarmi Dalvík 8.945
Bjarmi II Dalvík 34.803
Bjartur Neska-upstað 26.191
Björg Neskaupstað 15.494
Björg H Neskaupstað 5.571
Björgvin Dalvík 19.606
Björgúlfur Dalvík 14.393
Björn Jórasson Reykjavflk 3.995
Blíðfari Grundarfirði 1.861
Brimir Keflavík 5.118
Búðaklettur Hafnartfirði 16.80*1
Dagfari Húsavík 32.792
Dan ísafirði 1,535
Dorfi Paitreksfirði Ö33
Draupnir Suðureyri ð^-14
Eiraar Hálfdáns BoLungarvík 10.502
Einir Eskifirði 8.376
Eldborg Hafnarfirði 22.134
El-dey Kefl-avík 14.737
ELliði Saradgerði 19.599
Engey Reykjavík 6.661
Fagriklettur Hafnanfirði 7.140
Fákur Hafnarfirði 6.460
Faxi Hafnarfirði 22.593
Faxafoorg Hafnarfirði 1.041
Framraes I>ingeyri l$).lil7
Freyfaxi Keflavík 3.704
Friðbert Guðm-uradsson Suðureyri 1.684
Friðrik Sigurðsson Þorláksdiöfn 1.404
Fróðaklettur Hafnarfirði 14.505
Garðar Garðahreppi 10.726
Gísli lóðs Hafnarfirði 1.776
Gissur hvíti Hom-afirði 5*614
Gjafar Vestmannaeyjum 16.344
Glófaxi Neskaupstað 7.538
Graýfari Grurad-arfirði 2422
Grótba Reykjavík 19.249
Guðbjartur Kristján Ísaíirði 25.291
Guðbjörg Ólafsfirði 12.281
Guðbjörg Ísaíirði 9.806
Guðbjörg Sandgerði 19.461
Guðjón Sigurðsson V esfm-anna ey j um
780
Guðrraund/ur Pétuns Bolungarvík 22.472
Guðmuradur Þórðarson Reykjavik
10.587
Guðrún Hatfraanfirði 16.275
Guðrún Guðleitfsdóttir Hnífisdail 21.321
Guðrún Jórasdóttir ísatfirði 21.138
Guðrún Porkelsdóttir Eskifirði 10.316
GulLberg Seyðisfirði 20.657
Guiiltfaxi Neskaupstað 12.412
Hrö-nn ísatfirði 5.166
Huginn H Vestmannaeyjum 7376
Hugrún Bolungarvlk 20.336
Húni II Höfðakaupstað 7.406
Hvanvay Hornafirði 2.130
Höfruragur II Akran-esi 12.646
Hötfruragur III Akra-neisi 21.262
Iragiber Ólatfsson Kefla-vik 20.866
Irigvar Guðjónsson Hatfnarfirði 14.154
Jón Eiríksson Hornatfirði 9.073
Ísleífur IV Vestmanraaeyjum 7.528
Jón Firasson Garði 13.451
Jón Garðar Sandgerði 8.028
Jóra Gunralaugs Sandgerði 2.503
Jón Jónsson Ólatfsvík 1.718
Jón Kjartarasson Eskifirði 41.783
Jón Oddsson Sandgerði 934
Jón á Stapa Ólatfsvík 15.005
Jón í>órðarson Patreksfirði 11.620
Jörundur II Reykjavík 25.130
Jörundur III Reykjavík 26.761
Kamibaröst Stöðvarfirði 7.634
Ka-p II Vestmannaeyjum 758
Keflvíkingur Keflavík 25.926
Kristbjörg Vestmannaeyjum 904
Kristján Val-geir Sandigerði 5.123
Kópur Ketfl-avík 236
Krossanes Eskifirði 26.403
Loftur Baldvinsson DaiLvflc 21.057
Lóiraur Keflavík 26.082
Manni Keflavík 889
Margrét Siglufirði 18.103
Marz Vestmannaeyj-um 1.383
Mímir Hnífssdal 7.677
Mummi Garði 5.360
Náttfari Húsavík 16.862
Oddgeir Greniví-k 22.216
Ófeigur III Vestmannaeyjum 595
Ólafur Bekk Ólafstfirði 13.475
Ólafur Friðberts-son Suðureyri 17.823
