Morgunblaðið - 20.10.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1965, Blaðsíða 24
24 MOHGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. október 1965 Æskulýðsráð Reykjavíkur IMámskeið í eftirtöldum tómstundaviðfangBefnum, fyrir aesku- fólk 13—25 ára hefjast eftir 25. okt. Radiovinnu — Ljósmyndaiðju— Filtvinnu og fl. Teppahnýtingu — Mosaikvinnu — Leðurvinnu (15 ára og eldri). Innritun fer fram á skrifstofu Æskulýðsráðs að Fríkirkjuvegi 11 kl. 2—8 e.h. sími 15937. Rafmótorar 3ja fasa 220/380 v 0,5—38 ha. — . Hagstætt verð. = HÉÐINN = vélaverxlun. EYJÁFLUG MH> HELGAFELLI KJÓTW MÍR ÚTSÝNIS, KJÓTtA OC ÁN/€GJUIEGRA FLUGFEKOA. AFGREIOSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Sjómannafélag Reykjavíkur 50 ára Afmælishóf Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldið að Hótel Sögu (Súlnasalnum) föstudags- kvöldið 22. þ.m. og hefst kl. 19.00. Aðgöngukort að hófinu verða seld í skrifstofu fé- lagsins að Lindargötu 9 á venjulegum skrifstofu- tíma. STJÓRNIN. Óskum eftir að ráða nokkra rennismiði G ó ð 1 a u n . Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Reykjavík. Sendill óskast Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Oliufélagið hf. Simi 24380. BRAUTARHOL'i IILSGAG ’I 11940 aRZLUN REYKJAVl kur HVERHSGATA HI.EMM \ ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRP: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK FOLÍOSKÚFFA ÚTDRAGSPI.ATA MF.D GLERIÁ SKÚFFUR ÚR EIK SKBIF B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR n - n uu LT c> 4ra herbergja íbúðarhæð Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í villubygg- ingu við Goðheima. — Stórar svalir. —. Tvöfalt gler. — 3 svefnherbergi. _ Sér hiti. Laus strax. Skipa- og'fasteignasalan Lokað vegna jarðarfarar Reinhards Lárussonar forstjóra, fimmtudaginn 21. október kl. 9—1. BIFREIÐAR- OG LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14. Höfum fengið nokkur eintök í flugfragt af The Vinland map and Tartar Relation Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 — Sími 13135. Vélstjóra og háseta vantar á togbát sem seinna fer á línu. Upplýsingar í síma 32750. Einbýlishús Höfum til sölu einbýlishús við Hvammana í Kópa- vogi. Húsið er 4 herbergi, eldhús og bað á hæðinni og í kjallara 2 herbergi, þvottahús og geymslur. Stór og falleg lóð. Húsið er laust um næstkomandi áramót. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 22870—21750. Utan skrifstofutíma: 35455—33267.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.