Morgunblaðið - 20.10.1965, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐID
Miðvikudagur 20. október 1965
UNGUR MAÐUR
sem hefur bíl til umráða og
vinnur vaktavinnu óskar
eftir aukavinnu. Uppl. í
kvöid og næstu kvöld í
síma 34658.
Matsvein
vantar á góðan togbát. —
Upplýsingar í síma 41770.
Forstofuherbergi til leigu
í suðausturbænum, nálægt
Landsspítalanum. Tilboð
sendist á afgr. Mbl. merkt:
„Vetur—2390“ fyrir föstu-
dagskvöld.
] Þvottavél
Kermare þvottavél til sölu
að Hlíðargötu 28, Sand-
gerði.
Stúlka eða kona óskast'
til afgreiðslustarfa á hótel
í nágrenni Reykjavíkur.
Herbergi og fæði á staðn-
um. Uppl. í síma 12165.
Ungur f jölskyldumaður
sem stundar vinnu við
pípulagnir, óskar eftir at-
vinnu úti á landi. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 28. þ.m.
merkt: „Úti á landi—2381“
íbúð óskast
Óskum eftir 2—3 herb.
íbúð. Upplýsingar í síma
51347.
Fólk óskast
til að taka upp rófur. Fær
4. hvern poka. Bjargarstað
ir, Mosfellssveit. S:mi um
Brúarland.
Afgreiðsluborð
í verzlun, óskast keypt,
helzt með gleri að framan
og ofan og með opnum
skúffum fyrix smávörur.
Tiikynnist í síma 14896 og
eftir kl. 7 í síma 10844.
Keflavík — Nágrenni
Kvenna- og karlaraddir
óskast. Eflið sönglííið. —
Hrinigð í síma 2176 og
1666. — Kvenaia- og karla
kór Keflavíkur,
Skrifstofuherbergi
óskast, sem næst höfninni
eða í miðbænum. Tilboð
merkt: „Skrifstofa — 2380“
sendist blaðinu.
Nemendaskrá
fyrir kennara fæst í Bókav.
Eymundssonar, Bókaverzl.
Helgafells, Laugavegi og
Bókav. ísafoldar, Austurstr
Einnig er hægt að panta
bókina í pósthólf 24, Kópa
vogi.
Vantar
4 trésmiði og 3—4 verka-
menn. Uppl. í síma 23353
Og 37540.
Ibúð til leigu
2ja herb. íbúð til leigu nú
þegar. Tilboð merkt: „Hús
næði—2490“ sendist MbL
hannesson. Aöfaranótt 21. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur
Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð-
mundur Guðmundsson.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 9.—15. okt.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið & mótl þoim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriðjudagaf
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frk
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—II
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-*
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Sogs
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavtkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
iaugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
I.O.O.F. 7 = 1471«208'4 — Fl.
]><1 HELGAFELL 596510207 IV/V. S
I.O.O.F. 9 = 14710208J6 = 9. I.
RMR-20-10-20-VS-FK-A-HV.
Nígeríumaður við vatnsaustur úr brunni. Fyrir tilstuðlan íslenzks
fjármagns munu 17 vatnsdælur leysa hann og marga fleiri slíka
af hólmi.
í da|: er miðvikudagur 20. október
og ©r það 239. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 72 dagar.
Árdegisháflæði kl. 2.46.
Síðdegisiiáflæði kl. 15:14.
Upplýsingar um íæknaþjon-
nstu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
simi 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd
arstöðinnl. — Opin allan soLr-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturlæknir í Keflavík 14/10.
— 15/10. Guðjón Klemensson s.
1567 16/10. — 17/10. Jón K.
Jóhannsson s. 1800 18/10. Kjartan
Ólafsson s. 1700 19/10. Arinbjörn
Ólafsson s. 1840 20/10. Guðjón
Klemensson s. 1567.
Næturvörður er í Iðunnar
apóteki vikuna 16. okt. — 23. okt.
Næturvarzla og helgidaga-
varzla lækna í Hafnarfirði I
októbermánuði: Helgarvarzla
laugardag til mánudagsmorguns
16. 18. Guðmundur Guðmundsson
Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes
son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó-
sú NÆST bezti
Gamall máður í Vestmannaeyjum, Siggi Fúsa kallaður, var að
taia um spillingu og lausung unga fólksins.
Þá sagði einhver:
„Það hefur nú verið talsveU um lauslæti áður fyrr, þegar þú
varst ungur“.
„Lausiæti! Nei, nei“, sagði hann. „Þá hélt bara hver við sína
þjónustu". —
Varðveitið orð þessa sáttmála og
hreytið eftir þeim, til þess að yður I
lánist allt sem þér gjörið. (5. Mós. '
29,9).