Ólafur Magnússon Akureyri 33.001
Ólatfur Sigurðsson Akranesi 7.974
Óskar Halldórsson Reykjavík 15.423
Otur Stykkiishólmi 5.374
Páll Pálsson Hmfsd-aJ 1.257
Pétur Jórasson Hús-avík 6.853
Pétur Sigurðsson Reykjavík 16.867
Rán Keflavik 289
Reykjaborg Reykjavik 23.307
Reykjaraes Hafraarfirði 5.384
Rifsnes Reykjavík 8.0|18
RunóLfur Grundarfirði 6.037
Siif Suðureyri 5.328
Si-gfús Bergmann Gri-ndavík 1.400
Siglfirðingur Siglufirði 18.408
Sigrún Akranesi 8.666
Sigurborg SigLufirði 10.525
Sigurður Vestmannaeyjum 46
Sigurður Siglufirði 3.738
Sigurður Bjarnason Akureyri 35.033
Sigurður Jónsson BreiðdaLsvík 15.624
Sigurfari Akranesi 718
Sigurtfari Hornafirði 3.868
Sigurkarfi Njarðvíik 1.895
Gullvér Seýðisfirði 30.029 Sigurpáll Garði 13.246
Gulltoppur Keflavík 5.070 Sigurvon Reykjavík 14.881
Gunnai* Reyðarfirði 15.568 Síkagfirðiragur Ólaflstfirði 11.097
Gunnhildur ísafirði 3.768 Skálaberg Seyðisfirði 7.863
Gyltfi II Akureyri 2.387 Skarðsvík HeLlissandi 9.890
H-afrún Rolu-ragarvík 1-8.864 S'kírnir Akranesi 11.040
Hatfrún Neskaupstað 5.596 Snæfel'l Akureyri 22.Ö53
Hafþór Reykjavik 6.472 Snætfugil Reyðarfirði 9.187
Hal-kion Vestmannaeyjum 16.978 Sólfari Akranesi 21.625
HalLdór Jón-9son Ólafsvík 18.790 Sólrún Bolungarvíik 18.337
Hamravík Keflavík 20.016 Stapafell Ólaflsvik 2.995
Hannes Hatfstein Dalivík 28.827 Stefán Árna-son Fáskrúðtsfirði 4.079
Haraldur Akran-esi 18.882 Steinunn Ólafsvík 5.665
Héðinn Húsavík 17.615 Stígandi Ólafstfirði 2.800
Heiðrún Bolungarvík 3.261 Stra-umraes tsafirði 5.781
Heimir Stöðvarfirði 32.571 Stjarnan Reykjavík 6.006
Helga Reykjavík v 15.066 Súlan Akureyri 27.181
Helga Guðmundisdóttir Paitrekstf. 27.335 Sunnutindur Djúpavogi 16.105
Helgi Flóventsson Húsavík 21.293 Svanur Reykjavík 2.295
Hilmir Keflavík 1.604 Svaraur Súðavík 4.120
Hi-lmir II Fla-teyri 4.500 Sveinbjörn Ja-kob9son Ólaflsv.k 8.752
Hoflfelil Fáskrúðsfirði 5.106 Sætfari Tálknafirði 2.310
Hólmanes Eskifirði* 16.509 Sæfaxi IÍ* Neska-upstað 9.035
Hrafn Sveinbjamartson H Grindavík Sæhrírranir KefLavík 12.210
4.838 Sæúlfur TáLknatfirði 12.870
Hrafn Sveirabj arn-arson HI Grindavík í>æþór Ólaflsfirði 14.943
10.873 Viðey Reykjavík 9.109
Víðir Sandgerði 14.846
Vigri Hafnarfirði 12.128
Vonin Ketflavík 15.546
í>orbjörn Grindavík 158
]>orbjörn II Grindavík 17.325
bórður Jónasson Akureyri 24.100
Þorgeir Sandgerði 1.690
ÞofLákur Þorlákshöfn 2.536
I>orleifur Ólafsfirði 6.90*1
I>órsnes StykkishóLmi 4.868
I>orsteinn Reykjavík 29.263
Þráinn Neskaupsbað 9.241
Æskan Siglufirði 5.593
Ögri Hafnarfirði 18.633
—■ Sjúkrahúsmál
Framhald af bls. 17
Sjúkrahúss læknisbústaður.
