Morgunblaðið - 06.10.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.10.1965, Blaðsíða 18
18 MOHGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 6. október 1965 Alúðarþakkir færi ég öllum þeim sem minntust mín á áttræðisafmæli minu hinn 30. fyrra mánaðar. Margrét Gísladóttir, Hæli. Innilega þakka ég öllum þeim er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmæli mínu þann 25. sept. s.L Helga Þórðardóttir, Eystri Hól, Landeyjum. Beztu þakkir til allra bæði fjær og nær er sýndu mér vináttu með samtölum, heillaskeytum og gjöfum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 17. september s.L Guðjón Þórarmsson, Lækjarbug. Móðir okkar og tengdamóðir I VILBORG RUNÓLFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. október kl. 2 e.h. Guðrún A. Ámadóttir Gunnar Árnason, Þóra Ámadóttir, Laufey Árnadóttir, Ásgeir Þ. Ólafsson, Salmania Jóhannesdóttir, Bjarni Jónsson, Valur Gíslason. Faðir minn og tengdafaðir, JÓNÍUS ólafsson bifreiðastjóri frá Björk, Sandvíkurhreppi, andaðist 5. þ.m. — Fyrir okkar hönd og annarra vanda- manna. Ásta Júnrusdóttir, Vigfús Sigurðsson. Jarðarför eiginmanns mins GESTS BENEDIKTSSONAR fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 7. okt. kl. 13,30. Blóm afbeðin. Hjördis Guðmundsdóttir. Hjartans þakkir færum við öUum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÓLAFS GUÐNASONAR Rauðalæk 9. Vilborg Loftsdóttir og dætur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar og bróður JÓNS ÓLAFS MÖLLER Dorothea Möller, böm og systkini. Útför eiginkonu minnar, JÓHÖNNU HEIÐDAL fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. okt. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Sigurður Heiðdal. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLDÓRU BJÖRNSDÓTTUR frá Dilksnesi. Guð blessi ykkur ölL Skafti Pétursson, Björn Skaftason, Hildigerður Skaftadóttir, Unnsteinn Guðmundsson, Elvar Örn Unnsteinsson. Systir mín og mágkona, VALGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Leifsgötu 7, andaðist 5. þessa mánaðar í Landsspítalanum. Guðjón Guðmundsson, Þórunn Ólafsdóttir. Skólavörðustig 45. Tökum veizlur og fundi. — Utvegum islenzkan og kin- verskan veizlumat. Kinversku veitingasalimir opnir aila daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Simi 21360. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarráðs íslands verður haldinn í Leikhúskjallaranum föstudag- inn 8. okt. nk. og hefst kl. 10 f.h. Vantar nokkra menn Fróði Br. Pálsson, garðyrkjumaður Upplýsingar í síma 20875 milli kl. 12—1 og 18—19. NÝK0MNIR FRANSKIR NÁTTKJÓLAR Óskilamunir OG FARANGUR sem eru á Bifreiðastöð íslands verða að sækjast fyrir 9. október. Annars hent. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. GYÐJAN Laugavegi 25. - Sími 10925. I R C V A I hðldu búSi ngarni' erv bragSgóðl • 09 bandhœgb ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaöinu en öðrum biöðum. Góður jeppi ekki eldri en ’62 óskast í skiptum fyrir Fiat 1100 ’59 milligjöf. Upplýsingar í síma 34482. STENBERGS MASKINBYRÁ AB STOCKHOLM framleiða allskonar trésmiðavélar, sérstæðar og sambyggðar. Myndin sýnir sambyggða trésmíðavél er hentar vel fyrir verkstæði, byggingameistara og einstakl- inga. — Leitið upplýsinga. Einkaumboð fyrir ísland: Jónsson & Júlíusson Hamarshúsinu, Vesturenda — Sími 15430. 5-6 manna bifreið eða jeppi ósSkast hlutagreiðsla — fasteignabréf. Aðeins nýleg og góð bifreið kemur til greina. Upplýsingar í síma 31359 milli kl. 5.30 og 7.30 í kvöld. Til starfa hjá Glit hf. óskast Maður til rennslu og mótunar leirmuna, maður til ofnvörzlu o. fl., nemi í leirkerasmíði. Glit hf. Úðinsgötu 13b Sírni 24105.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.