Laugardaginn 9. okt. voru gef-
in saman í hjónaband í Þing-
vallakirkju af séra Eirí'ki J.
félags ungra Sjálfstæðinvanna, verð-
ur h.a-ldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtu
daginn 21. þm. — Ýmis mál verða
ræcid á fundinum. — Fólagar oru
hvattir til að fjölmenna.
Frá. kvehfélagi Kópavogs. Fundut*
verður haldinn miðvikudaginn 20.
okt. kl. 8:30 í Félag'sh-eimil'inu. Stjórnr-
in.
Mæðrafélagskonur. Munið spila-
fundinm í kvöld í Aðaistræti 12. kl.
8:30. S-tjórnin.
Æskulýðsstarf Nessóknar. Fundur
fyrir pilta 13—17 ára verður í kvöld
kl. 8:30 í fundarsad Neskirkju. Opið
hús frá kl. 7:30. Séra Frank M.
Halldórsson.
Kristileg samkoma verður haldiim
samkomusalnum Mjóuhlíð 16. miðviku
dagskvöldið 20. okt. kl. 8. Al.it fólk
hjartanlega velkomið.
Aðalfundur Dómarafélags íslands
hefst fimmtudaginn 21. okt. kl. 14
stundviislega í Tjarnarbúð uppi. Stjórn
in.
Kristlieg samkoma verður haldinn
I Sjórrrannaskólan.um á fímmtud aginn
21. okt. kl. 20:30. ,,Efni vort er það
sem var frá upphafi". AHir hjartan-
lega velkomnir. John Holm og Hel-
muit Leichsenring tala.
Læknar fjarverandi
Þórður Mölier fjarverandi til 26.
október. Staðgengúl Oddur Ólafisson, i
Kleppi. Í
Áheit og gjatir 1
Áheit og gjafir á Strandarkirkju M
afh. Mbl.: EK 50; ónefnd 200; MB 200;
HH 500; JÁ 1000; NN 835; SS 165;
ES 300; gamalt áheit Margrót 100;
LV 200; g.áh. 100; SS 100; NN 430;
NN 150; NN 25; SA 100; Lilja og
Dúna 100; MH 200; Sigfríður 200; MDH (
1500; Anna Þ. 200; SÓ 500; SS 100; j
9-4-64 500; Didda Eiríks 200; MJ 100; j
áh. í brófi 100; g.áh. Jens 50; HO 50; I
sjómaður 500; AS 100; NN 100; NN
200; kona í Grindavík 100.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl. Þor-
steinn Einarsson 100; GMB 50.
Gilsbakkabrtininn afh. Mbl. OMu-
verzlun íslands 2000; húsmóðir 200;
4 litir systur 100; AB og GÞ 600;
JH 1000; Þorbjörg Sigurðardóttir 200;
ómerkt í bréfi 1000; Sjúlclingur á
Grund 100; mæðgur 500; Hafstemn og
Kolbrún 100; tvær siystur 150; NN 100;
NN 500; NN 100.
Kristniboðsambandið. Munið al-
menr.u samkomuna í kristniboðs
húsinu BETANIU í kvöld kl. 8:30
Þrír ræðe.v' Allir velkomnir.
Hafnarfj,. Aðalfundur Stefnis,
Eiríkssyni ungfru Olma Melsted
og Gúðmundur Jónsson. Heimili
brúðíhjónanna er að Nökkvavogi
15.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju, af
séra Sigurjóni Þ. Árnasyni. Ung-
frú Guðbjörg Þ. Baldursdóttir
Miðbraut 21, Seltjarnarnesi og
Hafsteinn Jensson, Réttarholts-
veg 95. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn á Miðbraut 21.
Jóhannes S. Kjarval
ísafold, vor ástkæra fósturjórð,
einn átt þu gimstein myndlistarinnar.
Jóhannes Kjarval er sýndi þinn svörð,
í sóiarijósi iegurðar þinnar.
Þinn barmur grætur af gleði,
og glóir í höndunum hans.
Hann túlkaði, og takn þín réði,
af tign hins listræna manns.
Hans hógværð og hetjulund,
hjartastreng þinn Jét titra.
Hann finnur sína fagnaðarstund,
er fannbreiður tára þinna glitra.
Hann sá að fagurt var fóðurláðið,
er forðum liann var í heiminn á borlnn.
Hann mikilleik þinn mikla fékk raðið,
hann markaði fjrstu sporin.
En sérðu gimstein jiirin glóa,
á gullnum teig.
Sínum ránarjó róa,
undir regnbogans sveig.
Hann mun liitt merki,
máttugum höndum styðja.
Gugna aldrei, gleðjast í verki,
grátandi fyrir þér biðja.
bæmundur Guðni Lárusson,
(13 ára, sjómaður á v/s Albert).
WM g
pf
Herferð gegn hungri