Þá segir í margnefndri greinar
gerð. Ekkert var því hinsvegar
til fyrirstöðu, að sjúkrahús-
stjórnin gæti snúið sér að bygg-
ingu læknisbústaðarins. Valin var
lóð á góðum stað á Selfossi —“
o.s.frv.
Já, hvernig var það, var ekki
keypt hús, ef hús skyldi kalla
fyrir læknisbústað hér á Selfossi
fyrir 3 árum eða svo og kostaði
hann ekki 700 þús. eða 750 þús.,
og hefur ekki verið kostað upp
á hann 450 þús. til að gera not-
hæfan, og þó er hann dæmdur
ónothæfur og rokið í að byggja
annan nýjan? Hverskonar stjórn
er þetta? Hvað á að gera við
þennan ónothæfa bústað, á að
rífa hann niður eða hvað? —
þegar búið er að ausa í hann 1,2
millj að sagt er. Ef þessar tölur
eru ekki réttar, biðjast þær leið-
réttar, en þetta er það sem al-
talað er hér manna á milli.
Óneitanlega væri skemmtilegra
að sjúkrahússtj. vildi birta opin-
berlega yfirlit yfir verk sín og
framkvæmdir í þessum málum
en léti ekki almenning þurfa að
- Dóttir
Framhald af bls. 1.
Ungi Gyðingurinn, sem Gis-
ela er sögð ætla að giftast,
heitir Philip Merwin, en faðir
hans er rabbíprestur.
Fædd í desember 1937
Bandaríska leyniþjónustan
hafði á sínum tíma samband
við eftirlifandi fjölskyldu Evu
Braun, og fékk þar þær upp-
lýsingar að Hitler væri faðir
stúlkubarns eins, en móðir
þess, Tilli Fleischer, hafi verið
góð vinkona Evu Braun. Um-
rætt stúlkubarn, Gisela Fleis-
cher, hafi fæðzt 15. desember
1937. Meðal þeirra, sem þekkja
til málsins, er þýzkur sérfræð-
ingur í fæðingarhjálp, og er
nafns hans getið í fréttinni
um málið í hinu ísraelska
blaði. Gisela, sem nú er 28
ára, vissi lengi vel ekkert um
að Hitler var faðir hennar.
Hún kallaði hann á bernsku-
árum sínum „Adolf frænda“.
Samkv. því, sem ísraelska
blaðið segir, fékk Gisela ekki
að vita hið sanna í málinu fyrr
en hún gekk á fund móður
sinnar, Tilli, og skýrði henni
frá að hún hyggðist giftast
Philip Merwin, og sagði að
hann væri Gyðingur.
Móðirin hafði þegar í stað
mikið á móti þessum fyrirhug-
aða hjúskap, en þar sem Gis-
ela er orðin fullorðin kona og
fullkomlega fær um að taka
eigin ákvarðanir, hafði hún
andmæli móður sinnar að
engu, og sagði henni að hún
vildi giftast Merwin og skipti
engu máli að hann væri Gyð-
ingur.
Gisela Pleischer sagði einn-
ig, að hún myndi taka Gyð-
ingatrú, og flytjast síðar með
manni sínum til ísrael, og setj
ast þar að.
Sem endantega staðfestingu
á uppruna Giselu, og hún sé í
raun og veru dóttir. Adolfs
Hitlers, má geta þess að banda
ríska leyniþjónustan hefur
fundið hjá fjölskyldu Evu
Braun myndaalbúm, og er í
þyí að finna mynd af Giselu
kornungri í hópi nazistavina
og ættingja Adolfs Hitlers.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8.30.
Kosning embættismanna. —
Rætt um vetrarstarfið. Félag-
ar verið velkomnir til starfa.
ÆL
Sombomoi
1 kvöld kl. 8.30 talar séra
Magnús Runólf sson. Ræðu-
efni: „Ljós og myrkur".
Kafteinn Ernst Olsson stjórn-3
ar. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
3.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13. Halla
B&chmann talar. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn
Samkomuvika
Stúliía ó^kasf
HressBngarsj&álSnn
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.